fbpx

2. í aðventu! vantar þig hátíðarkjól?

FallegtJól 2014Jólagjafahugmyndir

Þá er komið að næsta aðventuleik á síðunni minni og eins og áður þá verða alls konar glaðningar og í þetta sinn er glaðningurinn í formi hátíðarklæðnaðar frá versluninni Esprit í Smáralind. Ég kíkti þar við um daginn til að skoða úrval kjóla og velja þá sem við vildum gefa konum kost á að eignast.

Sjálf á ég nokkrar flíkur úr þessari fallegu og klassísku verslun og við höfum oft fundið líka falleg herraföt á Aðalstein þar – ef þið hafið ekki kíkt við þar nú þegar þá er um að gera að skella sér í Smáralindarferð ekki seinna en í dag :)

Hér fyrir neðan sjáið þið kjólana sem gætu orðið ykkar. Ég ákvað að leyfa myndunum sem ég fékk frá Esprit að halda sér því ég kann svo vel að meta það að kjólarnir eru bæði sýndir á vörumynd og á módeli – bæði framan á og aftan á svo þið ættuð að fá góða hugmynd um hvernig kjóllinn er í raun.

2014-11-249 1. Sá eini sem í boði er sem er í lit. Þessi fjólublái er ótrúlega klassískur og gæti vel nýst í vinnu líka – það er bara um að gera að para rétta fylgihluti við hann.

1410206

2. Ég fýla sniðið á þessum kjól í botn – hann kemur virkilega fallega út og hálsmálið gerir hann svo hátíðlegan.

1410209

3. Mér finnst þessi alveg dásamlegur – ekta svona 60’s kjóll sem ég er viss um að Frú Kennedy myndi glöð hafa klæðst. Rendurnar gera mikið fyrir kjólinn sem er með 3/4 ermum fyrir þær sem finnst það betra.7

4. Þessi kjóll er alveg glæsilegur og gæti vel gengið á áramótum eða aðfangadag. Þó hann sé nú alveg flottur á þessari mynd er hann enn flottari í eigin persónu!2014-11-2485. Þessi kallaði á mig úr rekkunum inní Esprit og hann kom svo vel út á einni gínu í búðinni að ég féll alveg fyrir honum. Finnst miðja kjólsins sérstaklega falleg en hún ýkir kvenlegan vöxt og mótar líkamann á fallegan hátt.

Collages306. Að lokum svo kjóllinn sem ég myndi velja mér af þesusm 6. Blúndan á efri hluta kjólsins gerir hann svo elegant og fínlegan og mér finnst mjög flott að módelið sé bara í töff ökklastígvélum við hann – ég myndi líka gera það til að gera hann aðeins töffaralegri.

Það sem þið þurfið að gera til að taka þátt er að:

1. Deila þessari færslu.

2. Skrifa í athugasemd hér fyrir neðan hvaða kjól þið mynduð vilja, setjið endileg nr. hvað kjóllinn er og látið svo fylgja með í hvaða stærð. Esprit er með evrópsk nr. svo þau eru yfirleitt frá 36-44 – ef þið vitið ekki hver af þeim stærðum er ykkar getið þið líka notað S-XL og við ættum að geta giskað á stærð útfrá því :)

Ég dreg svo af handahófi úr öllum athugasemdum á þriðjudaginn og gleð heppin lesanda með fallegum hátíðarkjól!

EH

ESPRIT SMÁRALIND Á FACEBOOK

Ragnheiður Lilja, jólagjafir fyrir vinkonur

Skrifa Innlegg

233 Skilaboð

  1. Sigríður Guðmundsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr. 2 – M

    • Anonymous

      7. December 2014

      Nr.4 í stærð M takk :)

    • Anonymous

      7. December 2014

      Númer 6 í L að ég held

    • Àsdìs Lilja Hilmarsdòttir

      7. December 2014

      Nr 3 ì M. Hann er bara dàsemd.

    • Guðbjörg Jónsdóttir

      7. December 2014

      Nr. 6 st. 38 takk fyrir :)

    • Björg Sighvatsdóttir

      8. December 2014

      Kjóll nr. 4 er mjög flottur og væri til í hann ..takk

    • Hafdís Ebba Guðjónsdóttir

      8. December 2014

      Númer 2 er æði :) :) M væri flott!!

