fbpx

BonBon Giveaway!

Ég Mæli MeðIlmir

Eins og ég sagði í videoinu mínu með uppáhalds vörunum mínum í október þá ætla ég að gefa tveimur heppnum lesendum sitthvort glasið af nýja ilmvatninu frá Viktor and Rolf – BonBon. Þessi ilmur er sjúklega flottur og ekki bara umbúðirnar heldur tónarnir líka. Þetta er alla vega ilmur sem hentar mér vel og ég hlakka til að gleðja lesendur með þessum flotta ilmi.

HÉR getið þið lesið færslu sem ég hef skrifað um ilmvatnið svo þið getið aðeins skoðað tónana og innblásturinn fyrir ilminn sjálfan og flöskuna.

bonbon5-620x413 En það sem þið þurfið að gera til að eiga kost á að eignast þetta flotta ilmvatn er að:

1. Deila þessari færslu á Facebook

2. Skrifa athugasemd við færsluna með fullu nafni og netfangi svo ég geti haft samband við ykkur strax því ilmvatnið getið þið nálgast strax á fimmtudaginn til mín (birti nöfn sigurvegaranna á fimmtudagsmorgun). Í athugasemdinni megið þið líka láta fylgja með hvernig þið notið ilmvatn, hvert þið spreyið ilminum og hvernig ilmi þið fílið :)

Það styttist sífellt í jólin og ég ætla að vera sérstaklega dugleg að gleðja á síðunni minni svo þið eigið allar séns á að fá flotta glaðninga núna á næstunni :D

ATH! LEIKURINN ER BÚINN – TAKK KÆRLEGA FYRIR ÞÁTTÖKUNA, BÁÐIR SIGURVEGARARNIR HAFA NÚ FENGIÐ ILMVÖTNIN SÍN :)

EH

Video: Uppáhalds í október

Skrifa Innlegg

201 Skilaboð

  1. Bengta María Ólafsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni alltaf á háls, úlnliði og svo eitt – tvö sprey útí loftið sem ég labba svo í gegnum ;) Ég er yfirleitt hrifin af léttum “stelpulegum” ilmum t.d. slá Escada ilmir alltaf í gegn hjá mér en tek eftir að því að smekkurinn er aðeins að breytast ( eflaust í takt við hækkandi aldur ) og mig er farið að langa að prufa nýja ilmi sem ég hefði ekki endilega valið mér sjálf.

    • Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir

      4. November 2014

      ég nota ilmvötn dagsdaglega, spreyja á úlnliðina. Er mjög hrifin af léttum ilmum með blómakeim. En ef ég er að fara einhvert sérstakt finnst mér líka gott að vera með meira muski ilmi.

    • svava kristín Sveinbjörnsdóttir

      5. November 2014

      Ég blanda alltaf ilmvötnum saman og bý til minn eigin ilm og ég nota ilm daglega og elska góða ilmi :) mig langar mikið í þennan ilm :)

  2. Lórey Rán Rafnsdóttir

    4. November 2014

    Ég væri mikið til í þennan ilm frá Viktor & Rolf þar sem ég elska ilmvötn! Ég nota ilmvatn alla daga, áður fyrr var ég föst í einum ilmi ( gamla góða Noami Campell;)), en fór að fá góða ilmi í jóla og afmælisgjafir svo það fer svolítið eftir skapinu hvaða ilm ég nota hverju sinni. Ég nota suma eingöngu spari og vel þá á milli Boss Femme, Giorgio Armani Diamond og Burberry London Women, allt eftir tilefninu en þetta eru allt ilmir sem ég hef fengið í jólagjafir síðustu ár :) Ég spreyja ilmvatinu vanalega á hálsinn á mér og handabökin en hef reyndar sett í bómul og á ofn til að fá góðann ilm í húsið. Ég veit ekki hvort að ég fíla eina týpu af ilmvatni eitthvað betur en aðra, en finn það mjög fljótt hvort að þetta sé lykt sem ég gæti hugsað mér að nota eða ekki.

