fbpx

Lökk úr hátíðarlínu OPI fyrir þig?

Jól 2015JólagjafahugmyndirneglurOPI

Varan sem ég skrifa um hér fékk ég senda sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á vörunum og eins og alltaf veiti ég hreinskilið álit.

Jæja nú nálgast hátíðin svo sannarlega! Mér finnst hún þó kannski eiginlega löngu komin því ég er varla búin að pæla í öðru síðustu vikur en hátíðarförðunum, jólagjafahugmyndum og hátíðarlínum eins og þið sjáið í nýjasta Reykjavík Makeup Journal sem er vonandi komið til ykkar eða rétt ókomið ;)

En nú langar mig aðeins að byrja að kynna fyrir ykkur hátíðarlínurnar, þær eru nú flestar komnar í verslanir svo það er ekki seinna en vænna að hefa leikinn! Við ætlum að byrja á nöglunum og byrja á leik – það er svo gaman að gefa og ég er í svo góðu skapi í dag enda útgáfudagurinn sem ég er búin að bíða spennt eftir í dáldinn tíma.

Hér er það hátíðarlínan frá OPI sem ég ætla að byrja að tala aðeins um. Það kemur engin sérstök hátíðarlína svo ég viti frá öðru naglalakkamerki til landsins en OPI línan er glæsileg svo það gerir ekkert til. Línan er miklu fjölbreyttari en oft áður og ég hrósaði merkinu mikið fyrir haustlínuna og ég geri það aftur nú fyrir hátíðarlínuna, það er gaman að sjá að það er aðeins búið að breyta til frá því sem hefur einkennt línurnar síðustu ár. Línan í ár heitir Star Light og er mjög stjörnubjört og fallega ljómandi!

Línan er minni en oft áður sem er líka gott því þá þarf maður ekki að fá alltof mikinn valkvíða ;) Afsakið smá myndirnar…. Það er greinilegt að það verður minni og minni tími á hverjum degi til að taka fallegar myndir í dagsbirtu!

opihátíð4

Cosmo With a Twist

Þessi litur finnst mér æði! Þetta eru svona ofboðslega fallegir litir og glimmer sem saman mynda áferð sem minnir á dáldið vetrarbrautar myndir, eða þannig fíling fæ ég alla vega. Að mínu mati flottasti liturinn í línunni. Elska þennan og mun nota hann mikið – myndin gerir lakkinu ekki nógu marga greiða :/

opihátíð3

Press * for Silver

Hér kemur einn eðal sanseraður litur frá OPI, þeir eru virkilega góðir í þeim að mínu mati því litirnir eru alltaf svo þéttir og flottir, hér er t.d. bara tvær umferðir. Liturinn er klassískur sanseraður nude litur með fallegri metallic eða kannski meira króm áferð.

opihátíð2

Two Wrongs Don’t Make A Meteorite

Mér finnst þetta yfirlakk æði! Elska að það sé blanda af kopar og silfruðum glimmerögnum í því, gefur nöglunum miklu meira líf. Mér finnst líka koma mjög vel út að setja það yfir sanseraða lakkið. Eini gallinn er að það þarf að vanda sig smá til að fá alveg nóg af glimmeri yfir neglurnar – en þolinmæði þrautir vinnur allar!

opihátíð

En ég ætla að gefa tveimur lesendum mini set úr hátíðarlínunni sem inniheldur fjóra fallega liti úr hátíðarlínunni og þar á meðal Press * for Silver litinn sem þið sjáið hér fyrir ofan. Það sem þið þurfið að gera til að taka þátt er að…

1. Deila þessari færslu með því að smella á Like takkann.
2. Skrifa athugasemd undir þessa færslu með nafninu á litnum sem ykkur finnst fallegastur úr hátíðarlínu OPI. Smellið HÉR til að skoða alla litina á heimasíðu merkisins

Munið svo að hafa nafnið ykkar með athugasemdinni svo ég geti fundið ykkur ef þið sjáið ekki þegar ég hef dregið nafnið ykkar út, en ég dreg út í lok vikunnar :)

Erna Hrund

p.s. svona mini set er líka mjög flott jólagjöf ;)

Í vikunni...

Skrifa Innlegg

124 Skilaboð

  1. Gabriela Líf Sigurðardóttir

    17. November 2015

    Hæ ég væri ótrúlega til í þessi naglalökk – elska opi naglalökkin :D finnst “Let Your Love Shine” ótrúlega fallegur og hátíðlegur litur!

