fbpx

Nýtt Veftímarit

Ég Mæli MeðFashion

Í dag rakst ég á nýtt tímarit sem sameinar tísku og lífstíl á norðurlöndunum. Ég var að enda við að fletta í gegnum það og get ekki annað en verið mjög sátt með það sem ég sá. Gaman að sjá hvað veftímaritum er að fjölga og flest öll eru frí – sem er auðvitað best. Svo ef ykkur langar að eiga tölublöðin þá er hægt að hlaða flestum niður í tölvu og bara geyma á hörðum disk:)
Mæli með að þið skoðið tímaritir HÉR – í blaðinu er meðal annars að finna viðtal við Theodóru Mjöll, nýjasta meðlim Trendnet – eruð þið ekki örugglega að merkja hár myndirnar ykkar á Instagram með #trendhar?

EH

Bobbi Brown Jólavarir

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1