fbpx

Hreinsiburstinn frá Olay

Ég Mæli MeðHúðLífið MittMakeup TipsMyndböndShop

Mér finnst það merki um mögulegar vinsældir snyrtivöru þegar ég er farin að fá fullt af fyrirspurnum um græju sem ég er ekki búin að skrifa um heldur bara birta myndir af á Instagram. Það rignir sumsé inn til mín fyrirspurnum um nýju hreinsigræjuna sem ég birti myndband af á Instagram (@ernahrund) hjá mér um daginn – mjög skemmtilegt. En ég vildi ekki alveg setja hana hér strax inn fyr en ég væri alveg viss um að hún væri komin í verslanir.

Hér sjáið þið byltinguna í húðhreinsuninni minni – hreinsiburstann frá Olay!

bursti

Hér í myndbandinu getið þið svo fengið að vita allt um hann og séð hvernig ég nota hann. Ég mæli með því að þið horvið á videoið í HD upplausn.

Önnur ástæðan fyrir því að ég vildi aðeins bíða með að segja ykkur frá burstanum er sú að ég vildi almennilega prófa hann. Ég get ekki sagt annað en að ég sjái fram á gríðarlegan mun eftir 4 vikna notkun. Ég er búin að vera að nota hann í 2 vikur núna og húðin mín er endalaust búin að vera að skila óhreinindum uppá yfirborðið sem hafa greinilega legið djúpt inní henni. En ef þið eruð ekki þegar búnar að horfa á videoið hér að ofan þá er þetta hreinsigræja sem hjálpar okkur að djúphreinsa húðina á hverjum degi og gerir því húðhreinsunina miklu betri. Með aldrinum þá hægir á endurnýjun húðarinnar og með hreinsiburstanum þá erum við að örva þessa endurnýjun og hjálpa húðinni.

Screen Shot 2014-06-24 at 9.43.17 PM

Nú kannast eflaust einhverjar ykkar við annan hreinsibursta sem nefnist Clarisonic. Þessi bursti er byggður á sömu hugmynd og hann en þetta er talsvert einfaldari útgáfa og þar af leiðandi töluvert ódýrari. Ég hef ekki prófað Clarisonic en það eftir því sem ég hef lesið mér til um þá eru til alls konar mismunandi útgáfur en hér er bara í boði ein frá einu þekktasta húðvörumerkinu í Bandaríkjunum. Þar sem ég hef ekki prófað Clarisonic þýðir lítið að spyrja mig útí hann en ég get eindregið mælt með þessum grip. Ef þið eruð með viðkvæma húð þá er ekki mælt með að þið notið burstann nema 1-2 í viku til að hjálpa endurnýjun húðarinnar.

Ég nota yfirleitt létta hreinsinn sem ég sýni í lok myndbandsins og kornakrem 1-2x í viku eftir ástandi húðarinnar. Með þessum bursta henta helst hreinsar sem freiða eða þeir sem eru í formi gels eða krems. Það eru alla vega þeir hreinsar sem ég hef prófað og mæli með til verksins.

bursti2

Hér fyrir ofan sjáið þið kassann sem burstinn kemur í – hann er fáanlegur í Hagkaup Smáralind og Kringlu. Hreinsiburstinn gengur fyrir AA batteríum sem fylgja með. Burstinn má blotna og það má taka hann með í sturtu (ég gleymdi að nefna það í videoinu). Eins og ég nefni líka í videoinu þá er hægt að kaupa nýja bursta græjuna þeir koma tveir saman í pakka og það er mælt með því að skipta á 4 mánaða fresti. Eins er hægt að kaupa kornakremið í stærri umbúðum.

Screen Shot 2014-06-24 at 9.45.17 PM

Þessi er geymdur á góðum stað uppí hillu inná baði þar sem ég sé hann alltaf og gleymi því síður að nota hann. Þetta er mjög frískandi hreinsun mun meiri en mig hafði órað fyrir. Það er þó tvennt sem er mikilvægt að passa uppá en það er að bleyta húðina áður en hreinsirinn er borinn á og að bleyta burstann áður en hann er notaður á húðina.

En eins og ég hafði lofað þá fær einn lesandi græjuna gefins – hljómar það ekki vel!

Hér eru leiðbeiningarnar til þáttöku:

1. Smelltu á Like við þessa færslu.

2. Farðu inná Facebook síðu Olay HÉR og smelltu á Like

3. Skildu eftir athugasemd við þessa færslu með nafninu þínu.

Svo dreg ég út sigurvegara í lok vikunnar sem fær burstann sendan heim. Ef þið hafið reynslu af svona hreinsiburstum hvort sem það er þessi eða einhver annar þá þætti mér ótrúlega gaman að heyra það.

Ef þið eigið í erfiðleikum með að muna eftir að þrífa húðina á hverjum degi þá er þetta græja fyrir ykkur. Þó svo ég sé alltaf að tönnslast á því hvað húðhreinsun er mikilvæg þá á ég alveg til að gleyma henni af og til – ég skammast mín þá alltaf sérstaklega mikið! En eftir að ég fékk þennan bursta þá er ég alltaf svo spennt að hreinsa húðina ég hef ekki enn gleymt því :)

EH

Varan sem ég skrifa um í þessari færslu fékk ég senda sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á vörunum og eins og alltaf veiti ég hreinskilið álit á vörunum.

Leiðréttingar á algengum förðunarmistökum

Skrifa Innlegg

283 Skilaboð

  1. Sandra Guðjónsdóttir

    25. June 2014

    Já takk ég væri til í svona græju :)

    • Þórhildur Margrét Þórðardóttir

      27. June 2014

      Játakk :) ég væri til í svona

  2. Ásta María Guðmundsdóttir

    25. June 2014

    Ég hreinlega elska bloggið þitt Erna og bíð spennt eftir hverri færslu! Var búin að bíða eftir þessari færslu – væri mjög til í að eignast svona græju!

