fbpx

CURRENTLY CRAVING

Juliana_Grey31-460x590

Miista ss ’15 sendingin kom í Einveru í seinustu viku.

Ég er með þessi ljósgráu támjóu boots á heilanum.. EN.. 37 er of lítið og 38 of stórt, sem mér finnst alveg svakalega glatað.

Maður þarf hvort sem er ekkert að hafa blóð í löppunum, er það nokkuð?

Einhver hér sem hefur reynslu af því að láta víkka skó?

Ég verð að fá þá í líf mitt.. :(

x hilrag.

fyrir áhugasama er hægt að skoða sendingu hér 

MY PICKS - RFF

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Valdís

    22. March 2015

    Það væri ægilega fínt að sjá skóna úr sendingunni á einvera.is ;-) Annars enga reynslu af víkkun….

    • Hilrag

      23. March 2015

      nýjar vörur koma inná síðuna í kvöld.. á meðan getur þú skoðað sendinguna á facebook… :-)

  2. Sara Steinsen

    23. March 2015

    Mæli frekar með að kaupa innlegg í skóna, minnka þá um hálft nr. og mýkja og voilaaaaa

  3. Halla G.

    23. March 2015

    jebbs, innlegg er málið , mýkir og hlýjar = snilld

  4. Hildur Ragnars

    23. March 2015

    Þeir eru of víðir um ökklann svo þetta dásemdar innleggstrix virkar því miður ekki :'(

    Takk samt ❤️

  5. Aldís

    23. March 2015

    Ef þeir eru leður er ekkert mál að víkka þá, á meðan lengdin er okay.

  6. RR

    25. March 2015

    hæl-innlegg, lyftir hælnum þínum upp um öggu smá og þá gætu minni skórnir hugsanlega passað.
    Ég notaði þetta trix td þegar ég var að labba til leður Converse.
    Hef líka prufað þykka sokka í skó og hita svo með hárblásara, gekk ágætlega. En tæki ekki sénsinn á dýrum flottum skóm, ef það síðan myndi ekki virka :)