  3. Ásdís Halla Einarsdóttir

    4. November 2014

    já takk :D

  4. Hanna Lea Magnúsdóttir

    4. November 2014

    Var í Hagkaup um daginn og prófaði að finna lyktina á þessu ilmvatni og váá hvað hún er góð! Ég nota alltaf ilmvatn nema í vinnuni, þá nota ég body sprey. Mér finnst best að spreyja því á hálsinn og aftan á hnakkann. Ilmvötn sem ég hef fílað og átt í gegnum tíðina eru Dolce and Gabbana – The One, Armani Code for Women, SJP NYC, DKNY Red Delicious, Christian Dior J’Adore, Cacharel Amor Amor, Pacific Paradise By Escada og fleiri. Ef maður ætti nóg af pening ætti maður trofullan glerskáp! ;) Vonandi verð ég heppin, langar rosalega að eiga þetta ilmvatn :)

  5. Sunna Dögg Sigrúnardóttir

    4. November 2014

    Ég nota ilmvatn flesta daga, spreyja því á háls, bakvið eyra og á úlnliði. Ég fíla mest sæta ávaxtakennda ilmi, en stundum fellur maður alveg fyrir ilmum sem eru þungir og sterkir… misjafnt eftir því hvernig maður er stemmdur!
    Ég amk prufaði að spreyja Bonbon á mig um daginn og hún er dásemd!

  6. Sunna María Jónasdóttir

    4. November 2014

    Ég get ekki líst því hversu mikið mig langar í þetta ilmvatn og sem fátækur námsmaður er ekki auðvelt að nálgast það! ;) En ég spreyja alltaf á hálsinn og úlnlið. Á mjög erfitt með að finna ilmvatnslyktina “mína” en þessi ilmur er to die for og mig langar svo að prófa hann! :)

  7. Inga Rósa

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf yfir háls og á úlnliði! Ég elska flesta ilmina frá Marc Jacobs en annars eru ilmirnir frá Christinu Aguilera alltaf góðir líka! Þessi lykt heillaði mig fyrst þegar ég prufaði hann og væri endilega til í eignast hann fyrir jólin!! :)

  8. hrefna leifsdóttir

    4. November 2014

    flott ilmvatn

  9. Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf á hálsinn og úlnliði og einstaka sinnum smá yfir hárið líka..
    Ég elska flower bomb frá victor and rolf, Bon Bon er líka æði! :)
    væri ótrúlega þakklát fyrir það að fá ilmvatn, mitt var einmitt að klárast og ég hef engan veginn efni á nýju eins og staðan er núna.

  10. Ragnhildur Sigurðardóttir

    4. November 2014

    Óóó hvað langar að prufa nýja ilminn !! ég hreinlega veit ekki hvað ég hef klárað margar flöskur af Flowerbomb, án þess að hugsa mig um tvisvar get ég sagt þér að hann er uppáhalds ilmurinn minn. Langar mjög mikið að prófa þessa nýjung frá Viktor & Rolf svo yrði flaskan með eindæmum smekkleg á snyrtiborðið ! xx

  11. Svala Lind Ægisdóttir

    4. November 2014

    Ég nota Chanel, Boss og CK en OMG hvað þessi ilmur er lokkandi, ég spreyja á hálsinn og stundum á ulnliðina. Ég væri voða glöð með að fá þennan Ilm að gjöf :)

  12. Elsa Björk Einarsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf á hálsinn og stundum úlnliðinn þegar ég man (og nudda þeim svo saman) ;) Ég er opin fyrir mjög mörgum lyktum, en fíla ekki einhverjar ofur sterkar.. Elska ilmina frá Christinu Aguileru :)

  13. Sæunn

    4. November 2014

    Ég spreyja á viðbein og úlnliði/olboga eftir því hversu vel klædd ég er þegar ég spreyja. Uppáhalds ilmirnir mínir eru frá Stellu Maccartney, ég er obsessed af limited sumarilminum frá 2011 og þegar ég kláraði glasið mitt fékk ég tvö að gjöf frá vinkonu minni og mömmu, því miður er mjög lítið eftir af seinasta glasinu. Núna er ég að nota prufur sem mamma henti í mig af Royal Revolution frá Katy perry og Beyoncé Heat. Bjóst ekki við miklu en ég fíla báðar. Ég hinsvegar fann lyktina af BonBon um daginn og finnst hún æði, ég yrði alsæl að eignast svona fallegt ilmvatnsglas og gott ilmvatn :)

  14. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    4. November 2014

    Ég hef ekki enn fundið þann eina sanna ☺️ ennþá. En ég spreyja alltaf á hálsinn og svo vinstri úlnlið og nudda svo saman við hinn.

