fbpx

Glaðningur frá Estee Lauder og Smashbox fyrir heppninn lesanda

Estée LauderFörðunarburstar

Þá er komið að síðasta gjafaleiknum á síðunni minni í bili alla vega. Um leið og ég segi frá síðasta vinningnum sem er sá veglegasti hingað til tilkynni ég sigurvegarann í St. Tropez leiknum. Nafnið á sigurvegaranum sjáið þið neðst í þessari færslu.

Ég ákvað að síðasti vinningurinn yrði mjög veglegur og einn heppinn lesanda sem fær glænýjan ilm frá Estée Lauder, Modern Muse og förðunarburstasett frá Smashbox.

esteesmahsbox

Ilmurinn frá Estée er alveg glænýr, Ísland fékk meirað segja undantekningu til að byrja að selja hann núna fyrir jólin því tæknilega séð átti ekki að hefja sölu á honum fyr en árið 2014. Innblásturinn á bakvið hugmyndina á bakvið ilminn er nútímaleg kona. Kona sem veitir öðrum innblástur með sjálfstæði sínu og sínum hugmyndarríka og einstaka stíl. Eins og ætti líka að vera augjljóst þá er nafnið komið til af þessum innblástri. Ilmvatnsgerðarmaðurinn Harry Fermont sem hannaði ilminn lýsir honum sem tvöföldum ilm vegna allra ólíku tóna hans. Hann segir að það geti verið misjafnt hvaða tóna konur finna fyrst og það er það sem gerir ilminn svo sérstakan.

Ilminum sjálfum má lýsa sem blómailm með mildum viðarnótum. Hann er virkilega kvenlegur og einstakur eins og nafnið og innblásturinn gefur til kynna. Umbúðirnar finnst mér persónulega mjög látlausar og hógværar en tappinn á flöskunni er í laginu eins og slaufa sem mér finnst mjög skemmtilegt. Þið sjáið hér á myndunum frá mér pakkningarnar utan af ilminum en framan á þeim er teiknuð mynd af ilmvatnsglasinu sjálfu. Fyrir neðan myndina mína sjáið þið svo mynd úr auglýsingaherferð ilmsins sem var tekin á Guggenheim safninu í New York.

Með ilminum fylgdi að sjálfsögðu smá pressukynning um ilminn sjálfan og viðtöl við fólk sem tengist ilminum, ilvatnsgerðarmaðurinn sem hannaði ilminn, framkvæmdastjóra Estée Lauder og svo viðtal við andlit ilmsins Arizonu Muse. Mér fannst viðtalið við hana svo einlægt og fallegt og mig langaði að deila með ykkur smá hlutum úr því…

How does the fragrance make you feel?
Modern Muse makes me feel elevated – like a better version of me.

What is your idea of a modern muse?
My idea of a modern muse is someone who is confident, stylish and inspiring to others. A Modern Muse is in charge of her life and happy.

Who do you think of as iconic muses?
I think Joan of Arc is iconic. She was a woman who maintained her femininity but was strong enough to lead an army of men into battle.I also think of all the models before me as muses, particularly Carolyn Murphy. She has been in the industry for so long and has had such a long career with Estée Lauder. I find that really inspiring. And Angelina Jolie. She is beautiful, talented, she protects her children which, as a mother, is so important for me, and she gives so much back.

Who are your own personal muses?
I’d say my personal muses are my friends and my mum!

Are you a muse to anyone yourself?
I hope one day I will be considered a muse. I think to become a muse takes time but I would like to inspire people to be the best they can be.

 Who inspires you?
The person I find most inspiring is my son. And mothers around the world. We all have a mother and they always have the best advice and do so much for everyone else. They are very inspiring.

Þetta er í alvörunni bara örlítið brot af öllu viðtalinu sem er mjög skemmtilegt og áhugavert. En þetta er fyrsta verkefni Arizonu sem andlit Estée Lauder. Ég mun án efa deila með ykkur restinni af því seinna.

esteesmahsbox3 Modern_Muse_Model_Shot_Expires_Dec2013

Burstasettið frá Smashbox inniheldur 5 förðunarbursta en eiginlega eru þeir samt 6 þar sem einn þeirra er tvöfaldur. Utan um burstana kemur virkilega flott silfruð taska sem á meirað segja smá auka pláss fyrir uppáhaldsförðunarvörurnar ykkar.

esteesmahsbox2 BRUSH SETLíst ykkur ekki bara ágætlega á þetta?

