fbpx

Rebekka Rut: gjafir fyrir góðar vinkonur

Jól 2014JólagjafahugmyndirRagnheiður Lilja & Rebekka Rut

Ég vona að þið takið vel á móti hinni yndislegu Rebekku Rut sem birtir hér fyrstu færsluna sína sem er full af skemmtilegum jólagjafahugmyndum fyrir stelpur á hennar aldri til að gefa vinkonum sínum. Rebekka Rut er alveg einstök ung stelpa og hún hefur sérstakan áhuga á húðumhirðu en það eru eflaust ekki margar á hennar aldri sem skamma vinkonur sínar fyrir að hugsa ekki nógu vel um húðina sína og gefur þeim því hreinsivörur í afmælisgjöf – þessi er gullmoli svo takið vel á móti henni!

EH

Það er alltaf gaman að gefa gjafir sérstaklega þegar það kemur að jólunum. Þessar hugmyndir sem ég ætla að sýna ykkur finnst mér mjög flottar og vonandi finnst ykkur það líka. Það getur stundum verið erfitt að finna fullkomnu jólagjafirnar og þess vegna ætla ég að gefa ykkur nokkrar hugmyndir.

png;base64c4c80a7e250f8cf0

1. EOS varasalvarnir blái er vanillu mynta og bleiki er kókosmjólk.

body-butter-strawberry_l

2. Strawberry Body Butter frá THE BODY SHOP.

pen013. Maybelline color show designer nail art pen.

png;base64b0db45bbe8b258dd

4. Neutrogena Visibly Clear Pink Grapefruit Facial Wash.

real-techniques-miracle-complexion-sponge-L-8aIAUx

5. Real Techniques Miracle Complexion Sponge.

png;base642869ea72d3f527b8

6. The Hunger Games bækurnar.

61721-candles-original

7. Yankee kertin

– Rebekka Rut

Rebekka Rut er 13 ára gömul Hafnafjarðarmær með ótrúlega mikinn áhuga á öllu sem tengist húðumhirðu og förðun. Hún ásamt systur sinni Ragnheiði Lilju munu verða gestapennar á Reykjavík Fashion Journal um óákveðinn tíma meðan þær læra almennilega á bloggheiminnn. En þær stefna á að opna sína eigin síðu í framtíðinni. Takið vel á móti þeim systrum :)

Erna Hrund

Ráð fyrir sprungnar og þurrar varir

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Andrea

  9. December 2014

  Hvar fást þessi Yankee kerti í RVK? :)

 2. Bára

  9. December 2014

  Æði að fá innblástur fyrir jólapakkana hjá litlum frænkum með færslunum hennar/þeirra.

  …hvað ætli strákar á þessum aldri óski sér ? Væri til í að sjá þær skrifa svona lista um hvað þær myndu gefa vini á þessum aldri í jólagjöf.

 3. HÚSASUND

  9. December 2014

  Flott færsla Rebekka Rut, haltu áfram að blogga :)

 4. Guðrún Ólafsdóttir

  10. December 2014

  Virkilega flott færsla sem ég mun eflaust geta nýtt mér, en hvar fást varasalvarnir á mynd númer 1? :)