  15. hrefna leifsdóttir

    4. November 2014

    eg spreyja á úlnliðina

  16. Kristín Avon Gunnarsdóttir

    4. November 2014

    eins og er þá á ég akkúrat ekkert ilmvatn þar sem að viktor rolf flower ilmvatnið mitt kláraðist fyrir sirka tvem mánuðum og hef ég alltaf stolist í ilmvatnsskápinn hja sambýliskonunni ;) ég þrái þessa lykt !! Þessi lykt er finnst mér týpisk “haust/vetrar” lyktin ! Og það væri nú ekki amalegt að fá eitt stk svona korter í jólin :)

    • Kristín Avon Gunnarsdóttir

      4. November 2014

      eins og er þá á ég akkúrat ekkert ilmvatn þar sem að viktor rolf flower ilmvatnið mitt kláraðist fyrir sirka tvem mánuðum og hef ég alltaf stolist í ilmvatnsskápinn hja sambýliskonunni ;) ég þrái þessa lykt !! Þessi lykt er finnst mér týpisk “haust/vetrar” lyktin sem að ég dýrka! Og það væri nú ekki amalegt að fá eitt stk svona korter í jólin :)
      Ég spreyja alltaf á háls og úlnlið !

  17. Brynja Guðmundsdóttir

    4. November 2014

    Væri til í þetta – spreyja yfirleitt á háls og úlnlið. Elska Daisy frá Marc Jacobs og Flowebomb.
    Væri æði að fá þetta fyrir jólin :)

  18. Halla Björk Víðisdóttir

    4. November 2014

    virkilega mikið til í þetta. :)

  19. Hrönn

    4. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni á hálsinn, passa að það fari ekki í föt því ég hef heyrt það fari illa með þau. Eina ilmvatnið sem ég hef keypt mér er Viktor&Rolf Flowerbomb, er komin í gegnum 3 glös. En áður en ég uppgötvaði það stal ég alltaf ilmum af pabba mínum.

  20. Helga Vala

    4. November 2014

    Ég er à milli ilmvatna núna, langar í eitthvað nýtt og spennandi fyrir vetrarmánuðina.
    Spreyja alltaf à bringu og úlnliði og svo eitt útí loftið og labba í gegn;)

  21. Sóley Þráinsdóttir

    4. November 2014

    Ilmvatn er eitthvað sem mér finnst ómissandi og “fylgihlutur” sem ég nota á hverjum degi, þó svo að ég máli mig ekki einu sinni þá nota ég alltaf ilmvatn ! Ég spreyja alltaf aftan á háls (eða aftarlega á hliðar) og á úlnliði eða olnboga.
    Ég er mjög mikið fyrir létta og sæta ávaxtatóna í ilmvötnum. Ég hef verið að nota Daisy Eau So Fresh dags daglega síðastliðið ár og ég elska það (ekki skemmir fyrir að glasið er ótrúlega fallegt). Þegar ég er að fara eitthvað mjög fínt þá hef ég verið að nota Reb’l Fleur frá Rihönnu, en það kom mér ótrúlega á óvart hversu gott mér fannst það, bæði af því það er þyngra en ég er vön að nota og af því ég hef aldrei heillast neitt mikið af “ilmum fræga fólksins”.
    En ég væri gífurlega mikið til í að prófa Bon-Bon þar sem Daisyin mín fer að klárast, en lýsingin á því hljómar eins og eitthvað fyrir mig :)

  22. Rakel Rún Sigurðardóttir

    4. November 2014

    Það fer alveg eftir stemningu hjá mér hvernig ilmvötn mér finnst best, er mjög dugleg að skipta. Er mjög spennt fyrir því að prófa þetta :)

  23. Rósa Margrét Húnadóttir

    4. November 2014

    Ég set alltaf ilmvatn og hálsinn og úlnliðina. Ef það kemur mikið á úlnliðina þá nudda ég því á bak við eyrun :) Mig vantar alveg rétta ilminn fyrir veturinn en er búin að vera að nota Nina Ricci – glasið sem er eins og epli :) Hef líka átt amour amour, noa noa en man ekki eftir neinu sem hefur staðið uppúr.