  2. Úlla Árdal

    17. November 2015

    Press for silver :)

  3. Auður Kolbrá

    17. November 2015

    Press * for Silver pretty!
    Auður Kolbrá Birgisdóttir

  4. Erla Bjarný

    17. November 2015

    Sjúkir litir eins og flestir frá opi en Guys & Galaxies er sjúklega flottur :)

  5. Kristey Þráinsdóttir

    17. November 2015

    Já takk. Þessi lökk eru æðisleg. Væri ekki leiðinlegt að geta skartað svona fínum nöglum yfir hátíðarnar.
    Kv. Kristey

  6. Bergrún Björnsdóttir

    17. November 2015

    Press for silver er æði og myndi sóma sér vel á nöglunum mínum yfir hátíðirnar :)

  7. Halla Kristín Kristinsdóttir

    17. November 2015

    Love is in my cards og let your love shine eru mínir uppáhalds :)

  8. Nína Guðrún Arnardóttir

    17. November 2015

    Þessi lökk eru stórglæsileg! ég er mjög hrifin af litnum “Guys and Galaxies”, einstaklega fallegur og jólalegur litur.

  9. Karen Lind Óladóttir

    17. November 2015

    Mér finnst “Love is in my cards” vera flottastur :)

  10. Sigríður Klemensdóttir

    17. November 2015

    Press for Silver

  11. Signý Ósk Snorradóttir

    17. November 2015

    Er einmitt búin að vera að gera það upp við mig hvaða naglalökk eru alveg möst fyrir jólin. Ég held að mér finnist Press * for Silver fallegastur.

  12. Rósa Dögg

    17. November 2015

    Já takk :)
    Mér finnst Press * for silver flottast en Ro-Man-ce on the moon, Comet Closer og Center of the You-niverse eru líka mjög flott :)

  13. V Fjóla Einarsdóttir

    17. November 2015

    Cosmo with a twist lítur ótrúlega vel út

  14. Telma Sigurgeirsdóttir

    17. November 2015

    Finnst Press for Silver æði !! mikið væri ég til, alveg elska OPI

  15. Linda Þuríður Helgadóttir

    17. November 2015

    Vá ég fæ valkvíða en guys & galaxies er æði! :)

  16. Steinunn Dagný Ingvarsdóttir

    17. November 2015

    Mér finnst Press * for silver flottast ;)

  17. Arney Einarsdóttir

    17. November 2015

    Press for silver :)

  18. Freyja Jóhannsdóttir

    17. November 2015

    Finnst Super star status og Ro-Man-ce on the Moon flottir fyrir jólin

  19. Ingibjörg Petra

    17. November 2015

    Let Your Love Shine finnst mér vera mjög fallegur – ásamt mörgum öðrum fallegum litum :)

  20. Ásdís Árnadóttir

    17. November 2015

    Mér finnst Press * For Silver ótrúlega flottur, væri til í að hafa hann á nöglunum um jólin.

  21. Marta Eydal

    17. November 2015

    Falleg naglalökk! Mér finnst Cosmo With a Twist vera flottast :)

  22. Snædís Bergmann

    17. November 2015

    Press for silver er geggjaður!!

  23. Hrönn Guðmundsdóttir

    17. November 2015

    Mér finnst Ce-Less-tial is More geggjaður!

  24. Svanhvít Elva Einarsdóttir

    17. November 2015

    Center of the You-neverse takk fyrir , flottur Hagkaupsbæklingurinn hjá þér ;)

  25. Alma Pálmadóttir

    17. November 2015

    Cosmo with a twist klárlega!!

  26. Guðfinna

    17. November 2015

    Cosmo with a twist

  27. Ásta Kristín Helgadóttir

    17. November 2015

    Press for silver er æðislegur! :)

  28. Linda Hrönn Hermannsdóttir

    17. November 2015

    Is this star taken er alveg ég!

  29. Líf Steinunn Lárusdóttir

    17. November 2015

    Já takk, það væri geggjað að vinna svona falleg naglalökk! Press for silver er geggjaður litur

  30. Líf Steinunn Lárusdóttir

    17. November 2015

    Já takk, það væri geggjað að vinna svona falleg naglalökk! Press for silver er geggjaður litur

  31. Birgitta Laxdal

    17. November 2015

    Finnst Super star status geggjað!

