fbpx

Síðasta Sumar

Blog

Mér til mikillar undrunar áttaði ég mig á því að ég hef ekki birt myndir úr daglegu lífi lengi. Vegna veikinda undanfarna daga og vikur hefur lítið verið um myndatökur en úr því ætla ég svo sannarlega að bæta. Í kvöld er ég svo búin að vera að fara í gegnum Iphoto hjá mér og ég rakst á þessa myndaseríu frá síðasta sumri þar sem ég og lítill frændi skemmtum okkur konunglega á lítilli bryggju við Elliðavatn:)

Ég held mig langi bara að ramma hana inn!

EH

Dip Dye Munstur

Skrifa Innlegg