  24. Tinna

    4. November 2014

    Vávává ég er ástfangin af þessu ilmvatni. Ég spreyja alltaf á úlnlið og háls og hef átt þónokkur glös af hinu fræga Flowerbomb ilmvatni sem er geðveikt líka! Væri ekki leiðinlegt að eignast BonBon og það lúkker líka svo vel :)

  25. Ísabella Leifsdóttir

    4. November 2014

    Ég elska þessar umbúðir! og allt sem þú sagðir um ilminn í blogginu fékk mig til að langa í hann. Ég er orðin algjörlega húkkt á þessu bloggi þínu! Venjulega þykir mér voðalega hallærislegt að taka þátt í leikjum á fésinu, en tek með gleði þátt í þínum, vona að það dreifi boðskapnum og vinir mínir bætist í vinahópinn hjá þér.

    Eins furðulega og það hljómar þá reyni ég að spreyja alltaf á mismunandi staði þar sem ég er með svo viðkvæma húð að ef ég spreyja alltaf á sama stað þá þróa ég með mér ofnæmi, sama hvaða ilmvatn ég nota. En beauty is pain ;) og ég get ekki hugsað mér að lifa ilmvatslaus. Þess vegna hef ég fundið út að ef ég spreyja á mismunandi staði þá er þetta ekkert mál. Stundum spreyja ég líka yfir hárið og í hálsklúta.

    Ég fíla allskonar ilmi, en oft vel ég eitthvað sem er með vanillu í eða blómalykt. Mér þykir gaman að vera með mismunandi ilmi, en hef nú aldrei tímt að splæsa í það safn sem ég vildi eiga. Núna er ég að nota Intense frá Dolce & Gabbana, hann er æði!

    Vona að ég vinni og fái tækifæri til að njóta þess að eiga fleira en eitt ilmvatn í einu ;)

  26. linda Geirsdóttir

    4. November 2014

    Væri ekki leiðinlegt að eignast þetta ilmvatn. Hef ekki átt ilmvatn síðan í haust. Og þar sem ilmvatnið mitt (taj sunset) er hætt í framleiðslu þá er ég í algeru rusli. Hef ekki fundið neitt sem mér líkar við. Ég sprauta alltaf á úlnlið og bringu.

  27. Sæunn Hrund Strange

    4. November 2014

    Væri alveg til í að eignast þetta ilmvatn. Ég nota allt frá léttum blómailmum upp í sexy þyngri ilmi! Þegar ég set á mig ilmvatn passa ég mig að setja ekki of mikið á, spreyja bakvið eyrun og á unliðina, þehar ég fer eitthver á kvöldin bæti ég við og spreyja ég einnig á milli brjóstanna!

  28. Benedikta Brynja Alexandersdóttir

    4. November 2014

    Dolce ilmurinn er einmitt að verða búinn og mig vantar eitthvað þyngra fyrir veturinn :) Er mjög spennt að prófa þetta, krossa putta!

  29. Ösp Jónsdóttir

    4. November 2014

    Flowerbomb er spariilmvatnið mitt og mig langar mikið í þetta. Búin að prufa það hjá vinkonu og það er æði. Ég sprauta mínu ilmvatni á háls og úlnlið. Og svo eitt sprey yfir mig alla ☺

  30. Sól Margrét Bjarnadóttir

    4. November 2014

    VÁ hvað ég þrái þetta ilmvatn!! En mundi samt gefa mömmu minni það því hún er mesti Viktor and Rolf fíkill! Við höfum báðar notað Flowerbomb síðustu ár enda guðdómlega góð lykt af því! :D Ég spreyja alltaf einu á úlnlið sem ég nudda á háls og einu yfir hárið, fer sparlega með mín ilmvötn (enda dýr$). Flowebomb og Tokyo milk eru mín uppáhalds ilmvötn, eitt sætt og eitt spæsí ;)

  31. Alexsandra Bernhard

    4. November 2014

    Oh já takk! Þetta er svo fáranlega góður ilmur að ég væri alveg til í hann í snemmbúna afmælisgjöf xx

  32. àsta hermannsdòttir

    4. November 2014

    Ég hef notað flowerbomb ì mörg àr og kominn tìmi til að skipta :) ég nota létt ilmvatn dagsdaglega og à svo spariilmvatn sem er þyngra:)

  33. Ragnheiður Diljá Hrafnkelsdóttir

    4. November 2014

    Mmm það væri draumur að eiga þetta ilmvatn. Ég sprauta á háls og smáááá í hárið ;) – yfirleitt leita ég í ilmi með vanillu tónum en er hrifin af því að nota öðruvísi ilmi þegar ég fer eitthvað meira spari.

