fbpx

Orð Helenu…

Helena Rubinstein

Screen Shot 2013-10-30 at 11.40.00 PMÉg er ótrúlega heilluð af Helenu Rubinstein – hún er án efa ein af duglegustu og metnaðarfyllstu manneskjunum sem hafa starfað í snyrtivörubransanum. Hún á fullt af skemmtilegum „quote-um“ en þetta er án efa eitt af mínum uppáhalds.

Mér finnst þetta alveg geta verið satt hjá henni – hvað segið þið ?

EH

Krullujárn sem sér um allt - eða næstum því - video

Skrifa Innlegg