    • Margrét Vignisdóttir

      7. December 2014

      Nr. 6 í stærð M væri alveg tilvalin yfir hátíðarnar :)

  2. Sirra Guðnadóttir

    7. December 2014

    Nr 4 er æði! Held ég myndi velja hann en þeir eru allir rosa flottir :) Ætli ég þyrfti ekki M eða 38.. held það..

  3. Guðrún

    7. December 2014

    Vá vá valkvíði !!! held að það sé bara bein leið í Espirit að versla allir svo flottir bæði fyrir fíni tækifæri eða bara dress up á skrifstofunni !

    Held ég verði samt að velja nr 4 í stærð M (held ég enn að reyna að koma mér i form eftir barnsburð) hann yrði frábær í öll jólaboðin

  4. Margrét Elín Ólafsdóttir

    7. December 2014

    Ég væri til í nr. 4 í stærð 38 :)

  5. María Ýr Leifsdóttir

    7. December 2014

    Númer 6 er í uppáhaldi, stærð 36(S) :-)

  6. Stefanía Albertsdóttir

    7. December 2014

    Nr. 6 í stærð 38 væri guðdómlegur! Fullkominn í jólaboðin.

  7. Bára Dís

    7. December 2014

    Ég er til í númer 4! Ég er í stærð 36 eða 38 :)

  8. Magnhildur Ósk Magnúsdóttir

    7. December 2014

    Númer 6 er náttúrulega hrein dásemd – og mig vantar jólakjól og er með líkamlegt og andlegt ofnæmi fyrir köttum svo það að fara í jólaköttinn yrði hin versta martröð! Og já, ég nota ca 38 eða M

  9. Berglind Hermannsdottir

    7. December 2014

    Wowsa, eg myndi velja nr 6! Hann er aedi :) eg myndi giska a staerd 44 :)

  10. Kristjana Louise

    7. December 2014

    2 eða 6, færi eftir hvernig þeir mátast :) st 42 eða L

  11. Jennifer Bustillo

    7. December 2014

    númer 4 stærð Medium ;)

  12. Andrea Gísladóttir

    7. December 2014

    Ég myndi vilja fá kjól númer 4 :) í 38 :)

  13. Jenný Harðardóttir

    7. December 2014

    Nr 4 í stærð 38 :)

  14. Elsa Gunnarsdóttir

    7. December 2014

    Nr 4 stærð 38 :)

  15. Hjördís Hrund Reynisdóttir

    7. December 2014

    væri svo til í þennan nr. 6, hann er ótrúlega fallegur! Ég tæki nr. 36 eða 38, er ekki alveg viss :)

  16. Viktoría

    7. December 2014

    Nr 6 i 38

  17. Jenný Halldórsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr 3 :)

  18. Gurra Sunna

    7. December 2014

    Ég væri rosa til í nr 1 í stærð 38. Finnst hann klassískur og flottur.

  19. Kristín Lovísa Jóhannsdóttir

    7. December 2014

    Nr. 4 er gordjöss, langar að fara beint i Esprit og kaupa hann

    • Kristín Lovísa Jóhannsdóttir

      7. December 2014

      Kom ekki allt kommentið mitt :o en eg nota 36/38 :)

  20. Jóhanna Margrét Einarsdóttir

    7. December 2014

    úff ég held að nr. 2 eigi vinninginn og það er stærð 42-44 :)

  21. Ragga

    7. December 2014

    Nr. 2 í stærð 40 :)

  22. Herdís Jónsdóttir

    7. December 2014

    Nr 2 :) 42 eða 44 tæki trúlega XL :)

  23. Ljósbrá Mist Bjarnadóttir

    7. December 2014

    Vá númer 4 er æði!!
    Fullkominn fyrir jólin :)
    Stærð 38.

  24. Ester

    7. December 2014

    Hæ hæ, þessir kjólar eru allir æðislegir :) Mig langar þó mest í kjól númer 6, hann er fullkominn jólakjóll :) Ég er í stærð 36 mundi ég halda.

  25. Berglind Anna Karlsdóttir

    7. December 2014

    Vá hvað ég væri til í nr. 6, ótrúlega flottur! Nota 38/40 eða M.