  34. Brynja Elín Birkisdóttir

    4. November 2014

    Elska Viktor and Rolf! mikið yrði ég glöð að eignast svona ilmvatn ;)

  35. Eydís Sigrún Jónsdóttir

    4. November 2014

    Ég er alveg dolfallin yfir þessum ilmi!! Ég er rosalega mikið fyrir sæta ilmi, Daisy Eau So Fresh og þannig ilmi! Prófaði See by Chloé í sumar og ég elska það! :) Ég spreyja á háls/bringuna, bakvið eyrun og alltaf eitt sprey í hárið :)

  36. Rósalind Hansen

    4. November 2014

    Ilmvatn er fyrir mér alveg ómissandi. Ég spreyja því á úlnliði og háls og finnst ég nánast hálf manneskja ef ég gleymi því. Mér finnst sætir ilmir bestir. Hef fundið lyktina af þessum og langar mjög mikið í hann. :)

  37. Valgerður Elsa Jóhannsdóttir

    4. November 2014

    Ég er mjög spent fyrir að prufa þetta ilmvatn! :) mitt uppáhaldsilmvatn er 1 million lady frá Paco Rabanne og líka er ilmvatnsglasið rosa fínt. Ég sit helst á háls eða labba í gegnum spreyjið :)

  38. aðalheiður rós

    4. November 2014

    ef èg ætti fyrir því ætti èg einn daglegan ilm sem væri lèttur og sætur en annan spari dökkan og þyngri :) er alger ilmvatnsperri og fyla best vetrar lyktir eða haust lyktir :) minn ilmur var lengi one dolce gabbana en nuna er eg i leit að nyjum sem kostar kanski minna! eg spreyja lètt á únliðina nudda saman og ber á hálsin :) takk fyrir frabært blogg!

  39. Margrét Halldórsdóttir

    4. November 2014

    Mig sárvantar nýtt ilmvatn, fann lyktina hjá vinkonu og kolféll fyrir ilmvatninu. Ég spreyja ilmvatni alltaf á bak við eyrun, og örlítið á úlnliðina án þess að nudda saman. Las líka einhversstaðar að góð lykt leitar upp þannig að ég spreyja líka í hnésbæturnar.

  40. íris

    4. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni á háls, úlnliði og á bakvið eyra ;) Af því að Amma mín heitin gerði það og mér fannst það svo fullorðinslegt og flott, minnist hennar alltaf þegar ég læt á mig ilmvatn :)

    Er búin að þrá þennan ilm síðan ég sá hann fyrst, bæði er flaskan alltof falleg og mig vantar nýjan ilm :)

  41. Birna Sigurbjartsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni alltaf á háls, úlnliði og svo eitt – tvö sprey yfir mig alla :-)
    Er hrifnust af svona ávaxta og léttum ilmvötnum þar sem ég fæ hausverk af of þungum.

    Prufaði þetta ilmvatn um daginn og fólk hrósaði mer mikið hvað ég væri með góða lykt..þá sérstaklega kærastinn ;-) ❤ ❤
    Væri ánægðust í heimi að fá svona ilm ❁ ❁

  42. Berglind Bergsd.

    4. November 2014

    Rosalega væri ég til í þetta ilmvatn. Ég spreyja á hálsinn og úlnliðinn:) Ég prófaði þetta ilmvatn um daginn og væri svo sannarlega til í að eignast það!

  43. Steinunn Pálmadóttir

    4. November 2014

    Ég hef verið dyggur kaupandi flowerbomb í mörg ár elska þá lykt og væri mikið til í að prófa þessa. Flaskan skemmir heldur alls ekki fyrir er hrikalega flott og virðist eiga það sameiginlegt með flowerbomb að fara vel í hendi og tösku. Ég nota flowerbomb sem spari og hversdagslykt þar sem þessi lykt er yfirleitt eina ilmvatnið sem ég er með í gangi. Ég spreyja alltaf á úlnliðinn og hálsinn.