    Kv. Ásta María

  3. Brynja Guðmundsdóttir

    25. June 2014

    Væri mikið til í einn svona! :o)

  4. Sædís Sif Ólafsdóttir

    25. June 2014

    Já takk :) væri sko til í svona fína græju!

  5. Elísabet

    25. June 2014

    Já takk!

  6. Þórhildur Kristjánsdóttir

    25. June 2014

    Ohh ég gleymi alltof oft að þrífa málinguna af mér og sofna með hana á! Þetta myndi bjarga mér

  7. Elísabet Guðjónsdóttir

    25. June 2014

    Væri æðislegt að fá svona fína græju!

  8. Bengta María

    25. June 2014

    Mig vantar svona ! Eftir því sem ég eldist verður húðin einmitt aðeins erfiðari :/

  9. Þórdís

    25. June 2014

    Mikið sem ég væri til í þessa græju! :)

  10. Íris Norðfjörð

    25. June 2014

    Er búin að bíða spennt eftir færslu um þennan busta :) Væri mikið til í að prófa hann

  11. Dagný Ágústsdóttir

    25. June 2014

    Langar mikið til ða prufa þennan :)

  12. Anna Sigríður Þórhallsdóttir

    25. June 2014

    Væri til í að prufa svona bursta :)

  13. Linda Schiöth

    25. June 2014

    Þennan bursta væri ég til í að eignast :)

  14. Sara Alísa Jónsdóttir

    25. June 2014

    Mér finnst þetta vera spennandi nýjung og ég væri alveg til í að prófa að nota svona hreinsigræju á mína húð :D

  15. Aníta

    25. June 2014

    Ójá langar rosalega að prófa þennan! :)

  16. Birta

    25. June 2014

    Ég VERÐ að eignast svona græju :) Krossa allt!

  17. Ásta Björk Halldórsdóttir

    25. June 2014

    ég væri mikið til í að eignast þennan bursta :) takk fyrir æðislega skemmtilegt blogg, það líður ekki sá dagur að ég kíki ekki hér við :)

  18. Helga Björg Ragnarsdóttir

    25. June 2014

    Væri rosa til í að prófa. Er með leiðinlega húð sem er mjög gjörn á að fá bólur, þetta gæti hjálpað í þeirri baráttu :)

  19. Berglind

    25. June 2014

    Já takk ég væri til í svona :)

  20. Herdís

    25. June 2014

    Hljómar vel! Herdís Helgadóttir :)

  21. Fanný

    25. June 2014

    Væri frábært fyrir mína aldrandi húð :)

  22. Sirra

    25. June 2014

    Vá hvað húðin mín yrði ánægð með þessa græju!! :)

  23. Valgerður Fjóla

    25. June 2014

    Mikið væri ég ánægð með svona græju, elska vörurnar frá olay.

    Kv. V. Fjóla Einarsd

  24. Matthildur

    25. June 2014

    Þessi græja hljómar dásamlega :) Tæki henni fagnandi :)

  25. Berglind Helgadóttir

    25. June 2014

    Vá hvað mig langar til að prófa :) hann myndi pott þétt gera kraftaverk fyrir húðina mína þar sem ég er alltof löt við að hreinsa hana.

  26. María Káradóttir

    25. June 2014

    Mig VANTAR þennan bursta.

  27. Hafdís Ingvarsf

    25. June 2014

    Váá ég væri svo mikið til í þessa snilld :)

  28. Petra Jónsdóttir

    25. June 2014

    Játs ekki spurning væri sko gaman að prufa þetta – veitir ekki af á næstum fimmtuna kelluna :)

  29. Ingibjörg Petra

    25. June 2014

    Ja takk

  30. Sigurrós Einarsdóttir

    25. June 2014

    Kærar þakkir fyrir dásamlegt blogg og fræðandi :)

    Það myndi gleðja mig mjög mikið að eignast þennan bursta, svo vonandi verður heppnin með mér :)

  31. Gauja Hlín

    25. June 2014

    Mig hefur svo lengi langað til að prufa svona bursta. Systir mín notar svona á hverjum degi og hún segir það hafa breytt húðinni sinni. Húðinni minni veitir ekki af breytingu :-)

  32. Silja Guðbjörg Tryggvadóttir

    25. June 2014

    Væri æðislegt að eiga svona græju :)

  33. Sólrún ösp

    25. June 2014

    Já takk :D

  34. Hulda Guðmundsdóttir

    25. June 2014

    Búin að bíða spennt eftir þessari færslu, þessi bursti virðist dásamlegur.

  35. Jóna Júlíusdóttir

    25. June 2014

    Ég væri alveg til í þennan bursta

  36. Nanna Ingibjörg Viðarsdóttir

    25. June 2014

    Væri heldur betur til í svona græju, finnst Olay mjög góðar vörur :)

  37. Inga Björk

    25. June 2014

    ÚÚÚÚ…enn spennandi…væri rosa gaman að prófa:P

  38. Anna Rósa Harðardóttir

    25. June 2014

    Ég mætti sko vera duglegri að hreinsa húðina!
    Þessi græja myndi alveg pottþétt hjálpa mér að “nenna” því :)

  39. Svala Lind Ægisdóttir

    25. June 2014

    Jihh er ekkert smá spennt að prófa þessa græju :)

  40. Benedikta Alexandersdóttir

    25. June 2014

    Úff já takk! Þessi myndi koma sér einstaklega vel fyrir mig letingja eins og mig :)