  26. Kjóll nr. 4 höfðar mest til mín nr. xl takk fyrir :D

    7. December 2014

    Kjóll nr. 4 höfðar mest til mín nr. xl. Takk fyrir :D

    • Guðrún Kr Ivarsdóttir

      7. December 2014

      Kjóll nr. 4 höfðar mest til mín nr. xl. Takk fyrir :D

  27. Ingibjörg Jónsdóttir

    7. December 2014

    Vá, þvílíkur valkvíði, þeir eru hver öðrum flottari! Ég hugsa að nr. 4 sé samt mest ég, en ég nota 38 :)

  28. Margrét Hólmgeirsdóttir

    7. December 2014

    Númer 4 er æði (reyndar 2 og 6 líka en 4 hefur vinninginn í þetta skipti). Ég nota 36/38 held ég

  29. Rebekka Kr

    7. December 2014

    nr6 i 44 :)

  30. anna Dóra

    7. December 2014

    Númer þrjú et algjört æði

    • anna Dóra

      7. December 2014

      Númer þrjú er algjört æði og eg nota stærð 44.

  31. aðalheiður rós málfríðardóttir

    7. December 2014

    óvá er með stjörnur yfir nr 4! væri fullkomin fyrir jólin :) classy og flottur!

  32. Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen

    7. December 2014

    Númer 4 er æðislegur!

    • Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen

      7. December 2014

      Ég nota stærð 38 ;)

  33. aðalheiður rós

    7. December 2014

    er með stjörnur í augunum yfir þessum nr 4! fullkomin jólakjóll classy og fallegur :) !

  34. Bjarney Gunnarsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr 6 í Medium :)

  35. Hugrún Skúladóttir

    7. December 2014

    Mér finnst kjóll nr. 6 fallegastur! Væri til í hann í nr. 42 :)

  36. María

    7. December 2014

    Kjóll nr 6 er málið fyrir mig :-)

  37. Halldóra Birta Magnúsdóttir

    7. December 2014

    Nr 4 í XL :) vantar alveg rosalega einhvern gorgeous kjól þar sem að ekki bara eru jól og áramót á næsta leyti heldur líka 25 ára afmæli í mánuðinum ;)

  38. Andrea

    7. December 2014

    Væri til í nr.2 í stærð 42 :)

  39. Sigrún

    7. December 2014

    Ómæ GosHHH erfitt að velja! Ef ég yrði svo heppin að fá nýjan jólakjól þá myndi ég velja kjól nr 6 í st 40 :)

  40. Una Steingrímsdóttir

    7. December 2014

    Vá mig bara dreymir um kjól nr.6. Einmitt kjóll sem að ég hef verið að leita mér af lengi, fullkominn!
    Ég er í stærð small eða 36.

  41. Guðlaug

    7. December 2014

    Va númer sex er fullkomin, akkurat minn stíll…..eg myndi taka M ❤️

  42. Sólveig Friðriksdóttir

    7. December 2014

    Nr 6 í L/xl ca ;)

  43. Guðrún Stefánsdóttir

    7. December 2014

    nr 6 stærð m-l

  44. Helena

    7. December 2014

    vantar svooo jólakjól! Nr 4 í 42 :)

  45. steinunn Gyða

    7. December 2014

    Ég myndi vilja kjól númer 6. í stærð s

  46. Inga Henriksen

    7. December 2014

    Þar sem að allir kjólarnir mínir eru orðnir of stórir og ég er búin að gefa þá ALLA frá mér þá bráðvantar mig kjól svo eg fari ekki í jólaköttinn :)
    36/38 og númer 4 og 6 eru fallegir :)

  47. Sylvía Ósk Rodriguez

    7. December 2014

    Nr. 6 í stærð 40 væri ótrúlega flottur!! :)

  48. Laufey Bjarnadóttir

    7. December 2014

    Væri mikið til í kjól 3 í st.44 takk fyrir mig :)

  49. Kristjana Jónsdóttir

    7. December 2014

    Númer 4 í stærð XL.

  50. Elín

    7. December 2014

    Vá það er alveg erfitt val milli nr. 1 og 6. – en verð að vera sammála þér – nr. 6. og ég er eflaust í stærð 40 – frekar en 38

  51. Valgerdur Jakobsdóttir

    7. December 2014

    Èg myndi velja kjól nr 5……..ofsalega fallegur og klassískur. Stærd 38 eda 40…..fer eftir snidi.

