fbpx

Cara í Cannes

FashionFræga FólkiðFyrirsæturLúkkStíll

Nú er kvikmyndahátíðin í Cannes hafin en fyrirsætan Cara Delevigne greip mína athygli strax – æðisleg! Breska fyrirsætan er að sjálfsögðu í kjól frá Burberry Prorsum og skartið er frá Chopard. Hún er einstaklega elegant á rauða dreglinum fyrir setningu hátíðarinnar þar sem myndin The Great Gatsby var sýnd. Ég er að fýla þessa miklu förðun – að vera með svona dökk augu og áberandi varir fer alls ekki öllum en Cara er sérstaklega flott – dramatíkin í förðuninni tónar vel við kjólinn – finnst ykkur ekki?

EH

Spurt&Svarað Steinunn Edda

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Inga Rós

    16. May 2013

    Sjúklega flott alltaf!

  2. Elísabet Gunnars

    16. May 2013

    Gordjöss !