  32. Viktoría Ómarsdóttir

    17. November 2015

    Give me space og Guys & galaxies eru geggjaðir!

  33. Líf Steinunn Lárusdóttir

    17. November 2015

    JÁ TAKK! Mér finnst press for silver æði

  34. Lára

    17. November 2015

    Öll sjúklega flott en held að uppáhalds myndi vera Cosmo with a twist

  35. Hildur Jósteinsdóttir

    17. November 2015

    Mér finnst “Press * for Silver” æðislegur, væri fullkominn við jóladressið :)

  36. Anna Margrét Pálsdóttir

    17. November 2015

    I drive a supernova :)

  37. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    17. November 2015

    Mér finnst Press * for Silver fallegast!! :)

  38. Rósa María Níelsdóttir

    17. November 2015

    Eeeeelska OPI naglalökkin! Love is in my cards er virkilega fallegur og hátíðlegur litur eins er Cosmo with a twist mjög fallegur <3

  39. Elín Ósk Björnsdóttir

    17. November 2015

    Mér finnst Press * for Silver mjög flottur

  40. Líf Steinunn Lárusdóttir

    17. November 2015

    JÁ TAKK! Mér finnst press for silver æði

  41. Þórdís Kelley

    17. November 2015

    Let your love shine finnst mer flottast :)

  42. Linda Björk Tryggvadóttir

    17. November 2015

    Ég nota eingöngu OPI :) Þessir litir eru geggjaðir, ég finnst Love is in my cards bara æðislegur og eins For Silver :)

  43. Björk Smáradóttir

    17. November 2015

    Mjög erfitt val en ég er hrifnust af Press * for Silver :)

  44. Valdís Ösp Gísladóttir

    17. November 2015

    Já takk! elska OPI og finnst Cosmo With a Twist svo fallegur litur!

  45. Guðrún Svava

    17. November 2015

    Press for silver er flottur

  46. Bára J. Oddsdottir

    17. November 2015

    I’m in the mood for love :) Geggjaður litur !!! OPI lökkin eru náttúrlega snilld

  47. Àsta

    17. November 2015

    Cosmo with a twist

  48. Rósa Margrét Húnadóttir

    17. November 2015

    Love is in my Cards! Kær kveðja. Rósa Margrét Húnadóttir

  49. Hólmfríður Run Guðmundsdóttir

    17. November 2015

    Þessi hátíðarlína bræðir mig! Get ómögulega valið á milli þeirra en Center of the You-niverse heillar mig mikið!

  50. Sóley Baldvinsd

    17. November 2015

    Já takk,,öll flott,,:)

  51. Þórdís Þorvarðardótti

    17. November 2015

    Press* for silver

  52. Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir

    17. November 2015

    Press * For Silver finnst mér flottastur af öllum!

  53. Sandra Björk Jónsdóttir

    17. November 2015

    Press *for silver er æði

  54. Sandra Björk Jónsdóttir

    17. November 2015

    Press *for silver er æði

  55. Hulda Margrét Schrøder

    17. November 2015

    Úff það er svo erfitt að velja, geggjuð lína. Ætli það væri ekki Comit Closer, I drive a Super Nova, Guys and Galaxies og Center of You – niverse sem mér finnst flottust……en það er allt of erfitt að velja á milli þeirra

  56. Anna María Sigfúsdóttir

    17. November 2015

    Cosmo with a twist er gooorg!

  57. Nicole

    17. November 2015

    Super Star Status

  58. Elín Vala Arnórsdóttir

    17. November 2015

    I’m in the moon for love <3 já takk. Elín Vala Arnórsdóttir

  59. Svanhvít Elva Einarsdóttir

    17. November 2015

    Press for silver er gordjöss jólakveðjur Svanhvít Elva Einarsdóttir

  60. Sylvía Guðmundsdóttir

    17. November 2015

    Guys & Galaxies eða Love is in my cards eru báðir mjög fallegir og jólalegir :-) Jólakveðja, Sylvía Guðmundsdóttir

  61. Ásdís Rúna Briem

    17. November 2015

    Cosmo With a Twist finnst mér fallegastur! Kveðja, Ásdís Rúna Briem :)

  62. Sunna Dögg

    17. November 2015

    I’m in the moon for love er gullfallegt!