  52. Hanna Kr Másdóttir

    7. December 2014

    Sá nr. 1 er klárlega ég, smart, elegant …og uppáhalds liturinn minn :-)

  53. Ástríður Emma Hjörleifsdóttir

    7. December 2014

    úff þetta er allt of erfitt val

    2 eða 4 eða 6 í XL.

  54. Dóra Magda Gylfadóttir

    7. December 2014

    Nr 6 er æði líklega í stærð 40 eða 42 :)

  55. Drífa Garðarsdóttir

    7. December 2014

    nr 6 og jafnvel nr 38 eða 40

  56. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir

    7. December 2014

    nr. 1 er flottur, og uppáhads liturinn minn.

  57. María Guðmundsdóttir

    7. December 2014

    Nr.5 í 38 að ég held takk fyrir

  58. Anna María

    7. December 2014

    Númer 5 er frábær og myndi klæða mig vel. Þarf XL

  59. Anna Jóna Sigurðardóttir

    7. December 2014

    Nr. 4 er æði! í stærð 42 :D

  60. Hólmfríður Skarphéðinsd

    7. December 2014

    Geggjaðir flottir kjólar!!omg erfitt að velja nr 4 eða nr 6.kjóll nr 6 yrði perfect fyrir mig í stærð 38 -40 :)

  61. Snædís Baldursdóttir

    7. December 2014

    Númer sex er málið, í stærð 36 :) :)

  62. Ösp Jónsdóttir

    7. December 2014

    Klárlega nr 6. Virkilega fallegur. Nr 36 eða 38 :)

  63. Gunnur Stefánsdóttir

    7. December 2014

    Númer 6 (í stærð 40) væri fullkominn kjóll fyrir jólin :)

  64. Sara Rós Sigurðardóttir

    7. December 2014

    Nr 1 í 36 væri æði :)

  65. María Ósk Felixdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr 4 í stærð 44 væri fullkominn jólakjóll ! :)

  66. Eyrún Sævarsdóttir

    7. December 2014

    Þessi númer 6 er alveg frábær og þá í stærð 42 ef hann ætti að vera fyrir mig :)
    Vantar svo jólakjól þetta árið!

  67. Pálína Sigurðardóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr 4 í stærð 40 væri æði :)

  68. Þyrí Ásta Guðbergsdóttir

    7. December 2014

    Nr 6, stærð 36 – 38
    Mjög fallegur kjóll :)

  69. Kristjana

    7. December 2014

    nr. 4 stærð M/38

  70. Ásta Hermannsdóttir

    7. December 2014

    No. 6 í 38 væri æði :)

  71. Sara Pálmadóttir

    7. December 2014

    Vá þessi nr. 4 er dásamlegur! Væri rosalega gaman að fá hann í nr. 44! :)

  72. Anna Hallgrímsdóttir

    7. December 2014

    Nr. 6 í s :)

  73. Ragna Fanney Gnnardottir

    7. December 2014

    nr4 í L

  74. Ragnhildur

    7. December 2014

    Mamma myndi alveg þiggja kjól nr. 6 í stærð 42 :-)

  75. Alda María

    7. December 2014

    Stærð 38 á kjól nr 4 :)

  76. Álfhildur S. Jóhannsdóttir

    7. December 2014

    Númer 4 er alveg dásamlegur og ég númerið er 42.

    Með kæru þakklæti.

    Álfhildur

  77. Berglind Hrönn

    7. December 2014

    Nr 4 í stærð 40 væri frábært :)

  78. Hafdis Magnusdottir

    7. December 2014

    Nr2

  79. Thelma Rún van Erven

    7. December 2014

    Vá þeir eru allir svo ótrúlega fallegir! En ég held ég myndi velja mér nr. 6 í stærð 38 : )

  80. Sóley

    7. December 2014

    Nr.3 og sennilegast í stærð 40 :)

    • Sóley

      7. December 2014

      Ó nei ég meinti nr.4 í og 40.

