Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður/This blog-post is made in a collaboration w. 66°North,
Síðasta miðvikudag kíkti ég í showroom hjá 66°Norður hér í Kaupmannahöfn að skoða AW 2020 línuna þeirra.
AW 2020 línan er full af fallegum flíkum en þar má finna til dæmis, Jökla Parka, Dyngju, Kríu, Tind, Brimholar í nýjum litum & einnig nýjar týpur eins & Krafla sem greip augað mitt & aukahluti & margt margt fleira. Það sem mér fannst standa sem mest uppúr voru litirnir en í AW 2020 má finna fallega & einstaka liti eins & bleikann, grænann, bláann & fleira.
Mér finnst áhugavert að fylgjast með 66°Norður í sambandi við umhverfis-, samfélagsmál & einnig endurnýtingu.
66°Norður notar Higg vísitöluna (e. The Higg Index), sjálfsmats- & samanburðarverkfæri frá SAC, sem gerir kleyft að mæla, meta & bæta frammistöðu þeirra í umhverfis- & samfélagsmálum.
Varðandi endurnýtingu, 66°Norður skuldbinda sig til að taka á móti öllum 66°Norður vörum frá viðskiptavinum & koma þeim til endurnýtingar. Ég spennt að sjá framhaldið hjá fyrirtækinu enda lofar það ekkert nema bara góðu!
Showroom 66°Norður í Kaupmannahöfn –
Einstakir litir í AW 2020 –
Krafla jakki & Kríu taska –Svo fallegir litir –
De-tails –AW 2020 Jökla Parka í off white lit –AW 2020 Dyngja –
Dyngja í hermannagrænum lit – Dyngja & Kríu hattur –Þessi er mjög ofarlega á óskalistanum – Elísabet okkar í Brimholar í nýjum fallegu beige lit –
AW 2020 66°Norður – AW 2020 Jökla Parka –Síð Dyngja í hermannagrænum lit – Þessi er líka mjög ofarlega á óskalistanum –
Skrifa Innlegg