  41. Sólveig Heiða Úlfsdóttir

    25. June 2014

    Væri svo frábært að fá svona flotta græju! :)

  42. Kristín Ólafsdóttir

    25. June 2014

    Væri mjög mikið til í þennan :)

  43. Dröfn Guðjónsdóttir

    25. June 2014

    ójá ég er skooooo til í þessa græju :)

  44. Diljá Catherine Þiðriksdóttir

    25. June 2014

    Hljómar ekkert smá vel, væri mikið til í að prófa :)

  45. Sólveig Friðriksdóttir

    25. June 2014

    Væri snilld að eiga svona græju :)

  46. Hilma Rós Ómarsdóttir

    25. June 2014

    Ekkert smá spennandi græja, ég gleymi of oft að þrífa á mér húðina en er viss um að þessi græja myndi gera þessa athöfn aðeins meira spennandi á kvöldin :)

  47. Tinna Ósk Þórsdóttir

    25. June 2014

    Þetta er mjög spennandi, væri mikið til í svona hreinsibursta :)

  48. Sigga Þóra Ívarsdóttir

    25. June 2014

    Já ég væri sko alveg til í svona bursta :)

  49. Steinunn Erla

    25. June 2014

    Vá þetta verð ég að prófa! ÆÐI!

  50. Sjöfn

    25. June 2014

    Væri mikið meira en til í að prófa þetta undratæki :)

  51. Lilja Erlendsdóttir

    25. June 2014

    Ég væri meira en til í svona bursta :)

  52. Heiður Lilja Sigurðardóttir

    25. June 2014

    Væri æði að prufa svona græju! :)

  53. Hildur Sif

    25. June 2014

    Algjör snilld, var alltaf á leiðinni að prófa Clarisonic en held ég fái mér þennan frekar.. Nákvæmlega það sem ég þarf á húðina mína!

  54. Edda Sif Oddsdóttir

    25. June 2014

    Það væri æðislegt að fá svona græju, sérstaklega fyrir fátækan námsmann! :)

  55. Halla Eyjólfsdóttir

    25. June 2014

    Oh það væri að æði að fá svona græju fyrir húðina mína :)

  56. Anna Margrét

    25. June 2014

    Ég væri sko alveg til í svona græju til að fríska uppá útlitið

  57. Halldís

    25. June 2014

    Væri mjög til í þennan er alltof gleymin við að hreinsa húðina almennilega, en hvernig væri hægt að gleyma með svona tryllitæki!

  58. Sigríður Heiða Kristjánsdóttir

    25. June 2014

    En ótrúlega spennandi fyrir svona “húðletingja” eins og mig :)

  59. Aðalheiður Snæbjarnardóttir

    25. June 2014

    Ég væri mikið til í svona græju :)

  60. Margrét Inga

    25. June 2014

    Væri til í að prófa þennan :)

  61. Ásta Dröfn

    25. June 2014

    Þetta lýst mér vel á, vonandi kemur þetta í Hagkaup á akureyri :)

  62. Lovísa Lára Halldórsdóttir

    25. June 2014

    Ég væri endilega til í að prufa þetta. Ég elska bloggin þín Erna og hef mjög oft keypt mér vörur eftir að þú mælir með þeim og er oftast sammála þér. Er alltaf að leitast eftir því að finna húðvörur sem henta mér og er endilega til í að prufa þetta.

    Ég er að vísu mjög dugleg að þrýfa á mér húðina og eiginlega bara elska að gera það á morgnana á kvöldin en tek oft eftir því að þegar ég er búin að taka af mér make uppið með make up remover og svo þrýfa húðina með húðhreinsi að oft er ennþá make up að koma á bómullinn þegar ég fer yfir húðina með tóner.

    Stundum er ég meira að segja búin að fara í sturtu um kvöldið og fara í gegnum húðhreinsun og morguninn eftir finn ég samt enn smá leyfar af meiki frá deginum á undan. Finnst þetta mjög hvimleitt og mér líður þessvegna eins og húðin mín sé aldrei nógu hrein en eftir að ég sá þetta video þá hugsaði ég að þessi græja er kannski bara lausnin sem mig vantar.

  63. Dagný Ýr

    25. June 2014

    Mjög sniðug græja! :)

  64. Svanhildur Halldórsdóttir

    25. June 2014

    Þetta virkar mjög spennandi. Væri til í að prufa.

  65. Ásta Þorsteinsdóttir

    25. June 2014

    Ohh hvað ég væri til í svona græju! :)

  66. Sóley Þöll Bjarnadóttir

    25. June 2014

    Ég væri alveg rosalega til í þessa vöru! Hljómar mjög vel :)

  67. Yrja

    25. June 2014

    Já takk :) Væri æði að prófa þessa græju :)

  68. Ólöf Sigurjónsdóttir

    25. June 2014

    ó já væri sko til í þennan :)

  69. Sigríður

    25. June 2014

    það væri heldur betur gott að eignast þennan !

  70. Bríet Magnùsdóttir

    25. June 2014

    Langar í :)

  71. Rúna Dís Jóhannsdóttir

    25. June 2014

    Vá hvað ég væri til í þennan

  72. Ásta Marý Kristmanns

    25. June 2014

    Þetta væri æði :)

  73. Brynja Ágústsdóttir

    25. June 2014

    Já mig langar í svona tryllitæki:)

  74. Aðalheiður Anna

    25. June 2014

    Langar alveg óttalega mikið í einn svona :)

  75. Sandra Salvör

    25. June 2014

    Vá hvað ég væri til í svona græju :) Klárlega eitthvað sem maður þarf að eiga :)

  76. Þórdís

    25. June 2014

    Væri svo sannarlega til í að fá svona flottann bursta :-) veit að hann myndi gera mikið fyrir húðina mína.