  81. Gunnhildur Anna Alfonsdóttir

    7. December 2014

    Nr.3 í 40 væri dásamlegur :)

  82. Íris Jóhannsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll 3 í stærð 38-40

  83. Emma Sif Björnsdóttir

    7. December 2014

    Númer 4 í stærð 36 eða 38 væri dásamlegt :)
    Gleðileg jól…

  84. Jóhanna guðnadóttir

    7. December 2014

    numer 6- stærð L

    • Jóhanna guðnadóttir

      7. December 2014

      Numer 6-stærð L

  85. Halldis

    7. December 2014

    Nr i 42 takk ;)

  86. Unnur Jónsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr. 4 væri æði, er í stærð M :)

  87. Magdalena

    7. December 2014

    Nr. 4 er æði , stærð 38 :)

  88. Halldis

    7. December 2014

    Nr 4 i 42 takk ;)

  89. Sandra María

    7. December 2014

    Kjóll nr 4 /st 40 :)

  90. Alfa Dröfn

    7. December 2014

    Ommnommnomm! Kjóll nr 4 yrdi pörrfekt yfir hátídarnar! Stærd 40/42.

  91. Katla Eiríksdóttir

    7. December 2014

    Nr.1 í st. 38 eða M væri tilvalinn jólakjóll! :)

  92. Anonymous

    7. December 2014

    Kjóll númer 4 er gordjöss! Stærð 38/40

  93. steiney Ninna

    7. December 2014

    Kjóll númer 4 er gordjöss stærð 38/40

  94. Jòhanna Smáradòttir

    7. December 2014

    Nr 3 :)

  95. Inga Laufey

    7. December 2014

    Langar òtrùlega mikið ì kjòl nr. 2 nr. 40

  96. Jòhanna Smáradòttir

    7. December 2014

    Nr 3 eða 6 í medium :)

  97. Sigríður Hulda Árnad

    7. December 2014

    Kjóll númer 4 í L væri fullkominn fyrir jólin

  98. Sigrún Halldórsdóttir

    7. December 2014

    Nr.2 er ekkert smá flottur :) Held að stærð 38 yrði fullkomin :)

  99. agnes

    7. December 2014

    Mig langar í þá alla, en ætla ađ velja # 3

  100. Ásdís Egilsdóttir

    7. December 2014

    Ég myndi vilja kjól nr 6 í númeri 38 :)

  101. Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir

    7. December 2014

    Væri til í þennan nr. 3 Eða nr.6 í medium

  102. Ásta María Harðardóttir

    7. December 2014

    Væri þvílíkt mikið til í kjól númer 3 :) í stærð 38-40 eða Medium :)

  103. Berglind Þórhallsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr 2 í str. 44 :-)

  104. Hulda

    7. December 2014

    Langar í kjól nr. 4. Líklega stærð 38

  105. Líf Steinunn Lárusdóttir

    7. December 2014

    Já takk, ég yrði mjög happý að eignast kjól nr.4 í stærð 36 eða 38 er ekki alveg viss hvort nr. passar betur ;)

  106. Sólveig Aðalsteinsdóttir

    7. December 2014

    Númer 5 í stærð 36

  107. Gíslína Dögg Bjarkadóttir

    7. December 2014

    Kjóll númer 4 er algjör draumur :) er í 36 ;)

  108. Nanna Halldóra Imsland

    7. December 2014

    Nr. 2 væri æðislegur :) í 38 eða 40 myndi ég halda :)

  109. Hilma Rós Ómarsdóttir

    7. December 2014

    Ég myndi velja nr. 3 í stærð 38, finnst hann æði!

  110. Anonymous

    7. December 2014

    Ég myndi velja nr.4 í stærð m :)

  111. Jóna Kristín Gunnlaugsdóttir

    7. December 2014

    Nr 6 í 38 :)

  112. Helga Jónsdóttir

    7. December 2014

    líst best á nr. 2 eða 3 í stærð 42

  113. Camilla Hólm Jóhannsdóttir

    7. December 2014

    Væri til í nr 6 :) í small held ég :)

  114. Anonymous

    7. December 2014

    Nr. 2 eda 5 I M

  115. Halldóra Hallgrímsdóttir

    7. December 2014

    Ég myndi gjarnan vilja kjól númer 6 í stærð 42

  116. Jóhanna Torfadóttir

    7. December 2014

    Kjóllinn nr. 3 í stærð 40 myndi henta frábærlega fyrir áramótapartýið

  117. Helena

    7. December 2014

    Nr. 5 finnst mér ofsalega fallegur! Medium held eg bara :-)

  118. Petrea Ósk Sigurðardóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr 6 er dásamlegur:-)

  119. Elísabet Kristín Bragadóttir

    7. December 2014

    Nr. 6 í 40 :)