  44. Ásta

    4. November 2014

    Ég nota ilm daglega og á einmitt Flowerbomb sem ég hef notað núna í 2 ár og væri virkilega til í þennann nyja. Ég spreyja tvisvar út í loftið sem ég labba i gegnum og svo hér og þar um kroppinn, helst þegar ég er nýbúin í sturtu :)

  45. Sylvía Björg Kristinsdóttir

    4. November 2014

    Já takk :) spreyja alltaf á háls og úlnliði

  46. Guðrún Arndís Aradóttir

    4. November 2014

    Fann þessa lykt um daginn og ohmy svoooo góð!!! væri ótrúlega gott að eignast þessa gersemi. Ég sprauta alltaf framaná bringuna/hálsin og spreyja svo í loftið og labba í gegn! Hef mikið verið að nota beyonce og escada

  47. Vala Björns

    4. November 2014

    mig langar mikið að prófa þetta ylmvatn. nota vanalega vanillu sprey dagsdaglega og svo annaðhvort vercace crystal bleika eða rauða christina aguilera þegar ég fer einhvað fínt. spreyja yfirleitt á hálsinn og yfir hárið mitt :)

  48. Þóra Katrín Þórsdóttir

    4. November 2014

    Mínir eftirlætisilmir eru yfirleitt frekar þungir og kryddaðir og/eða sætir. Núna nota ég mest V by Ella og Candy by Prada, báðir frekar þungir og sætir á sama tíma. En svo nota ég líka léttari ilmi á sumrin og þegar ég er í þannig skapi eins og t.d. Dot by Marc Jacobs, Lola by Marc Jacobs og ilmvatn eftir Carven. Ég elska líka Into Peony by Stella McCartney og Flowerbomb!
    Ég sprauta alltaf á úlnliðinn og dúmpa létt á bakvið eyrun. Mér finnst líka alltaf voða gott þegar trefillinn minn og hárið lykta vel þannig ég sprauta oft útí loftið og labba í gegn.
    Það væri æði að prófa þennan nýja ilm frá Viktor and Rolf :)!

  49. Sandra Karlsdóttir

    4. November 2014

    Vá hvað mig langar að prófa þennan ilm ! Ég fíla svo margar tegundir en ég nota mest SJP og spreyja þá yfirleitt innan á úlnliðinn og set á hálsinn smá með honum :)

  50. Berglind Hlín Aðalsteinsdóttir

    4. November 2014

    vá ég væri svo mikið til í að eignast þennan ilm! og ekki sakar hvað glasið er flott :) mig vantar einmitt eitt stk flott ilmvatn núna svona fyrir jólin og próftörnina

  51. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

    4. November 2014

    Mér hefur langað í flowerbomb ilmatnið lengi en væri alveg til í að prófa þetta, ég er hrifnust af ferskum og léttum lyktum. Ég spreyja alltaf bara á hálsinn :)
    Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir, vsj@hi.is

  52. Sædís Inga Ingimarsdóttir

    4. November 2014

    Nota alltaf ilmvatn þegar ég er að fara eitthvað fínt :)

  53. Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir

    4. November 2014

    Spreyja á háls og úlnliði og nudda úlniðum fyrir aftan eyru :) Uppáhalds er Ralf Lauren bláa, hef notað það síðan ég var 14 ára, passar mér fullkomnlega. Er líka hrifin af Lady Gaga og held að þetta sé æðislegt!

    Guðbjörg Fjóla Ægisdóttir
    gbjorg11@gmail.com

  54. Kristey Þráinsdóttir

    4. November 2014

    Væri mjög mikið til í þetta. Nota ilmvatn dagsdaglega og ég vil bara parfume finst það gefa bestu lyktina. Éger fyrir “þungar” lyktir. Kryddaðar og með vanillu undirkeim. Elska t.d Flowerbomb frá Victor og Rolf. Ég set ilmvatnið á úlnliði nudda ekki saman og svo.set ég skvettu á bringuna. Aldrei ilmvatn í föt.
    Kv. Kristey

  55. Auður Guðbjörg Pálsdóttir

    4. November 2014

    Ég hef ekki keypt mér ilmvatn mjööög lengi. Hef í fyrri tíð alltaf keypt í útlöndum en hef ekki farið í nokkur ár og hef því ekkert keypt. Notast bara við body spray, eitthvað ódýrt sem ég keypti í Hagkaup. Langar mikið í eitthvað almennilegt gott ilmvatn :) Annars spreyja ég alltaf á bringuna, hálsin og stundum úlnliði :)

    Takk fyrir frábært blogg!
    Auður Pálsdóttir – audurgp@gmail.com

  56. Svava Halldórsdóttir

    4. November 2014

    Hef átt nánast allar Flowerbomburnar, elska alla þeirra ilmi. Væri til að prófa þessa, veit samt ekki hvort ég fengi að eiga glasið í friði. 4.ára dóttir mín, hún Saga Ljós vill vera “skvísa” eins og mamma sín, er því alltaf að stelast í bomburnar, sérstaklega þessa bleiku og er að sprauta á sig góðri lykt.