  77. Svava Kristín

    25. June 2014

    ójá takk mig langar mikið að eignast þetta !

  78. Hrafnhildur

    25. June 2014

    Hvað kostar þetta í Hagkaup?

  79. Una Ösp

    25. June 2014

    Vá hvað ég væri til í svona!
    Ég er einmitt alls ekki dugleg við að þrífa húðina, þetta væri sannarlega mikil hvatning.
    :)

  80. Arna

    25. June 2014

    Þetta er svei mér þá spennandi græja!

  81. Sigrún Björnsdóttir

    25. June 2014

    Væri til í að prófa þessa græju :)

  82. Jóhanna Gísladóttir

    25. June 2014

    Þessi bursti væri algjör himnasending. Ég er alveg að gefast upp á húðinni minni þessa dagana og mun klárlega fjárfesta í svona græju þegar ég kem til Íslands í sumar!

  83. Sigríður Ylfa Arnarsdóttir

    25. June 2014

    Oh ég væri svo til í svona! Átti góðan Shisheido en hann týndist í útlandaferð fyrir stuttu þannig það væri frábært að fá svona í staðinn, langar svo að prufa! Var líka að koma frá Tyrklandi og húðin mín er að skrælna eins og kartafla þannig þessi myndi alveg bjarga mér

  84. Þórdís Jóna

    25. June 2014

    óóó mig langar í þennan :)

  85. Sandra Gunnars

    25. June 2014

    Svona græja kæmi sér svo sannarlega vel :)

  86. Anna Soffía Árnadóttir

    25. June 2014

    Vá ég væri svo rosalega til í þennan bursta, er með þráhyggju fyrir því að þrífa á mér húðina en finnst ég aldrei ná samt alveg nógu góðri rútínu sem hentar mér. Alltaf einhver óhreinindi og stíflaðar svitaholur!

  87. Sandra Gunnars

    25. June 2014

    Svona græja kæmi sér svo sannarlega vel:)

  88. Kolbrún Edda Aradóttir

    25. June 2014

    Já takk :-)

  89. Eyrún Guðbergsdóttir

    25. June 2014

    Oh hvað ég væri endalaust mikið til í að prufa þessa græju… ég held að þetta sé akkurat það sem húðin mín þarfnast :)

  90. Sandra María Ásgeirsdóttir

    25. June 2014

    væri til í að prófa :)

  91. Heiða Elín

    25. June 2014

    Er með mjög viðkvæma húð svo það væri snilld að geta djúphreinsað hana með einhverju sem ertir hana ekki :D

  92. Katla Sigríður Magnúsdóttir

    25. June 2014

    Væri alveg yndislegt að losna loksins við þurrkublettina =]

  93. Margrét Halla Hjálmarsdóttir

    25. June 2014

    Væri mikið til í að eignast þetta! Kv Margrét Halla :))

  94. Hólmfríður Eysteinsdóttir

    25. June 2014

    Væri mjög til í svona grip :)

  95. Inga Kristín Kjartansdóttir

    25. June 2014

    Vá hljómar ekkert smá vel – þennan ætla ég að prufa og ekki væri verra að fá að gjöf :)

  96. Dagný Vilhelmsdóttir

    25. June 2014

    Væri til í að prófa þessa græju

  97. Fanney

    25. June 2014

    Væri til í svona græju :)

  98. Alberta G Haraldsdóttir

    25. June 2014

    já takk væri sko meira en til í svona já takk :)

  99. Anonymous

    25. June 2014

    Jáá takk mikið væri gaman að prufa þetta

  100. Agata

    25. June 2014

    Já takk væri svo til í svona græju :) Ný komin með sæmilega húð eftir að hafa verið með acne í 10 ár.

  101. Sóley Sigmarsdóttir

    25. June 2014

    Langar mikið til að prófa! :)

  102. Alexsandra Bernhard

    25. June 2014

    Ooo búin að bíða eftir þessari færslu – langar svo að prófa þennan bursta!
    Ég er alltaf að prófa nýjar og nýjar snyrtivörur í vinnunni svo þetta væri fullkomið til að þrífa húðina betur x

  103. Björk Br.

    25. June 2014

    Já takk – væri æðislega mikið til í þessa græju enda þarf húðin á mér á góðri hreinsun að halda eftir núna þar sem að hún er skítug, slæm, bólótt og þurr eftir næstum 9 mánaðar meðgöngu :)

  104. Björk Br.

    25. June 2014

    Já takk – væri æðislega mikið til í þessa græju enda þarf húðin á mér að fá extra góða hreinsun núna þar sem að hún er skítug, slæm, bólótt og þurr eftir næstum 9 mánaðar meðgöngu :)

  105. Brynja Ragnarsdóttir

    25. June 2014

    Væri alveg til í þennan :)

  106. Hulda Long

    25. June 2014

    Ég væri sjúklega til í þessa snilldar græju! :)

  107. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    25. June 2014

    Vá hvað mig langar mikið að prófa þennan! :D

  108. Heiður Haraldsdóttir

    25. June 2014

    Þessi bursti lookar mjög vel, væri mikið til í að eignast hann :D

  109. Guðný Guðmundsdóttir

    25. June 2014

    Váá hvað ég væri til í svona snilld!

  110. Ingibjörg Bj. Bjarnadóttir

    25. June 2014

    Mjög spennandi að prufa svona græju!!!

  111. Svandis Sigurdar

    25. June 2014

    Eg væri mikid til i ad prufa thennann. En svona ef eg vinn ekki, veistu hvad hann kostar i hagkaup?