  120. Sigrún

    7. December 2014

    Þessi nr 1 í stærð M er fullkominn fyrir mig- elska fjólublátt…

  121. Svala Konráðsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr.5 er æði :) ég er í stærð 40-42

  122. sigga hilmars

    7. December 2014

    Nr4 stærð 40 :-)

  123. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir

    7. December 2014

    Nr.5 er æði stærð 42/44

  124. svava zophaníasdóttir

    7. December 2014

    Nr. 6 í 44 væri æði fyrir mig

  125. Gerða Jóna Ólafsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr. 4 í st. 40 :)

  126. Stefanía

    7. December 2014

    Ég myndi hiklaust velja mér kjól nr. 6 :) Er ekki viss á númerunum svo ég segi Medium!
    Væri fullkomin glaðningur, hef ekki keypt mér jólakjól í rúm 4 ár, þar sem ég hef alltaf verið ólétt eða nýbúin að fæða barn, haha :)

  127. Adda Bjarnadóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr.6 í 40 væri æði :)

  128. Kolbrún Guðmundsdóttir

    7. December 2014

    Þessi nr 5 í 44 :)

  129. Kristbjörg S. Bech Níelsdóttir

    7. December 2014

    kjóll nr: 4 í st: 44

  130. Freydís Selma Guðmundsdóttir

    7. December 2014

    Kjóll nr. 6 væri alveg hinn fullkomni jólakjóll!
    Ég held að ég taki 38 eða M, sjáum samt til eftir prófin :)

  131. Sandra Rebekka

    7. December 2014

    Kjóll númer 6 er afar fallegur. Útlitið í senn einfalt og fágað. Ég myndi taka hann í 42.

  132. Heiđa Björg Valdimarsdóttir

    7. December 2014

    Nr 2 í L :)

  133. Anna Þorsteins

    7. December 2014

    Kjóll nr. 6 :) Ég elska blúndur :) st. 40 :)

  134. Auður Ösp

    7. December 2014

    Væri svo til í kjólinn frá Espirit !

  135. Erna

    7. December 2014

    Nr 4. Stærð 38 :)

  136. Linda Björk Rúnarsdóttir

    7. December 2014

    Mér finnst bæði nr. 4 og nr. 6 einstaklega flottir, en ætli nr.4 í stærstu stærð væri ekki helst að ganga fyrir mig svona korter frá barnsburði :)

  137. Guðný

    7. December 2014

    Kjóll nr. 4 :D stærð 36

  138. Hrefna Sigurjónsdóttir

    7. December 2014

    Væri frábært að fá nr. 6 í stærð 40

  139. Anna Gerður Ófeigsdóttir

    8. December 2014

    Kjóll númer 3 er ekta ég og væri afar vel þeginn í st. 44 þar sem að meðgöngukílóin eru ekki enn farin og ég vil helst ekki vera eins og rúllupylsa í gömlu kjólunum mínum í jólaboðunum ;)

  140. Guðmunfa Sjöfn Werner Ragnarsdottir

    8. December 2014

    þessi nr 2 er æði !

  141. Harpa Harðardóttir

    8. December 2014

    Væri svo til í nr 6 í stærð 42, hann er æði…

  142. Erla María Árnadóttir

    8. December 2014

    Æðislegir kjólar, á erfitt með að gera upp á milli en horfi helst á nr. 2 eða 6…ef ég verð að segja annar hvor þá held ég að ég hallist meira að nr. 2. Ég nota ca. st. 42/44 :)

    • Svandís Guðmundsdóttir

      8. December 2014

      6.5.4 eða 2 . . líst vel á þá alla. Nota xl !

  143. jenny reynisd

    8. December 2014

    no5 í XL

    • jenny reynisd

      8. December 2014

      no 2 eða 6 í XL

  144. Margrét Fanney Bjarnadóttir

    8. December 2014

    Kjóll númer 6 í L eða Xl hann er æðislegur :)

  145. Rósa Margrét Húnadóttir

    8. December 2014

    Nr 3 í stærð 42 – æðislegur kjóll Annars sammála með þann síðasta, hann er líka ofsalega fallegur!

  146. Alda Ýr Ingadóttir

    8. December 2014

    Nr 4 í stærð 40 :) hann er alltof flottur !