Eins og áður langar mig að biðja ykkur um að smella like á þessa færslu og skrifa senda mér kannski smá jólakveðju sem athugasemd við þessa færslu. Ef þið eruð svo ekki enn búnar að setja like á Facebook síðuna mína sem þið finnið undir REYKJAVÍK FASHION JOURNAL gerið það þá líka :)

Ég dreg svo út einn heppin lesanda í kvöld sem fær sendan þennan flotta glaðning til sín!

Vinningshafinn í St. Tropez leiknum er svo…. Screen Shot 2013-12-22 at 11.34.29 PM Screen Shot 2013-12-22 at 11.35.54 PM

Innilega til hamingju Anna – endilega sendu mér línu með upplýsingum um heimilisfang á ernahrund(hjá)trendnet.is svo ég geti sent þér vinninginn.

EH

 

Mín hátíðarförðun - sýnikennsluvideo

Skrifa Innlegg

112 Skilaboð

  1. Velina Apostolova

    23. December 2013

    Vá hvað þessi ilmur hljómar vel. Mig vantar einmitt fínan ilm fyrir hátíðirnar !
    Vona að þú og strákarnir þínir eigið gleðileg jól :)

    • Matthildur

      27. December 2013

      Hlýjar jólakveðjur til þín um leið og ég þakka dásamleg, fróðleg og skemmtileg skrif :)

  2. Anna Soffía

    23. December 2013

    Frábærar gjafir! Takk fyrir skemmtilegt blogg og gleðileg jól :)

  3. Pála Marie

    23. December 2013

    Til hamingju með frábært Reykjavíkfashionjournal ÁR!
    Gleðileg jól og farsælt makeup ár!

  4. Svava Andrea Arnardótttir

    23. December 2013

    það væri ekki leiðinlegt að fá nytt ilmvatn !!

  5. Helena Björk

    23. December 2013

    Það væri æðislegt að fá nýtt ilmvatn og burstasettið lýtur út fyrir að vera frábært líka! :) Gleðileg jól! :)

  6. Kristín Erla Jónsdóttir

    23. December 2013

    Já takk :) langar í þennn glaðning

  7. Hildur María

    23. December 2013

    Gleðileg Jól :) Ég væri sko til í þessa gjöf :)

  8. Sandra Björk

    23. December 2013

    Vá hvað þetta hljómar vel! Ég væri sko ekkert á móti svona fíneríi fyrir jólin :) Annars bara gleðileg jól og hafðu það sem allra best yfir hátíðarnar :) :)

  9. Jovana Stefánsdóttir

    23. December 2013

    Það væri nú amalegt að fa ilmvatn:) takk fyrir gott blogg og góð ráð, gleðilegt jól ;)

  10. Sveinbjörg Eva

    23. December 2013

    Geggjað flott gjöf :) Kærar þakkir fyrir bloggið þitt, það er alveg ómissandi! Gleðileg jól og hafðu það sem best um hátíðirnar :)

  11. Dagmar

    23. December 2013

    Takk fyrir skemmtilegt og fróðlegt blogg á árinu! Væri mjög til í þennan pakka svona rétt fyrir jól! Gleðilega hátíð! :)

  12. Íris Norðfjörð

    23. December 2013

    Væri æði að fá svona fínerí :)
    Takk fyrir skemmtileg blogg og gleðileg jól :)

  13. Lilja Guðmundsdóttir

    23. December 2013

    Takk fyrir 2013, ég er orðin húkt á blogginu þínu! Gleiðleg jól :)

  14. Guðrún Lilja

    23. December 2013

    Gleðileg jól og takk fyrir öll góðu skvísuráðin á árinu 2013 ;)

  15. Erna Höskuldsdóttir

    23. December 2013

    Gleðilega hátíð og takk fyrir skemmtileg blogg sem eru hvetjandi og hugmyndarík:)

  16. Bryndís

    23. December 2013

    Gleðileg jól :)

  17. Hildur Helga Kristinsdóttir

    23. December 2013

    Gleðilega hátíð og hafðu það sem allra best! Takk fyrir snilldarblogg :)

  18. Aníta

    23. December 2013

    Þetta væri æðislegt, myndi gleðja mig mikið fyrir jólin :)
    Gleðileg jól!