  112. Stefanía Ósk

    25. June 2014

    Æði! Væri sko alveg til í að eiga eitt stykki svona :)

  113. Lilja G

    25. June 2014

    Ég þvæ eiginlega aldrei á mér andlitið….skamm! Ekki einu sinni maskarann sko, nema með hreinsifroðu í sturtu. Þetta væri því kærkomið :)

  114. María Ósk Felixdóttir

    25. June 2014

    Ég væri ótrúlega mikið til í að eignast svona hreinsigræju :)

  115. Elísa Elvarsdóttir

    25. June 2014

    Þessa græju væri ég til í að eignast:)

  116. Maria Billeskov Petursdottir

    25. June 2014

    Ég væri mikið til í þennan :)

  117. Ída

    25. June 2014

    Vá hvað ég væri til í þessa græju. :)

  118. Ragnheiður Jónsd.

    25. June 2014

    Já takk væri svo til í að prófa

  119. Birna Vala Eyjólfsdóttir

    25. June 2014

    Held að húðinni minni veiti ekki af svona snilldar græju. :)

  120. Ólöf Margrét

    25. June 2014

    Elska að skoða bloggið þitt og læra eitthvað nýtt í hvert skipti :) Þessi græja er klárlega eitthvað sem ég þyrfti nauðsynlega að eignast!!

    Læt mig dreyma um hana í bili :)

  121. Helga Sævars

    25. June 2014

    Ég er svo til í þessa snilldar græju. Ég er alltaf í veseni með að leita mér að réttu leiðinni og kremunum til að hreinsa húðina à sem auðveldastan hàtt ..

  122. Heiða Kristín Eggerts

    25. June 2014

    Svooooo til í að prufa þessa græju, mér finnst snilld að það sé hægt að nota tækið í sturtu:)

  123. Ragnhildur Kristjáns

    25. June 2014

    Langar mikið til að prófa svona bursta :)

  124. Elsa Gunnarsdóttir

    25. June 2014

    Les bloggið þitt á hverjum degi :) Mikið væri ég til í svona græju :)

  125. Jóhanna Ýr Hallgríms

    25. June 2014

    Like á færsluna og síðuna ! :) Mikið væri ég til í svona snilldar græju til að halda húðinni hreinni :D

  126. Sandra Guðmundsdóttir

    25. June 2014

    Væri svo til í svona græju! :)

  127. Hjördís Pétursd

    25. June 2014

    Vá hvað ég væri til í svona græju

  128. Þórdís Dögg Jónsdóttir

    25. June 2014

    já takk væri æði :)

  129. Helena Ósk Óskarsdóttir

    25. June 2014

    Já takk :)

  130. Karitas

    25. June 2014

    Já takk! Væri mikið til í að eignast þessa græju! Sniðugt að það sé hægt að skifta um bursta því þá gætu ég, systir mín og mamma allar notað hana saman :)

  131. Aþena Eydís

    25. June 2014

    Ég væri Meira en til :)

  132. Sólveig Halldórsdóttir

    25. June 2014

    Já takk :)

  133. Harpa Sigurðardóttir

    25. June 2014

    Það væri draumur að eignast þennan :D

  134. Sigrún Jóna

    25. June 2014

    Já þetta væri ég sko til í
    húðin min er rosalega léleg og eg hef prófað allt ! Væri til í að prófa þetta..

  135. Petrína Freyja Sigurðardóttir

    25. June 2014

    Áhugavert :)

  136. Ragnheiður Ólöf

    25. June 2014

    Væri æðislegt að fá svona, er stundum aðeins of löt við að þrífa húðina.

  137. Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir

    25. June 2014

    Mikið væri ég til í þessa snild :)

  138. Eyleif

    25. June 2014

    Jà takk, væri til ì Olay bursta :)

  139. Ingunn Embla Axelsdóttir

    25. June 2014

    Væri mjög til í að prufa:)

  140. Jóhanna Margrét Magnúsdóttir

    25. June 2014

    Já takk væri til í að prófa þennan! :)

  141. Sóley Guðrún Sveinsdóttir

    25. June 2014

    Já takk! :)

  142. Eva

    25. June 2014

    Þessi græja hljómar vel! Væri til í að eiga svona.

  143. Þórunn Heba Bjarnadóttir

    25. June 2014

    Spennandi !!

  144. Thelma Lind Karlsdóttir

    25. June 2014

    Úú lýtur vel út ! Ég er einmitt með svona vandamála húð þessvegna væri fínt að fá að prufa þennan! Er líka búin að fylgjast með blogginu þínu daglega og nota garnier vörurnar sem þú lofar svo góðu og þær alveg svínvirka ¨!

  145. Sæunn Pétursdóttir

    25. June 2014

    Já ég væri sko til í að prufa þennan, Horfði mikið á hinn þegar ég var í USA í fyrra sumar en týmdi ekki að fjárfesta í honum. Ég er með áberandi svitaholur og nefið á mér er einn fýlapensill svo ég held þetta gæti komið sér ótrúlega vel.

  146. Katrín Alda Sveinsdóttir

    25. June 2014

    Væri æði

  147. Unnur Kristín Valdimarsdóttir :)

    25. June 2014

    Mikið væri ég til í einn svona :)
    kv Unnur Kristín

  148. Rakel Einarsdóttir

    25. June 2014

    Væri mjög til í þennan bursta :)

  149. Linda Björk Jóhannsdóttir

    25. June 2014

    Væri mjög mikið til í svona græju. Er í algjörum vandræðum með húðina þessa dagana! :)

  150. Hjördís Ylfa Stefánsdóttir

    25. June 2014

    Já takk!

