fbpx

Nýtt Naglalakk – Essie

Blog

Ég var svolítið lukkuleg þegar ég fékk einn af sumarlitunum frá Essie naglalakksmerkinu gefins. Ég er búinn að vera aðdáandi fallegu litanna þeirra lengi en aldrei prófað – stundum er maður bara svona skrítinn…. Liturinn heitir A Crewed Interest og er ljós peach litaður – fullkominn sumarlitur. Ég er nú venjulega vön að vera með sitthvorn lit á fingrum og tám en ég ákvað að vera smá stílhreinni og vera með eins fyrsta daginn í sumarfríinu:)

EH

Nýjar Húðvörur og Hárvörur - Garnier

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Helga

    2. August 2012

    flottur litur :) er hægt að kaupa essie á íslandi?