fbpx

BLESS TRENDNET // GOODBYE TRENDNET

PERSONAL

Nú er komið að þeim tímamótum í lífi mínu þar sem ég hef ákveðið að leggja bloggskóna á hilluna eftir 11 ár (já ELLEFU!) og leyfa nýjum ævintýrum að taka við. Ég, bloggið og allur bloggheimurinn höfum  þroskast og breyst saman á öllum þessum árum okkar og þetta hefur verið ótrúlegt ævintýri og þá sérstaklega eftir ég varð partur af Trendnet teyminu fyrir sex árum síðan. Ég hef ómetanlega reynslu með mér farteskinu og vináttu í gegnum bloggið sem mun endast ævilangt.
TAKK allir sem hafa kíkt hér inná í gegnum árin
TAKK allir fyrir öll komment sem þið hafið póstað
TAKK fyrir öll emailin
TAKK allir sem hafa talað við mig í eigin persónu og rætt bloggið við mig, það hefur verið og verður mér alla tíð mjög dýrmætt.
T  A   K K   F Y R I R   M I G 

x hilrag.

PS. Ég verð enþá virk á gramminu góða og Pinterest fyrir þá sem hafa áhuga á outfit inspiration & monday motivation

// ENGLISH VERSION
The time has come for me to say goodbye to the blog after eleven years (yes ELEVEN!!) and welcome new adventures. Me, the blog and the whole universe around blogging have grown and matured throughout the years and its has been a incredible adventure and especially after I came a part of team Trendnet six years ago. I have invaluable experience with me and a friendships through the blog that will last forever.

THANK YOU to everyone who has ever visited the blog
THANK YOU for all your comments
THANK YOU for all your emails
THANK YOU to everyone that has ever approached me in person and talked to me about the blog, it has been and while be forever  precious to me.

T H A N K   Y O U  

x hilrag.

Ps. for those who still crave Monday motivation and outfit inspiration you will find me on Pinterest & IG 

MONDAY -

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Ellen Björg Torfadóttir

  15. August 2018

  Takk fyrir öll skemmtilegu bloggin elsku Hildur <3

 2. Anna Margrét Gunnarsdóttir

  15. August 2018

  Takk fyrir frábært blogg elsku besta Hildur mín!

 3. Andrea

  15. August 2018

  ❤️ Gangi þér vel í nýjum ævintýrum ?

 4. Svana

  15. August 2018

  Mun alltaf sakna sakna Hilrag❤❤ takk fyrir yndislega tíma og ómetanlega vináttu xx
  #teamTrendnet alltaf

 5. sigridurr

  15. August 2018

  Ert flottust Hildur mín – mun sakna þín❤️

 6. Guðrún Sørtveit

  15. August 2018

  <3 <3 <3

 7. Erna Hrund

  15. August 2018

  Strax farin að sakna þín elsku Hildur! #teamtrendnetforlife :* :*