  151. Dóra Sif Jörgensdóttir

    25. June 2014

    Jáá takk væri mikið til í svona græju :)

  152. Silvía Sif

    25. June 2014

    væri til í að prófa :)

  153. Eyrún Baldursdóttir

    25. June 2014

    Vá, þessi bursti lítur út fyrir að vera algjör snilld! Það væri æði að fá að prufa hann :)

  154. Sonný

    25. June 2014

    Væri mjög til í svona :)

  155. Erla Katrín Bjarnadóttir

    25. June 2014

    Ég er búin að bíða spennt eftir þessari færslu hjá þér :) Hef bara heyrt góða hluti um þessa bursta og langar mikið að prófa!

  156. Margrét Ýr Baldursdóttir

    25. June 2014

    Hef heyrt rosa mikið jákvætt um þessa bursta og væri algjör snilld að prófa hann ;)

  157. Svava Kristjana

    25. June 2014

    Váááá hvað þessi lofar góðu! Fylgist reglulega með síðunni þinni enda er hún hafsjór af fróðleik og það væri sko ekki verra að bæta þessum bursta í hreinsigræju-safnið :)

  158. Jóna María

    25. June 2014

    Þetta er algjör snilld! Vá hvað mig langar til að prófa, alltaf að prófa nýjar hreinsivörur og þessi er klárlega efst á óskalistanum :)!

  159. Sigríður Dóra Karlsdóttir

    25. June 2014

    Ó já mig langar svo í svona..

  160. Rakel Ásta Sigurbergsdóttir

    25. June 2014

    væri sko til í svona!

  161. Ásdís Halla Einarsdóttir

    25. June 2014

    Vá hvað það væri æðislegt að eignast svona! húðin mín þarf svo sannarlega á þessu að halda :)! nú er það bara að krossleggja fingurnar

  162. Kristín Eva Einarsdóttir

    25. June 2014

    Hljómar vel! Væri geggjað að fá að prófa einn svona.

  163. Unnur Árnadóttir

    25. June 2014

    Væri æðislegt að eiga svona!!

  164. Sóley Dögg Guðbjörnsdóttir

    25. June 2014

    Ég væri til í svona bursta :)

  165. Antonía

    25. June 2014

    Yrði alveg yndislegt að eignast þessa græju :)
    Yrði mjög þakklát..

    Antonía Benedikta

  166. Inga Rós

    25. June 2014

    Ég á bursta sem ég keypti í Elko á nánast sama verði sem heitir Sonic Clean, elskann! Sýnist þessi frá Olay vera mjög svipaður, svo gott að finna hvað húðin er hrein eftir notkun ahhh

  167. Guðrún M.

    25. June 2014

    Mikið væri ég til í prufa þennan bursta, er með svo mikla vandamálahúð og er alveg komin með ógeð af endalausu bóluveseni!

  168. Lilja Lind Helgadóttir

    25. June 2014

    Jáá takk! :)

  169. Hugrún Hannesdóttir

    25. June 2014

    Oh myyy þetta verð ég að eignast!
    – Hugrún Hannesdóttir

  170. Elsa Hauksdóttir

    25. June 2014

    væri til í svona :)

  171. Embla Sigurást

    25. June 2014

    Vá hvað ég væri til í að prófa þennan bursta! Er með blandaða húð sem mér finnst oft erfitt að finna réttu vörurnar fyrir og svo gef ég mér alltof sjaldan tíma í maska-dekurkvöld þannig ég held að þetta gæti algjörlega verið rétta lausnin fyrir mig

  172. Edda Lóa Hermannsdóttir

    25. June 2014

    Væri meira en lítið til í að prófa þessa græju. Húðin min þarfnast þess :)

  173. Aníta Rut Aðalbjargardottir

    25. June 2014

    Jatakk væri vel til i þetta tæki !

  174. arna þrándardóttie

    25. June 2014

    Já takk. Væri meira en til í að prófa svona græju!

  175. Kristín Hulda Gísladóttir

    25. June 2014

    Væri algjör snilld að eignast svona fínt!! :)

  176. Soffía Lára Snæbjörnsdóttir

    25. June 2014

    Okkur systurm langar rosalega að vinna svona bursta og eiga hann saman, nota bara sitthvorn hausinn !

  177. Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir

    25. June 2014

    Okkur systrum langar rosalega að vinna svona bursta og eiga hann saman, nota bara sitthvorn hausinn !

  178. Snædís

    25. June 2014

    Ég er sjúk í þessa græju, það myndi gleðja mig að eignast hana xx

  179. Una Dögg Davíðsdóttir

    25. June 2014

    rosalega skotin í þessum! væri alveg til í einn svona upp í hillu hjá mér :)

  180. Erla María

    25. June 2014

    Já takk, væri alveg til í að prófa þessa snilldar græju, er alls ekki nógu dugleg að hreinsa á mér húðina :)

  181. Elín Björg Arinbjarnardóttir

    25. June 2014

    Já takk – mikið yrði ég nú þakklát fyrir svona græju :)

  182. Kristín Björg Jörundsdóttir

    25. June 2014

    Já Takk! :)

  183. Thelma Rós

    26. June 2014

    Væri alveg til í svona :)

  184. Magnhildur Ósk

    26. June 2014

    Já það væri ekki leiðinlegt!

  185. Margrét Liv

    26. June 2014

    Þessi græja væri mjög velkomin á mitt heimili :I

  186. Auður Ýr

    26. June 2014

    Hef átt svona bursta í nokkur ár og það er æðislegt að hreinsa með honum :) ætlaði að fá mér rándýra clarasonic en prófaði þennan sem ég held að sé engu síðri, bara mun ódýrari. Mæli með þessu !

  187. Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir

    26. June 2014

    Já takk !! :)
    Væri sjúklega mikið til í þessa græju þar sem ég gleymi svo oft að þrífa andlitið á mér almennilega!