  19. Erla Björt Björnsdóttir

    23. December 2013

    Líst rosa vel á þetta :)
    Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  20. Rebekka Jóhannsdóttir

    23. December 2013

    Það væri nú ekki leiðinlegt að vinna svona fínt!
    Gleðileg Jól :)

  21. Helga Björk

    23. December 2013

    Gleðileg Jól og takk fyrir frábært blogg :)

  22. Kristín Eva

    23. December 2013

    Já takk :-)

  23. Snædís

    23. December 2013

    Ég væri mjög til í þessa gjöf. Gleðilega hátíð :)

  24. Kara Elvarsdóttir

    23. December 2013

    Þetta ilmvatn hljómar dásamlega! :) Hafðu það gott með fjölskyldunni um jólin elsku Erna Hrund :)

  25. Sæunn

    23. December 2013

    “Það er sælla að gefa en þiggja” á svo sannarlega við þig. Ég held virkilega mikið uppá þig sem bloggara og hlakka til að lesa það sem kemur hér inn 2014. Vonandi áttu yndisleg jól í faðmi fjölskyldunnar. Taktu þér svo smá pásu og njóttu augnabliksins, við verðum hér eftir jól líka :) Gleðilega hátíð!

  26. Íris

    23. December 2013

    Gleðileg jól :-) takk fyrir hugmyndarikt, fallegt og umfram allt skemmtilegt Blogg! Eg hlakka a hverjum degi til að kíkja hingað inn og fa tips og innblástur :-) vonandi hefur þú það gott yfir jólahátíðina með strákunum þínum!! Hlakka til að halda áfram að fylgjast með a nýju ari, yndislegt að lesa einlægu skrifin þín!

  27. Sunna

    23. December 2013

    Þetta væri sko jóladraumur!

  28. Ósk

    23. December 2013

    Gleðileg jól :D
    Væri ekki leiðinlegt að gleðja mömmu með svona flottum vinningum :)

  29. Særós Ester

    23. December 2013

    Væri óendanlega gaman að fá svona fínan glaðning í jólagjöf!
    Gleðileg jól og takk fyrir áhugaverð og skemmtileg blogg á árinu sem er að líða :)

  30. Eva Suto

    23. December 2013

    Frábærar gjafir! :) Gleðileg jól! <3

  31. Ingibjörg Erna Jónsdóttir

    23. December 2013

    Rosalega flott gjöf :) Bestu jóla- og nýárskveðjur!

  32. Freydís Heba Konráðsdóttir

    23. December 2013

    Æðislegur ilmur ! Það er svo gaman að skoða síðuna ykkar og fylgjast með, styttir daginn þegar það er lítið að gera í vinnunni :) Gleðileg jól og hlakka til að fylgjast með ykkur á nýju ári kv.Freyja

  33. Amanda Cortes

    23. December 2013

    vá frábært :) gleðileg jól!

  34. Elma Ósk Óskarsdóttir

    23. December 2013

    GLEÐILEG JÓL!

  35. Sara Sigurlásdóttir

    23. December 2013

    Takk fyrir skemmtilegt og fróðlegt blogg! Nýjir förðunarburstar eru búnir að vera lengi í óskalistanum þannig að ég væri sko alveg til.. Gleðilegt jól :)

  36. Katarina

    23. December 2013

    úúú flottir gjafir :) Gleðileg jól !! :D

  37. Ingibjörg Elín Halldórsdóttir

    23. December 2013

    Sendi heillaóskir og von um góð jól til þín ;)

  38. Kristín María

    23. December 2013

    Vá en flott! Alltaf gaman að skoða bloggið þitt. Gleðileg jól :)

  39. Þóra Björk

    23. December 2013

    Frábær gjöf, væri mikið til í að fá þennan jólaglaðning :) Gleðileg jól !

  40. Eva Dröfn

    23. December 2013

    Æðislegar gjafir sem væri nú gaman að eignast :) Gleðileg jól!

  41. Sandra

    23. December 2013

    Gleðileg jól! væri ekki leiðinlegt að fá þetta í jólagjöf :)

  42. Brynja Björk

    23. December 2013

    kæmi sér rosalega vel yfir áramótin :) gleðileg jól!

