fbpx

Hátíðarneglur #4

JólagjafahugmyndirLancomeneglur

Jæja mér fannst ég nú verða að koma með eina mega klassískar hátíðarneglur – alveg eldrauðar!

Ég er reyndar ein af þeim sem fer alltaf í dökku litina og held mig frá björtum og æpandi litum. Afhverju geri ég það – ég hef bara ekki hugmynd um það. En það er ekkert klassískara um hátíðirnar en fallegar rauðar neglur og varalitur í stíl.

lancomehátíð

Lancome Le Vernis – litur nr. 154M

Naglalakiið er mjög þunnt en það gefur þéttan lit – hér fyrir ofan er ég bara með eina umferð af lakkinu og það mætti vel bætta einni yfir neglurnar. Neglurnar fá fallegan glans og lit í stíl við jólasveininn:)

EH

Darcy the Flying Hedgehog

Skrifa Innlegg