  63. Karen Mejna

    17. November 2015

    Ce-less-tial is more <3

  64. Steinunn Anna Eiríksdóttir

    17. November 2015

    Elska OPI ! Finnst Press*For Silver æði :)

  65. Dóra Magda Gylfadóttir

    17. November 2015

    Press *for silver finnst mér rosalega flottur :)

  66. Elínrós Sigmundsdóttir

    17. November 2015

    Cosmo with a twist er geeeeeeeggjaður lítur !

  67. Rannveig Stefánsdóttir

    17. November 2015

    Margir mjög flottir litir. Myndi velja mér “No more Mr. Night sky”.

  68. Margrét Baldvinsdóttir

    17. November 2015

    Let your love shine eða cosmo with a twist.

  69. Eva Dögg

    17. November 2015

    Mér finnst ‘Press * for Silver’ æđi. Einstakur litur.

  70. Hrefna María

    17. November 2015

    Já takk, elska Opi naglalökki, ég myndi klárlega velja Cosmo with a twist

  71. Guðfinna Harpa Árnadóttir

    17. November 2015

    Guys&galaxies er efstur á kauplistanum mínum

  72. Margrét Ýr Flygenring

    17. November 2015

    Press for silver er to die for!

  73. Jóna Kristín

    17. November 2015

    Langar í Press for silver eða Cosmo with a twist

  74. Jóna Kristín Heimisdóttir

    17. November 2015

    Langar í Press for silver eða Cosmo with a twist:-)

  75. Herdís Skarphéðinsdóttir

    17. November 2015

    Cosmo with a twist væri æðislegur um hátíðirnar, já takk :D

  76. Herdís Skarphéðinsdóttir

    17. November 2015

    Cosmo with a twist væði æðislegur um hátíðirnar, já takk :)

  77. Ágústa Ýr Sigurðardóttir

    17. November 2015

    Finnst “Cosmo With a Twist” flottastur :)

  78. Maríanna Bjarnleifsdóttir

    17. November 2015

    Öll flott en ef ég ætti að velja eitt þá væri það guys and galaxies :)

  79. Anonymous

    17. November 2015

    Mér finnst þau öll æði en það sem stóð uppúr var cosmo with a twist

  80. Blanca-Lisetta Winter

    17. November 2015

    Mer finnst þau öll æði en það sem stóð uppúr var cosmo with a twist

  81. Kolbrún Edda Aradóttir

    17. November 2015

    Press for silver er æði :-)

  82. Elísabet Albertsdóttir

    17. November 2015

    Ro mance on the moon

  83. Guðbjörg Úlfarsdóttir

    17. November 2015

    Cosmos with a twist finnst mér mjög fallegur

  84. Thelma Rún van Erven

    17. November 2015

    Mér finnst Press * for Silver æði og ég held að hann myndi smell passa við jóladressið !

  85. Arna Sif Þorgeirsdóttir

    17. November 2015

    Allir geđveikir en Give me Space verđur held ég fyrir valinu :)

  86. Heiðrún Berglind Hansdóttir

    17. November 2015

    I’m in the moon for love eða plum :)

  87. Eva Lind

    17. November 2015

    Comet closer finnst mér æði!! Ásammt mörgum öðrum í línunni

  88. Hafdís Dögg Guðmundsdóttir

    17. November 2015

    Press * for silver <3

  89. Rut Rúnarsdóttir

    17. November 2015

    Mér finnst Cosmo With a Twist ÆÐI!!! :)
    Kv. Rut R.

  90. Hlín Njarðvík

    17. November 2015

    Press for silver er mitt uppáhalds! :)

  91. Steinunn Hjartard

    17. November 2015

    Press for silver er geggjað

  92. Þórunn Lilja

    17. November 2015

    Eg er naglalakka sjuklingur a háu stigi og vantar klarlega þessa nyju liti i safnið! No more mr night sky er draumaliturinn þessa dagana

  93. Íris Grétarsdóttir

    18. November 2015

    Cosmo With a Twist ☺

  94. Elva Rún Óðinsdóttir

    18. November 2015

    Pressan for silver er geggjaður!

  95. Aðalheiður Svavarsdóttir

    18. November 2015

    Cosmo with a twist er ótrúlega flottur

  96. Edda María Elvarsdóttir

    18. November 2015

    Ótrúlega töff lökk, er sérstaklega hrifin af Cosmo With a Twist!

