Það hefur varla farið framhjá neinum að snjórinn er mættur á höfuðborgarsvæðið. Það snjóaði fallegum stórum snjókornum allan daginn – greinilegt að vetur konungur er að æfa sig fyrir jólin:)
Vona samt að við sleppum við að moka bílinn út á morgun eins og svo oft í fyrra….
EH
Skrifa Innlegg