fbpx

Pixiwoo

makeup

Systurnar Samantha og Nicole (sú sem er á myndinni) eru betur þekktar sem Pixiwoo og ef þið hafið ekki heyrt um þær þá eruð þið in for a treat! Þessar systur eru sannkallaðir makeup snillingar og þær halda úti bloggi og tveimur Youtube rásum HÉR og HÉR  þar sem þær kenna okkur hvernig við getum náð flottustu makeup trendunum og hermt eftir lúkki stjarnanna. Hér eru nokkur af mínum uppáhalds myndböndum en ég hvet ykkur síðan til þess að kíkja á fleiri. Ég gæti horft á videoin frá þeim allan daginn!

Þetta er samt ekki það eina sem þær gera því þær eru einnig með förðunarbursta línu sem heitir Real Techniques – ég hef heyrt ótrúlega góða hluti um þá og núna verð ég eiginlega að fara að fá mér þá. Þeir eru alla vega komnir á innkaupalistann.

Þær eru meirað segja með kennslumyndbönd um hvernig maður á að nota burstana.

EH

Retro Stefson - Glow

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

5 Skilaboð

 1. Edda

  12. October 2012

  Ég var einmitt að skrifa um burstana um daginn, þeir eru það besta og þær eru það besta! Ekki hika við þessi kaup Erna Hrund! -Edda :)

 2. Nanna Birta

  15. October 2012

  Elska myndböndin þeirra! Ég á einmitt nokkra af förðunarburstunum þeirra og að mínu mati eru þeir alls ekki síðri en mac og sigma burstarnir sem ég hef notað í nokkur ár, nema bara svo miklu ódýrari :)

 3. Brynja

  24. October 2012

  Veistu hvar maður getur fengið svona burstasett?