  97. Guðbjörg Rúnarsdóttir

    18. November 2015

    Is this star taken :)

  98. Halla Björg Randversdóttir

    18. November 2015

    Press * for Silver þykir mér mjög fallegt

  99. Harpa Krüger

    18. November 2015

    No More Mr NightSky

  100. Signý Arnórsdóttir

    18. November 2015

    Já takk vær mjög mikið til í þessi fallegu lökk! uppáhalds liturinn minn er Press * for Silver :)

  101. Agla

    18. November 2015

    Cosmo with a twist

  102. Elísabet Arnfinnsdótti

    18. November 2015

    Mér finnst cosmo with a twist rosalega fallegt

  103. Elísabet Arnfinnsdóttir

    18. November 2015

    Mér finnst cosmo with a twist rosalega fallegt

  104. Rakel Rún Sigurðardóttir

    18. November 2015

    Finnst Guys & galaxies rosa heillandi

  105. hrafnhildur

    18. November 2015

    Cosmo With a Twist er gullfallegur. Virðist vera alveg eins og einn sem ég hef verið að leita af, með tilbúna mynd í hausnum á mér þó.

  106. Ragnhildur Guðmannsdóttir

    18. November 2015

    Cosmo With a Twist er æði ! Elska hreinlega lökkin frá O.P.I

  107. Sveinbjörg Eva Jóhannesdóttir

    18. November 2015

    Línan er alveg sjúklega flott, erfitt að velja milli allra glimmerlitanna! En svona í anda jólanna fær Ro-Man-ce on the moon mitt atkvæði :)

  108. Herdís

    18. November 2015

    Já takk – elska þegar OPI gefa út nýjar línur, alltaf svo fallegt! Press * for silver er minn uppáhalds úr þessari línu.

  109. Kristveig Dagbjartsdóttir

    18. November 2015

    Center of the Youniverse og Comet Closer finnst mér æði!

  110. Marlena Rzepnicka

    18. November 2015

    Langar svo í Guys & galaxies!! sjúklega flottur litur!

  111. Sandra María

    18. November 2015

    Two Wrongs Don’t Make A Meteorite er fallegastur

  112. Anna Margrét Jónsdóttir

    18. November 2015

    Mér finnst Press * for silver eina fallegasti liturinn:)

  113. Kristín Sævars

    18. November 2015

    Flott nýju lökkin og erfitt að velja eitt sem uppáhalds, en held þó að ég sé hrifnust af Cosmo With a Twist :* kv Kristín Sævars

  114. Eydís Ögn Uffadóttir

    18. November 2015

    Ok Cosmo with twist er ÆÐI! Ekkert smá fallegur litur, tilvalinn til að lífga upp á hvaða dress sem er!

  115. Berglind Erna Þórðardóttir

    18. November 2015

    Two Wrongs Don’t Make A Meteorite er geggjaður. Kv. Berglind

  116. Berglind Erna Þórðardóttir

    18. November 2015

    Two Wrongs Don’t Make A Meteorite er geggjaður, Love it

  117. Hjördís Erna Heimisdóttir

    19. November 2015

    Finnst Cosmo with a twist æðislegt :)

  118. Jóna María Ólafsdóttir

    19. November 2015

    Skoðaði þau öll um daginn! “Is this star taken” er klárlega mitt uppáhalds – elska kampavínslitinn í því.
    Annars ert þú alveg að selja mér “Cosmo with a twist” líka með þessarri færslu, hann er geðveikur.

  119. Ragna Kristjánsdóttir

    19. November 2015

    Þessir litir eru allir sjúkir en ég er svo mikill sökker fyrir bláum lökkum þannig að mér finnst Give Me Space flottastur. Cosmo With a Twist kemur þar beint á eftir :-)
    kv. Ragna

  120. Svala Konráðsdóttir

    19. November 2015

    Mér finnst Cosmo With a Twist flottastur :) Passar við allt!
    Langar hrikalega mikið í þetta sett!

    Kv. Svala

  121. Þórunn Bryndís Kristjánsdóttir

    19. November 2015

    Mínir uppáhalds eru Press * for Silver og Comet Closer :)

  122. Sólveig Klara Ragnarsdóttir

    19. November 2015

    Mér finnst liturinn “Center of the You-niverse” vera alveg sjúklega fínn!

  123. Andrea Björg Ómarsdóttir

    20. November 2015

    Press * for Silver er flottastur :)