  188. Hulda Sóley Ómarsdóttir

    26. June 2014

    Það væri algjör snilld að fá þennan flotta hreinsibursta í gjöf þar sem ég er einstaklega löt við að hreinsa á mér húðina og þessi bursti lookar ansi vel!

  189. Inga Dóra

    26. June 2014

    Þetta er eitthvað sem ég þyrfti að fá fyrir mína húð! =)

  190. Er alls ekki nógu dugleg að þrífa á mér húðina, hugsa að þetta myndi gefa mér gott spark í rassinn

  191. Soffía Arna Ómarsdóttir

    26. June 2014

    Vá! Hversu mikil snilld, væri sko alveg til í eitt stykki svona bursta <3

  192. Audur Yr Bjarnadottir

    26. June 2014

    Æðislegur bursti! Væri svo til í að eignast svona, húðinni minni veitir ekki af. Frábært blogg hjá þér Erna Hrund, alltaf svo gaman að lesa færslurnar þínar :)

  193. Edda

    26. June 2014

    Já takk, væri svo til í svona bursta : )

  194. Dóra Björk Þ.

    26. June 2014

    já takk!

  195. Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

    26. June 2014

    Úff ég er algjört skólabókardæmi um einhverja sem man alltof sjaldan eftir því að hreinsa húðina… Væri alveg upplagt fyrir mig að prófa svona græju og hugsa loksins almennilega um húðina mína!

  196. Guðrún Sig

    26. June 2014

    Þessi væri æði fyrir sumarið!

  197. Sólveig Óladóttir

    26. June 2014

    Já takk væri til í svona snilldar græju

  198. Guðmunda Þóra Jónsdóttir

    26. June 2014

    Væri mikið til í að prufa þennan!

  199. Helena Rún

    26. June 2014

    Væri æði að fá einn svona :) !

  200. Ellen Ösp

    26. June 2014

    Já takk, væri frábært að eignast svona bursta:)

  201. Sigurbjörg Metta S

    26. June 2014

    Ég væri mikið til í einn svona! Er búin að skoða hann nokkrum sinnum í Hagkaup en af einhverjum ástæðum hætti ég alltaf við! Og plís viltu breyta “horvið” í horfið! :)

  202. Tinna

    26. June 2014

    Ég er búin að vera í eilífri leit af góðum hreinsmaska og finnst ég aldrei ná að hreinsa húðina nógu og vel… mig langar eeeendilega að prófa þessa græju! :D

  203. Erla Dröfn Baldursdóttir

    26. June 2014

    Væri alveg til í að prufa þenna Olay hreinsibursta.

  204. Erla Ósk Guðmundsdóttir

    26. June 2014

    Þessi bursti væri svo ótrúlega kærkomin. Man að mamma átti svipaðan frá Neutrogena en hann var samt með svampi, meira svona nudd frekar en almennilega hreinsun.

  205. Sandra

    26. June 2014

    Væri mikið til í þennan!!

  206. Kristín

    26. June 2014

    Já takk, ég væri til!!

  207. Guðrún María Þorsteinsdóttir

    26. June 2014

    Já takk :)

  208. Inga Þorvaldsdóttir

    26. June 2014

    Væri æði að fá svona græju :)

  209. Linda María Rögnvaldsdóttir

    26. June 2014

    Já takk ! :)

  210. Auður

    26. June 2014

    MIkið væri ég til í að prufa svona græju! ;)

  211. Björk Baldursdóttir

    26. June 2014

    Mikið væri gaman að prufa svona! :)

  212. Jóhanna Mjöll

    26. June 2014

    Já takk endilega :)

  213. Helena

    26. June 2014

    væri mjög svo til! húðin mín er í miklu ójafnvægi eftir meðgöngu/fæðingu og ég held að þetta myndi redda málunum:)

  214. Hrefna Jónsdóttir

    26. June 2014

    Mikið væri ég til :)

  215. Katrín Viðars

    26. June 2014

    Vá, þessi hreinsir hljómar eins og eitthvað sem húðin mín þyrfti – ég er með svo rosalega feita húð og allar vörur sem ég hef prófað eru aldrei nógu góðar, þó þær séu alveg olíulausar! Kannski er þetta lausnin :)

  216. Elísa

    26. June 2014

    Vá spennó… Væri til í að prófa :-)

  217. eygló

    26. June 2014

    Mega til í að prófa :)

  218. Karen Nóadóttir

    26. June 2014

    Vá þessi lítur mjög spennandi út, ég elska svona dundur og notalegheit :)

  219. Halla Kristín Kristinsdóttir

    26. June 2014

    Já takk :)

  220. Hildur Selma

    26. June 2014

    Já!

    Kv. Hildur Selma Sigbertsdóttir

  221. Auður Sif Kristjánsdóttir

    26. June 2014

    Ég væri geðveikt til í svona! :D

  222. íris

    26. June 2014

    Vá æðis! Ég er mikið spennt fyrir þessu enda algjör “húðsubba” – svitna mikið og er með feita húð í andliti og er alltof löt að þrífa mig!

  223. Herdís María

    26. June 2014

    Snilldar græja

  224. Ásta Dúna Jakobsdóttir

    26. June 2014

    Yes please! :)

  225. Marta

    26. June 2014

    Já takk mig hefur alltaf langað að prófa svona bursta og ég veit að hann mun reynast vel :)

  226. Eva Dís Ottesen

    26. June 2014

    væri ekki amalegt! :)

  227. Aldís

    26. June 2014

    vá.. auðvitað set ég nafnið mitt í happadrættispottinn !!

