BRYGGJAN BRUGGHÚS: BJÓRSKÓLINN

HUGMYNDIRLÍFIÐREVIEWUPPÁHALDS

Mig hefur lengi langað að prufa Bjórskólann, að fara hópur saman að prófa sig áfram í bjórnum & fá að sjá hvernig hann er gerður. Ég var svo heppin að fá að bjóða vinum mínum í Bjórskólann í Bryggjan Brugghús en Bjórskólinn er sniðug hugmynd fyrir stóran vinahópa sem vilja skemmta sér & fræðast meira um bjór. Í bjórskólanum fær maður að fræðast um bjór & sjá hvar hann er bruggaður, maður fær að smakka ýmsar tengundir af bjór(léttum, sterkum, sætum & fleira), gómsætar veitingar fylgir einnig með bjórnum en við fengum kjúklingavængi sem voru hægeldaðir upp úr Bryggjubjór sem er mjög áhugavert.

Við erum ótrúlega ánægð með kvöldið þar sem allt var bara on point. Veitingarnar, bjórinn var æðislegur & þjónustan viiirkilega góð ég vil þakka sérstaklega fyrir góða þjónustu.

Takk fyrir ógleymanlegt kvöld Bryggjan Brugghús!

x

Pils, Mango & Pale! Minn uppáhalds var Mango en hann var frekar sætur á bragðið – Pils – 

Hér er verið að lýsa fyrir okkur hvernig bjórinn er bruggaður – 

Hér er bjórinn bruggaður – Við vinirnir að njóta – Gómsætar veitingar fylgdi með – Skál!

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamaggaimg_9863

HELGIN:

FERÐALÖGLÍFIÐ

Um helgina fór ég upp í bústað með fjölskyldunni en bústaðurinn er staðsettur á Þingvöllum. Veðrið var æðislegt & náðum við að sóla okkur aðeins í pottinum. Á sunnudeginum fór ég með vinkonum mínum í picknik í Brynjudal, veðrið var líka æðislegt & var staðurinn mjög fallegur.. mæli með!

x

Aðeins að sóla sig í pottinum á Þingvöllum.
Að fara í picknik var á check-listanum fyrir sumarið… Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamaggaimg_9863

Sæla í sveitaferð

Lífið MittSS14Tinni & Tumi

Við tókum daginn í gær eldsnemma og keyrðum á Bjarteyjarsand í Hvalfirði þar sem við fjölskyldan áttum deit við þrjár aðrar en tilgangur ferðarinnar var að fara með krakkana í fyrstu sveitaferð sumarsins. Ég hef nú þónokkrum sinnum sagt ykkur frá frábæra mömmuhópnum mínum en þetta eru allt mömmur og börn sem tilheyra honum – maður einnar þeirra er frá Bjarteyjarsandi og mamma hans var svo yndisleg að taka á móti okkur.

Við kíktum í fjárhúsið, á kindur, lömb, eina geit, kanínur og hesta og kíktum auðvitað líka á hana og hænur. Frábær byrjun á fáránlega fallegum sumardegi:)

Hér eru nokkrar myndir frá deginum okkar sem mig langar að deila með ykkur…

IMG_2135

Tinni Snær og Eva og fyrir aftan sjást Sigurjón Geir og Arnar Emil.

IMG_2121 IMG_2151

Traktor – Tinni!

IMG_2173 IMG_2198

Sveitastrákar!

IMG_2211

Tinna leist ekkert alveg sérstaklega vel á lambið.

IMG_2219

Fjölskyldan og krúttlega lambið.

 

IMG_2252 IMG_2292

Sigurjón Geir gefur hestunum að borða – hér er alvöru sveitamaður að störfum.

IMG_2317 IMG_2333

IMG_2369

Tinna Snæ leist ekkert sérstaklega vel á hundinn í sveitinni…

IMG_2370 IMG_2371 IMG_2372 IMG_2406

Við reyndum að taka uppstillta hópmynd af börnunum án árangurs…

IMG_2426 IMG_2455

IMG_2569

Tinni Snær og besta vinkona hans hún Eva.

IMG_2602

Klifurkettir :)

IMG_2625 IMG_2636

IMG_2675 IMG_2684 IMG_2777 IMG_2795

Meistarar að störfum.

IMG_2803

Hópmyndin tókst loksins í lok dagsins  – en eiginlega alveg óvart og svona óuppstilltar myndir eru líka langskemmtilegastar :)

Frábær dagur með frábæru fólki ég vona að ferðirnar verði fleiri uppá Bjarteyjarsand í sumar.

EH