Þegar ég byrjaði að leita að myndum til að setja á kertin mín þá sá ég fyrir mér að dýramyndir í svart hvítu gætu komið vel út svo ég datt í rosalega google leit. Þegar ég fann fyrstu myndina af uglu varð ég hugfangin og fór í kjölfarið að leita að fleiri myndum af fuglinum. Það er eitthvað við uglur – finnst ykkur ekki?EH
Uglur Heilla


Skrifa Innlegg