fbpx

Ragnheiður Lilja, jólagjafir fyrir vinkonur

Jól 2014JólagjafahugmyndirRagnheiður Lilja & Rebekka Rut

Ég elska jólinn og sérstaklega að gefa öðrum fallegar gjafir. En ég á frekar erfitt með að finna flottar gjafir eða bara finna gjafir sem eru ekki of dýrar. Svo af ég gerði lista yfir jólagjöfum sem mér finnst flottar fyrir vínkonurnar og vonandi hjálpar hjálpar þetta þér.

Ég er í stórum vinahóp og í staðin fyrir að kaupa gjafir fyrir allar vinkonurnar, þá settum við nöfn í hatt og drógum.

The_Fault_in_Our_Stars

1. The Fault In Our Stars.

10850098_10203131331946126_7106130955979254978_n 2. Real Techniques Expert Face brush.

10847906_10203131331106105_1598952126414164373_n 3. Plast jólatré úr Ikea.

vanilla_mint_open_cap_left_side_front

4. EOS piparmintu/vanillu varasalvi

10704051_10203131329826073_1827708795594706552_n

5. OPI naglalakk Lincoln Park after dark.

10403535_10203131327386012_6431045021260788580_n

6. Gosh Velvet touch varalitur nr.6 .

752669

7. Baby Lips gjafakassi með 6 mismunandi varasölvum.

– Ragnheiður Lilja

Ragnheiður Lilja er 15 ára gömul Hafnafjarðarmær með ótrúlega mikinn áhuga á öllu sem tengist tísku og förðun. Hún ásamt systur sinni Rebekku Rut munu verða gestapennar á Reykjavík Fashion Journal um óákveðinn tíma meðan þær læra almennilega á bloggheiminnn. En þær stefna á að opna sína eigin síðu í framtíðinni. Takið vel á móti þeim systrum :)

Erna Hrund

RFJ verðlaunin! Hvaða vörur bera af árið 2014?

Skrifa Innlegg