fbpx

Bumbi***

Þið sem lásuð Mónitor í gær vitið nú leyndarmálið mitt það er lítill prins á leiðinni í lok ársins:) Hann er væntanlegur í heiminn 25. desember. Núna skiljið þið kannski afhverju dress póstunum fækkaði eða þá að myndirnar voru bara teknar beint framan á – þessi gaur byrjaði nefninlega að sýna sig þegar ég var bara komin 10 vikur…..! En núna er ég tilbúin að segja frá og birti þá fullt af myndum eftir þetta – svona þegar ég er ekki að drepast í bakinu eða finnst ég vera eins og snjókall;)

Myndirnar eru í tímaröð, fyrsta er tekin þegar ég er komin 10 vikur og síðasta var tekin núna á mánudaginn – mér finnst kúlan samt helmingi stærri í dag:)

EH

p.s. bumbi biður að heilsa hann sparkaði allan tímann á meðan ég var að gera þessa færslu!

Stine Goya SS 2013 - Myndir

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

 1. Edda Sigfúsdóttir

  10. August 2012

  Er thad strákur!!! En gaman! Ég sagdi thad, vissi thad! Skemmtilegt ad kynid sé komid í ljós, ég bid ad heilsa ykkur og prinsinum í bumbunni;)

 2. Velina

  10. August 2012

  Innilega til hamingju elsku Erna! Þú ert gullfalleg með bumbuna :)

 3. Hildur Guðrún

  10. August 2012

  Mikið rosalega ertu falleg með bumbuna þína!! :) geislar af þér!
  knús

 4. Kristín Pétursdóttir

  10. August 2012

  Innilega til hamingju með þessa flottu síðu og yndislegu bumbuna <3 knús á þig elsku Erna

 5. Védís

  10. August 2012

  ómægad !! kominn tími til að fá prins í þessa fjölskyldu kv. spennta frænkan

 6. María Bára

  10. August 2012

  Vá hvað þú ert með flotta kúlu! ég sjálf er komin 27 vikur og er örugglega minni en þú!
  Þekki þig sammt ekkert en langaði bara að kommenta, frábært blogg hjá þér og gangi þér vel með litla prins :D

 7. Íris Tanja

  10. August 2012

  Bjútíbumbulínan mín :**

 8. Anonymous

  10. August 2012

  Vá hvað þú ert flott bumbulína.. Til hamingju með síðuna og við VERÐUM að fara að hittast!!! love á þig

 9. Arna

  10. August 2012

  Gleymdi að segja kv. arna hehe

 10. Arna

  10. August 2012

  Vá hvað þú ert flott bumbulína.. Til hamingju með síðuna og við VERÐUM að fara að hittast!!! love á þig
  kv arna

 11. AndreA

  10. August 2012

  Lífið er yndislegt !!! til hamingju