  43. Melkorka Hrund Albertsdóttir

    23. December 2013

    Já takk! Væri ekki á móti svona fíni jólagjöf! Gleðileg jól og megi nýja árið færa þér mikla hamingju

  44. Kristín Klara

    23. December 2013

    Þetta væri algjör snilld! Gleðileg jól :)

  45. Auður

    23. December 2013

    Gleðilega hátíð og farsælt komandi blogg ár. Fylgist vel með þér ;)

  46. Sesselja

    23. December 2013

    Gleðileg jól! Það væri ekki leiðinlegt að fá eina svona fína auka jólagjöf :)

  47. Svanhildur Skúladóttir

    23. December 2013

    Íðilfagrir vinningar! :) Nýr ilmur kemur sér alltaf vel og þetta fína burstasett væri frábær byrjun fyrir lúðann sem skortir sárlega að förðunarburstavæðast aðeins ;)

    Takk fyrir frábært blogg og blað! Megi jólin þín verða yndisleg og nýja árið færa þér gleði og hamingju í ómældu magni :)

  48. Kolfinna

    23. December 2013

    Já takk! Gleðileg jól :)

  49. Eva Ýr

    23. December 2013

    Vá hvað þú hefur verið ótrúlega gjafmild í ár! Þetta er ekkert smá flott gjöf og ekki er það verra að ég er í leit af mínum nýja ilm.Þessi hljómar fullkomin í það hlutverk.
    Gleðileg jól :D

  50. Bergdís Ýr

    23. December 2013

    En frábær aðventa hjá þér – gjafir allt að því annan hvern dag! Eigðu góða hátíð :)

  51. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    23. December 2013

    það væri æði að eignast þetta í tilefni jólanna. Gleðileg jól :)

  52. Andrea Karadóttir

    23. December 2013

    Geggjað :) Gleðileg jól :)

  53. Hafdís

    23. December 2013

    Takk fyrir glæsilegt blogg og gleðilegt nýtt blogg-ár! ;)

  54. Jóhanna smáradóttir

    23. December 2013

    Gleðileg jól…væri svo til í þetta ;)

  55. Stefanía

    23. December 2013

    Væri mjög til í svona flott, gleðileg jól!

  56. Guðrún

    23. December 2013

    Já takk og gleðileg jól :)

  57. Kolla

    23. December 2013

    Vá en flottar gjafir,takk fyrir skemmtilegt blogg ☺️

  58. Tinna Hrönn

    23. December 2013

    Mikið væri ég til í þennan flotta glaðning :)
    Gleðilega hátið!

  59. Erla Katrín

    23. December 2013

    Takk fyrir skemmtilegt og líflegt blogg! Þessi glaðningur kæmi sér einstaklega vel!
    Gleðileg jól :)

  60. Elín Þórhalls

    23. December 2013

    Bestu jólakveðjur, takk fyrir vandaðar færslur og skemmtilegan innblástur ;)

  61. Hildur E

    23. December 2013

    Já takk :)

  62. Hildur E

    23. December 2013

    Já takk og gleðileg jól :)

  63. Eva Kristín Dal

    23. December 2013

    Þetta er aldeilis glæsilegur vinningur! :)

  64. Hafdís

    23. December 2013

    Bíð og vona! Gleðileg jól :)

  65. Björk Bryngeirs.

    23. December 2013

    ohh já takk endilega, þó að það væri ekki nema burstasettið, þarf alls ekki allt :)

  66. Díana Dögg

    23. December 2013

    ohh æðislegt :)

  67. Sigríður Dóra Karlsdóttir

    23. December 2013

    Væri ekki leiðinlegt að fá svona flotta gjöf,gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  68. Dagbjört Baldursdóttir

    23. December 2013

    Væri ekki leiðinlegt að eignast þetta! Ilmurinn hljómar ótrúlega vel! Gleðileg jól :)

  69. Eygló Erla

    23. December 2013

    Gleðileg jól og takk fyrir frábært lesefni á árinu :)

  70. Edda Hauksdóttir

    23. December 2013

    Gleðileg Jól og takk fyrir allan fróðleikinn á árinu :)

  71. Bergþóra

    23. December 2013

    Væri yndislegt!
    Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt blogg á árinu sem er að líða ;)

  72. Margrét G.

    23. December 2013

    Frábærar gjafir :) Skemmtilegt blogg sem ég skoða reglulega og hefur hjálpað mér mikið með val á snyrtivörum :) Gleðileg jól!

  73. Freydís Selma Guðmundsdóttir

    23. December 2013

    Væri algjör snilld. Gleðileg jól :)

  74. Ásta Björk Halldórsdóttir

    23. December 2013

    ég væri mikið til í þetta :) gleðileg jól

  75. Ester Björk Magnúsdóttir

    23. December 2013

    úlala já takk :)

  76. Ágústa ýr

    23. December 2013

    Gledileg jòl;)

  77. Ragnheiður Ósk

    23. December 2013

    Alltaf gaman að lesa bloggið þitt – hef lært mjög mikið af því í gegnum tíðina :)

  78. Ingibjörg Kjartansdóttir

    23. December 2013

    Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

  79. Íris Ósk Vals

    23. December 2013

    Mig bráðvantar að endurnýja förðunarburstana mína og mögulega nýtt ilmvatn, mörg ár síðan keypti þannig síðast! :)

  80. Hulda

    23. December 2013

    Frábært og fróðlegt blogg ! Gleðileg jól og áramót !