  147. Maney Dögg

    8. December 2014

    Váá já takk væri mjög svo mikið til i numer 4 í stærð 38! :o

  148. Máney Dögg

    8. December 2014

    vá væri svo mikið til í númer 4 í stærð 38/M eða M/L :o :D

  149. Hildur

    8. December 2014

    Nr 6 i 36 :)

  150. Soffía Karen

    8. December 2014

    Væri sko svakalega mikið til i nr 2 eða 6 i stærð 44

  151. kolla

    8. December 2014

    Nr.6 í st 44 ;) takk

  152. Fanný

    8. December 2014

    Nr.4 í stærð 38 yrði fullkomið fyrir hátíðarnar :)

  153. Linda Björk Jónsdóttir

    8. December 2014

    Væri til í nr.5 í stærð 38/40

  154. Elsa Birgisd

    8. December 2014

    kjóll nr 3 í 38

  155. Hilma Steinarsdòttir

    8. December 2014

    Nr 4 er glæsilegur!

  156. Fanný M. Bjarnardóttir

    8. December 2014

    Það er erfitt að velja, allir svo flottir. Nr 6 í L takk

  157. Hafdís Gunnarsdóttir

    8. December 2014

    Langar í kjól nr.6 í st. 38 :)

  158. Bryndís Héðinsdóttir

    8. December 2014

    Ég myndi vilja kjól nr. 4 í stærð 38 :)

  159. Linda María Birgisdóttir

    8. December 2014

    Nr. 1 og 6 eru báðir æðislegir – ég ætla fara út fyrir svarta rammann og segja nr. 1, í stærð 38 :)

  160. Hugborg Kjartansdóttir

    8. December 2014

    Allir ædislegir en held ad kjóll nr 4 færi mer best. Stærd 40/m-l :-)

  161. Annna Kristín

    8. December 2014

    Nr 6 er geggjaður í L :)

  162. Erla Dröfn

    8. December 2014

    Kjóll 2 er æðislegur eins og allir hinir reyndar.M myndi vera fínn fyrir mig :)

  163. Ásdís Íshólm Ólafsdóttir

    8. December 2014

    Nr. 5 og í M eða L :)

  164. Nína Birna Þórsdóttir

    8. December 2014

    Mér finnst nr 4. guðdómlega fallegur, ætti að vera í 38 :)

  165. Elva

    8. December 2014

    Langar rosalega í bæði nr 4 & 6, en held eg segi 6 :) í stærð sirka 38 held eg

  166. Svava

    8. December 2014

    Nr 2 í 44 :-)

  167. Guðrún Baldurs

    8. December 2014

    Númer 4 í M :)

  168. Kristín Ásta

    8. December 2014

    Kjóll 2 í 36 :D Annars allir sjúklega flottir! :D

  169. Kristín Erla Jónsdóttir

    8. December 2014

    Nr 4 er ótrúlega flottur! væri til í hann í stærð 38 :)

  170. Ágústa Sigurðardóttir

    8. December 2014

    já takk væri til í no 3 og í no s eða 34.

  171. Rannveig Bjarnadóttir

    8. December 2014

    Nr 2 i 44

  172. Halla Karen Jónsdóttir

    8. December 2014

    Vá hvað ég yrði ánægð með mig um jólin í kjól nr. 4 (stærð 42 held ég) :)

  173. Arndis Mogensen

    8. December 2014

    Nr 6 í Mfinnst hann æði :)

  174. Kristbjörg Lilja Jónsdóttir

    8. December 2014

    Kjóll nr. 2 í stærð 38-40 :o) . Uh hlakka til.

  175. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

    8. December 2014

    Kjóll númer 4 í stærð 44 :)

  176. Halla Þórðardóttir

    8. December 2014

    Mér finnst nr.5 æðislegur, væri til í hann í 36 :):)

  177. Svanfríður Snorradóttir

    8. December 2014

    Mér finnst nr. 5 tímalaus og flottur, L mundi henta.