  57. Sigrún

    4. November 2014

    Vá hvað mig langar mikið í þetta ilmvatn, það er efst á óskalista fátæka námsmannsins…míns!
    Ég spreyja háls, úlnliði og “allt um kring” :)

  58. Lilja Guðmundsdóttir

    4. November 2014

    Ég á alltaf bara eitt ilmvatn í einu og nú styttist í að flaska ársins klárist, ó nei! Ég er rosalega hrifin af krydduðum ilmum en er samt núna að nota See by Chloé og elska það :) Það væri ótrúlega spennandi að prófa nýjan ilm, takk fyrir skemmtilegt blog.

  59. Ágústa jónasdóttir

    4. November 2014

    Það væri æðislegt að vinna svona flottan ilm, er búin að vera svolítið skotin í þessum og glasið er rosalega smart, myndi sóma sér einstaklega vel í hillunni hjá mér.
    Yfirleitt þegar ég spreyja ilm á mig dagsdaglega þá spreyja ég útí loftið og labba í gegn. En þegar ég er að fara fínt þá spreyja ég líka á úlniðinn.
    Sætir en svolítið kryddaðir ilmir heilla, undanfarið hef ég verið að nota juicy couture og einnig nýjasta ilminn frá þeim í gyllta glasinu.. Ég yrði ægilega ánægð með að vinna bonbon ilminn, og myndi nota hann óspart :)
    Vona innilega að heppnin verði með mér.

  60. Elsa Gunnarsdóttir

    4. November 2014

    Ég elska ferska blómailmi og spreyja á úlnliði og bak við eyru :)

  61. Áslaug Sara

    4. November 2014

    Það myndi gleðja mig mikið að eignast þessa snilld þar sem kaupin fara í að gleðja aðra næstu tvo mánuðina, þá eru svona kaup víst bönnuð…! :)

  62. Inga Hildur Jóhannsdóttir

    4. November 2014

    Er einmitt að leita að nýju ilmvatni og svo skemmir ekki hvað ilmvatnsglasið er fallegt mhm! Ég úða ilmvötnum alltaf á úliðina, nudda þeim saman og set síðan á hálsin. Ég er búinn að taka algjörri breytingu með lyktarskynið, fýlaði alltaf súper “fruity” ilmvötn en núna er ég meira fyrir kryddaðan ilm með hint af einhverju sætu eins og vanillu.

    Kveðja Inga Hildur

  63. Agata Kristín

    4. November 2014

    Væri æði :) hef heyrt að þessi sé sjúklega góður. Mig vantar alveg fancy ilmvatn er aðallega bara að nota body spray frá VS heitir simply goreous. Spreyja oftast á hálsinn og innan á armana.

  64. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

    4. November 2014

    Sigrún Alda Ragnarsdóttir – sigrunalda93@gmail.com

    Ég þrái bonbon ilminn! alveg ástfangin af lyktinni og flöskunni. Svo gaman að eiga falleg ilmvötn og geta stillt þeim upp á snyrtiborðinu. Ég spreyja á úlniðinn, bringuna og dúmpa svo örlitlu á bakvið eyrun. Ef að ég er ekki með ilmvatn á mér yfir daginn líður mér alltaf eins og það vanti eitthvað! Uppáhalds ilmurinn minn er Dolce eftir Dolce & Gabbana :)

  65. Kolbrún Guðmundsdóttir

    4. November 2014

    Ég set alltaf á hálsinn og úlliðina og aðeins yfir mig nota létta ilmi ekki of sterka
    og langar mikið að prufa þennan takk :)

  66. Helga Finnsdóttir

    4. November 2014

    já væri alveg til elska þennan ilm! Spreyja 2 eitt á úliðina og hàlsin tvö sprey, Ég er alger ilmvatnsperri er búin að fara i gegnum Dior bloomin bouquet, hugo boss nuit, Narciso rodriguez for her, terie muglier alien extraordiner á þessu ári. Mjög mismunandi hvað ég fýla elska lykt einn manuðin og get svo ekki fengið mér eitt sprey af því þann næsta.