  81. Helga Rut Hallgrímsdóttir

    23. December 2013

    Væri algjört æði að fa þetta!
    Gleðileg jól :)

  82. Thelma Dögg

    23. December 2013

    Gleðileg jól og hafðu það sem allra best um hàtíðina með fjölskyldu og vinum :) Hlakka til í nýtt blogg àr, væri alls ekki leiðinlegt að hefja það à fràbærum glaðning ;)

  83. Bryndís Gunnlaugsdóttir

    23. December 2013

    Ég elska þessar gjafir sem þú ert með – hver annarri flottari

    Gleðilega hátíð og takk fyrir allar færslurnar á árinu sem er að líða – ég hlakka til að fylgjast með á nýju ári =)

  84. úlla árdal

    23. December 2013

    Já takk og gleðileg jól :)

  85. Jóna Júlíusdóttir

    23. December 2013

    Gleðileg jól :)

  86. Hilma Jónsdóttir

    23. December 2013

    Já takk, væri sko til :)

  87. Jónína

    23. December 2013

    Rosalega flottur pakki sem mætti alveg enda undir trénu mínu ;)
    Gleðileg jól, njóttu hátíðarinnar sem allra best og takk fyrir frábært blogg á líðandi ári!

  88. Vilborg

    23. December 2013

    Gleðilega Hátíð og hlakka til að sjá ný blogg á nýju ári :)

  89. Aðalbjörg (Abba)

    23. December 2013

    Þetta er geggjað, væri mikið til í nýjan ilm. Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  90. Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

    23. December 2013

    Gleðileg jól kæra Erna og takk fyrir árið, gaman að fylgjast með þér :)

  91. Lórey Rán

    23. December 2013

    Gleðileg jól og takk fyrir öll þessi stórskemmtilegu blogg þín á árinu sem er að líða, mér hlakkar til að lesa meira frá þér á nýju ári :)

  92. Sara Dögg

    23. December 2013

    Það sem ég elska bloggið þitt! Búin að læra svo margt nýtt af þér og hlakka til að læra fleira á nýja árinu :)

  93. Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir

    23. December 2013

    Líst rosalega vel á þessar gjafir. :) Gleðileg jól og hafðu það sem allra best með fjölskyldu og vinum.

  94. Hildur S.

    23. December 2013

    Gleðileg jól og farsælt komandi ár!!! :D

  95. Silja M Stefáns

    23. December 2013

    Gleðileg jól og takk fyrir frábært blogg :)

  96. Úlfhildur H

    23. December 2013

    Æðislegt blogg, gleðileg jól! :)

  97. Kolbrún H

    23. December 2013

    mikið væri þetta nú skemmtileg gjöf: )

  98. Snædís Ósk

    23. December 2013

    Gleðileg jól Erna mín! Vona að þú hafir það sem allra best yfir hátíðirnar með litlu sætu fjölskyldunni þinni :)

  99. Ólöf

    23. December 2013

    Gleðileg jól! Skemmtilegt að lesa bloggin þín, keep it up ;)

  100. Ása Magnea

    24. December 2013

    Já takk kærlega og gleðilega hátíð :)

  101. Guðný Ósk

    24. December 2013

    Myndi sko ekki slá hendinni á móti þessu!
    Gleðileg jól :)

  102. hrund

    24. December 2013

    gleðilega hátíð og farsælt nýtt bloggár! :)

  103. Silja Rún

    24. December 2013

    Væri svo sannarlega til ì þetta!

  104. Alma Karen

    24. December 2013

    Þetta kæmi sér heldur betur vel! Gleðileg jól :)

  105. Hafdís Helga

    24. December 2013

    Já það væri frábært að eignast góða bursta :)

  106. Hafrún

    24. December 2013

    finnst rosa gaman að lesa bloggið þitt, já og ykkar! er samt allof léleg að skilja eftir comment! :/
    Gleðileg jól og farsælt komandi ár! :)

  107. lena rut

    25. December 2013

    Gleðileg jól;)

  108. Unnur

    25. December 2013

    Já takk, ég væri sko til í svona fínerí :-)

  109. Sara Ósk

    26. December 2013

    Þetta líst mér rosalega vel á! Gleðileg jól og ég elska bloggið þitt! :D