    ..þetta tryllitæki, á að vera til á mínu heimili ;)

  228. Þórhildur Margrét Þórðardóttir

    27. June 2014

    Játakkkkk :)

  229. Togga Magnúsdóttir

    27. June 2014

    Svo flott umfjöllun ađ ég verđ bara ađ setja nafniđ mitt hérna :D Húđin mín er hræđileg, need this! :'(

  230. Ástrós Ingvarsdóttir

    27. June 2014

    Væri alltof mikið til í að prufa þennann ! :D

  231. Alma Karen Knútsdóttir

    27. June 2014

    Yes please! Þetta myndi henta húðinni minni virkilega vel :)

  232. Guðbjörg ýr víðisdóttir

    27. June 2014

    Langar að prófa :)

  233. Elsa Guðrún

    27. June 2014

    Þetta er einmitt eitthvað sem ég þyrfti að prófa, er búin að vera í miklum vandræðum með húðina mína síðustu 2 ár.

  234. Bergþóra Kristín

    27. June 2014

    Ohh, mikið væri ég til í svona! Er með óþolandi húð og yrði ekkert smá glöð að fá smá hjálp með hana :)

  235. Íris L

    27. June 2014

    Væri til í að prófa þennan :)

  236. Signý Ósk

    27. June 2014

    Væri mikið til í að prófa þessa græju! :-)

  237. Telma Geirsdóttir

    27. June 2014

    Væri afskaplega til í að nota þennan bursta og dekra við húðina mína!

  238. Rakel Bærings Halldórsdóttir

    27. June 2014

    Já takk væri mikið til í einn svona bursta :)

  239. Guðrún Magnúsdóttir

    27. June 2014

    Væri mikið til í að prófa, finnst það svo góð tilfinning að vera með tandurhreina húð :)

  240. Sara Magnea Arnarsdóttir

    27. June 2014

    Hef lengi leitað að réttum húðhreinsigræjum og kremum en aldrei verið alveg sátt.. Þetta gæti verið lausnin! :)

  241. Sigrún Erla Grétarsdóttir

    27. June 2014

    já takk!

  242. Guðrún

    27. June 2014

    Væri til í að prófa :)

  243. Guðný Sjöfn Þórðardóttir

    27. June 2014

    :)

  244. Elísabet Pálmadóttir

    27. June 2014

    Þessi yrði æði! :)

  245. Hrönn

    27. June 2014

    Ohhh þessi væri fullkominn fyrir vandamála húðina mína. Er með mjög blandaða húð og fæ reglulega þurrkubletti og bólur ennþá orðin svona fullorðin líka

  246. Hrönn Hilmarsdóttir

    27. June 2014

    Mig langar ótrúlega í svona bursta fyrir húðina mína :)

  247. Baldvina Björk Jóhannsdóttir

    27. June 2014

    Baldvina Björk
    Væri til í að prófa :)

  248. Eva Helgadóttir

    28. June 2014

    geggjað

  249. Kristrún Huld Gunnarsdóttir

    28. June 2014

    vá hvað ég væri til í þetta, er með mikla vandamálahúð!

  250. Sara Waage

    28. June 2014

    Já ég væri sko allveg til í að prófa þennan ;)

  251. Aðalheiður Svavarsdóttir

    28. June 2014

    Já takk :) væri mikið til í að fá svona flotta græju.

  252. Erna

    28. June 2014

    Æðislegt, mikið væri ég til í prófa þessa dásemd:)

  253. Aldís Rut

    29. June 2014

    Það væri æði að eignast þennan

  254. Sylvía Hall

    29. June 2014

    Já takk, þetta myndi nýtast mér vel!

  255. Auður Ósk Einarsdóttir

    29. June 2014

    Væri ekkert smá til í að prófa, takk :)

  256. María Guðmundsdóttir

    30. June 2014

    Snilld :) mig langar í svona fína græju :)

  257. Tinna Kristín Gísladóttir

    30. June 2014

    JÁ væri mikið til í að eiga svona græju :D

  258. Ása Arnþórsdóttir

    30. June 2014

    Já takk, væri sko til í svona græju :)

  259. Ásta Lilja Harðardóttir

    30. June 2014

    Ég væri svo sannarlega til í einn svona !

  260. Maríanna Sif Finnsdóttir Helland

    30. June 2014

    Já takk! er alltaf að gleyma að þrífa hana :)

  261. Katrín Rún Jóhannsdóttir

    30. June 2014

    Ohh hvað ég væri til í svona. Er að reyna að finna eitthvað sem hjálpar þessum hormónabólum :/

  262. Heiða Ósk

    30. June 2014

    Væri mikið til í þessa græju :)

  263. Aldís Sunna

    30. June 2014

    Væri gaman að eignast einn svona:)!

  264. María Rut

    1. July 2014

    Þetta væri æðislegt!

  265. Vala Bjöns

    3. July 2014

    mig er búið að langa í þennan bursta svo lengi!! :D

  266. Freyja Dís Karlsdóttir

    3. July 2014

    Dauðlangar í þessa græju!

  267. Maggý Möller

    21. July 2014

    Ég myndi gjarnan vilja setja nafn mitt í pottinn ef það er ekki búið að draga út vinningshafa nú þegar.

  268. Karen Lind Óladóttir

    21. July 2014

    Vá hvað ég væri til í þetta tryllitæki ;)

  269. Assa Hansen

    22. July 2014

    Bý út á landi þar sem er langt í næsta Hagkaup á höfuðborgarsvæðinu! Væri svo mikið til í að prófa þessa græju þar sem ég er 25 ára og með frekar slæma húð

  270. Ísold Jakobsdóttir

    23. July 2014

    Já takk ég er sko til í svona ! :)

  271. Ingibjörg Ólafsdóttir

    23. July 2014

    Já takk, hefði ekkert á móti svona græju! :)

  272. Helga Rúnarsdóttir

    24. July 2014

    já væri alveg til í að fá svona :D