  178. Kristjana Gyða

    8. December 2014

    Væri til í númer 4 í 42 :)

    Vantar einmitt jóla og áramóta kjól :) :)

  179. Margrét Teitsdóttir

    8. December 2014

    Kjóll nr 6, ég er svo veik fyrir blúndum og stærðin er sennilega 44. Æði <3

  180. Sigríður Lóa Sigurðardóttir

    8. December 2014

    Kjól nr. 6 í 38 væri gaman að fá fyrir jólin :)

  181. Svanbjörg Kristín Júlíudóttir

    8. December 2014

    Mér finnst númer 4 alveg geggjaður! Mín stærð er 38 :)

  182. Guðrún Helga Jónsdóttir

    8. December 2014

    NR 5 í stærð 40 takk :)

  183. Telma Ýr Sigurðardóttir

    8. December 2014

    nr 6 er geggjaður ❤️ ég myndi vilja hann í st 38 :) ohh mikið yrði ég fín í honum um jólin og ekki leiðinlegt að sleppa við að fara í jólaköttin eins og ég ég sé fram á ☺️*dreymin*

  184. Sandra Hilmarsdóttir

    8. December 2014

    Ég væri til í nr. 6 í M :)

  185. Ástrós Jónsdóttir

    8. December 2014

    Væri æði að eignast númer sex í stærð 40 að ég held ;)

  186. Anna Katrín Melstað

    8. December 2014

    Finnst nr. 4 lang flottastur. Held ég sé í L :)

  187. Vala Gissurardóttir

    8. December 2014

    Nr. 6 í stærð 40 :-)

  188. Elín Þóra Rafnsdóttir

    8. December 2014

    Kjóll númer fimm og stærð 38 (M). Flottur kjóll fyrir konu á mínu aldri því ermarnar hjálpa til við betra útlit.

  189. Guðrún maria

    8. December 2014

    Kjóll nr 5 er flottur og nr 4, í stærð 40

  190. Unnur Björk

    8. December 2014

    Ekki spurning nr 3 i 38/40

  191. Unnur María

    8. December 2014

    Nr. 6 í 38 (M) svo fallegur !

  192. Lilja Dögg

    8. December 2014

    Nr.6 :)
    Stærð 36 :)

  193. Sandra Lóa Gunnarsdóttir

    8. December 2014

    Nr 3 er æði! Ég þyrfti örugglega nr. 42 eða 44. Annars eru allir kjólarnir mjög flottir.

  194. Paola

    8. December 2014

    n 2 st. M

  195. íris Björk Baldursfóttir

    8. December 2014

    Nr 6 nr 38 takk

  196. Jóna Dagbjört Guðmundsdóttir

    8. December 2014

    Nr. 5 stærð 44

  197. Sigurður E Guðbrandsson

    8. December 2014

    númer 3 í M

  198. Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir

    8. December 2014

    Jájájá takk! Númer tvö í 42 :)

  199. Sigþrúður Friðriksdóttir

    8. December 2014

    Nr. 2 í stærð M

  200. Greta Jessen

    8. December 2014

    Mig langar mest í númer 6 í L eða 42.

  201. Thelma Dögg

    9. December 2014

    Nr.4 í L :)

  202. Berglind Ægisdóttir

    9. December 2014

    nr 4 í stærð 38 :)

  203. Hafdís Ósk Pétursdóttir

    9. December 2014

    Kjóll númer 6 í stærð 38 :) :)

  204. Eva Dís Ólafsdóttir

    9. December 2014

    Kjóll númer 3 í stærð L væri flottur sem jólakjóll :)

  205. Tinna Rún Einarsdóttir

    9. December 2014

    nr. 6 fyrir mig :-)

  206. Sandra Finns

    9. December 2014

    Kjóll nr. 4 í st m/L yrði fallegur á mér um jólin :-D

  207. Anna S Gilsdóttir

    9. December 2014

    Ég myndi velja no 2 í stærð 44.

  208. Indlaug Cassidy Vilmunardóttir

    9. December 2014

    Kjóll nr 1 eða 6

  209. Bára Fanney Hálfdanardóttir

    9. December 2014

    Kjóll númer 6 í M .. Vantar ákkurat jólakjól :)

  210. Ingunn Björnsdóttir

    9. December 2014

    Númer 6 myndi falla vel í kramið í mínum fataskáp :-) Stærð 44, Kærar þakkir :-)

  211. Guðbjörg Kristmundsd.

    10. December 2014

    ohhh númer 2 alla leið. hann er ofsalega fallegur. Myndi þurfa stærð 42.
    Kaupi allavega föt í þeirri stærð í Espirit. Plís … pikk mi pikk mí…

  212. Marta Gréta

    10. December 2014

    Nr. 6 í 38

  213. Guðlaug Björk Sigurðardóttir

    10. December 2014

    Nr.6 í 34

  214. Hrefna

    13. December 2014

    Bráðvantar þennan nr. 4 í M