fbpx

Sæla í sveitaferð

Lífið MittSS14Tinni & Tumi

Við tókum daginn í gær eldsnemma og keyrðum á Bjarteyjarsand í Hvalfirði þar sem við fjölskyldan áttum deit við þrjár aðrar en tilgangur ferðarinnar var að fara með krakkana í fyrstu sveitaferð sumarsins. Ég hef nú þónokkrum sinnum sagt ykkur frá frábæra mömmuhópnum mínum en þetta eru allt mömmur og börn sem tilheyra honum – maður einnar þeirra er frá Bjarteyjarsandi og mamma hans var svo yndisleg að taka á móti okkur.

Við kíktum í fjárhúsið, á kindur, lömb, eina geit, kanínur og hesta og kíktum auðvitað líka á hana og hænur. Frábær byrjun á fáránlega fallegum sumardegi:)

Hér eru nokkrar myndir frá deginum okkar sem mig langar að deila með ykkur…

IMG_2135

Tinni Snær og Eva og fyrir aftan sjást Sigurjón Geir og Arnar Emil.

IMG_2121 IMG_2151

Traktor – Tinni!

IMG_2173 IMG_2198

Sveitastrákar!

IMG_2211

Tinna leist ekkert alveg sérstaklega vel á lambið.

IMG_2219

Fjölskyldan og krúttlega lambið.

 

IMG_2252 IMG_2292

Sigurjón Geir gefur hestunum að borða – hér er alvöru sveitamaður að störfum.

IMG_2317 IMG_2333

IMG_2369

Tinna Snæ leist ekkert sérstaklega vel á hundinn í sveitinni…

IMG_2370 IMG_2371 IMG_2372 IMG_2406

Við reyndum að taka uppstillta hópmynd af börnunum án árangurs…

IMG_2426 IMG_2455

IMG_2569

Tinni Snær og besta vinkona hans hún Eva.

IMG_2602

Klifurkettir :)

IMG_2625 IMG_2636

IMG_2675 IMG_2684 IMG_2777 IMG_2795

Meistarar að störfum.

IMG_2803

Hópmyndin tókst loksins í lok dagsins  – en eiginlega alveg óvart og svona óuppstilltar myndir eru líka langskemmtilegastar :)

Frábær dagur með frábæru fólki ég vona að ferðirnar verði fleiri uppá Bjarteyjarsand í sumar.

EH

Litla mörgæsin mín <3

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Fanney

    27. April 2014

    Vá, strákurinn þinn er ekkert smá krútt. Það er alltaf svo gaman að fara með krílin í sveitaferð :)

    Ég er að spá, svona ótengt þessari færslu, hvort að þú vitir nokkuð hvort að Colour Correcting pennarnir frá Max Factor séu væntanlegir hingað til lands? Mér finnst þetta svo spennandi vara, og þú virðist alltaf vera með puttan á púlsinum varðandi svona.

    • Sammála – ótrúlega spennandi – ég var ekki búin að heyra um það en ég skal senda inn fyrirspurn og láta þig vita ;)

      • Fanney

        28. April 2014

        Snilld, ég fylgist spennt með :)