fbpx

Komið <3

Ég Mæli Með

Þessi færsla er fyrir ykkur allar sem eruð búnar að senda mér póst og skrifa athugasemdir á síðuna hjá mér. St. Tropez sjálfbrúnkuvörurnar eru mættar í verslanir og fást í Hygeu Kringlunni og Smáralind og í Sigurboganum á Laugavegi. HÉR getið þið séð árangurinn hjá mér. Ég mæli hiklaust með þessum sjálfbrúnkuvörum, Starter Kittið sem ég prófaði er mjög sniðugt því það inniheldur skrúbb, bodylotion og sjálfbrúnkuna svo nota ég líka stigvaxandi brúnku í andlitið.Vörurnar fá 5 stjörnur af 5 mögulegum frá mér;D

EH

Bottega Veneta - 40's fílingur með stóru hári

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Guðný

    24. February 2013

    Þetta eru æðislegar vörur og alls engin orange litur og maður verður alls ekki of mikið brúnn bara svona ferskur ! – þetta er bara snilld :)

    Snillingur þú

  2. ósk

    24. February 2013

    veistu hvað þetta kostar :)?

  3. Guðný

    25. February 2013

    Kitið er á tæpar 3000 kr í Sigurboganum og Hygeu

  4. Anna

    3. March 2013

    Helduru að það sé í lagi að nota snyrtivörur ofan á andlitskremið (nota það eins og venjulegt rakakrem)?
    Ps. Takk fyrir yndislegt blogg!

    • Ég hef aldrei málað mig beint ofan á kremið en ég ber það á á kvöldin áður en ég fer að sofa – set fyrst rakakrem og svo þetta og á morgnanna þríf ég létt húðina – það er nú reyndar bara af vana því maður á að þrífa kvölds og morgna og set svo aftur raka og mála mig svo en ég skil ekki afhverju þú ættir ekki að geta það þar sem þetta heitir nú Everyday Moisturizer;) – bara leyfa því aðeins að þorna áður en þú málar þig…