  67. Jóna Júlíusdóttir

    4. November 2014

    Ég væri svo mikil til í þetta ilmvant, Victor og Rolf hafa verið uppáhalds ilmvötnin mín lengi og þessi ilmur minn draumailmur, en það er víst ekki á færi fátæks námsmanns sem bíður spenntur eftir prófljótunni og væri þetta ilmvatn alveg geggjað til þess að lífga upp á prófin.
    Svo er ég líka að fara á Bombay bicycle club tónleikana og langar ekkert að vera illa lyktandi þar heldur :)
    En ég yfirleitt spreyja á úlnliðina og dreyfi því á hálsinn og stundum bak við eyrun

  68. Ásta Björg Jörundardóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf à hálsinn, úlliðina og út í loftið og labba í gegn :) èg er ótrúlega hrifin af þessum ilm. ég hef verið svolítið föst í Amor amor lengi.

  69. Eygló Einarsdóttir

    4. November 2014

    Það eru klassísku staðirnir, hálsinn og úlnliðir. Svo finnst mér gott líka að spreyja í hárið. Ég elska Flowerbomb og nota það sem spariilmvatn. Dags daglega nota ég Bronze Goddess sem ég keypti mér eftir að hafa séð umfjöllun um það hér og finnst mér sá ilmur æðislegur.
    BonBon er svo girnilegur ilmur, lyktin æðisleg og umbúðirnar flottar. Og þetta nafn!

  70. Hafdís Magnúsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja oftast bara á hálsinn á mér, ég fíla ávaxtakennda og blómailmi.

  71. Áslaug R. Stefánsdóttir

    4. November 2014

    Vá hvað ég væri til í nýtt ilmvatn :)

  72. Hugrún Sigurðardóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni vanalega á báða úlnliðina og svo á hálsinn og hefði ekkert á móti því að það væri þetta ilmvatn! :)

  73. Bryndís Héðinsdóttir

    4. November 2014

    Ég nota ilmvatn daglega og spreyja því á úlnliðina, hálsinn og örlítið fyrir aftan eyrun. Er mikið fyrir kryddaða ilmi, og finns lyktin af Victor&Rolf ilmunum mjög góð :)

  74. Helga V Ísaksdóttir

    4. November 2014

    ég elska Viktor & Rolf ilmi, þessi er mjög spennandi!

  75. Bjarghildur

    4. November 2014

    Væri til í að prófa þennan ilm, ég er mikil Angel kona og kominn tími til að prófa eitthvað nýtt ;-) Ég spreya alltaf á háls og úlnlið.

  76. Rúna Sirrý Gudmundsdóttir

    4. November 2014

    Ég hef loksins fundid minn uppáhalds ilm sem er manifesto. Set alltaf tvo á hàls og einn á úlnlid. Mikid til í þennan ilm rosa gód lykt

  77. Jóna Hjálmarsdóttir

    4. November 2014

    Þessi ilmur er hrein dásemd,set alltaf ilmvatn bak við eyrun, og á úlnliðina,kryddaður ilmur á best við mig og ég hreinlega segi að án ilmvatns væri lífið ömurlegt

  78. Sólveig Björk Ingimarsdóttir

    4. November 2014

    Ég væri mikið til í þetta ilmvatn :) síðan þú skrifaðir fyrst um það í sumar hefur mig dreymt um það, bæði sem skraut og sem ilm.

    Þegar ég sprauta á mig ilmvatni set ég það á hálsin og á úlnliði og bestu lyktirnar þykja mér sætar og góðar ávaxtalyktir :).

  79. Elva Héðinsdóttir

    4. November 2014

    Ég er ótrúlega hrifin af Viktor&Rolf imunum, og Flowerbomb var alltaf í uppáhaldi, ásamt Dolce Gabbana – The one, og Armani code.
    Ilmvatninu sprauta ég alltaf á háls, úlniði og nudda svo með úlnliðunum bakvið eyrun.

  80. Katrín Júlía

    4. November 2014

    Uppáhalds ilmvatnið mitt er Flowerbomb frá Victor og Rolf og ég væri svo til í að prufa þennan ilm frá þeim. Þau klikka bara ekki ilmvötnin frá þessu merki. Spreyja alltaf á háls og úlnlið.

  81. Sirra

    4. November 2014

    Ég spreyja á úlnliðina, hálsinn og svo eitt uppí loftið sem ég “labba í gegnum”. Langar mjög mikið í þetta ilmvatn! Kannski ég yrði duglegri að nota ilmvatn :)

  82. Bergdís

    4. November 2014

    Mér finnst stelpulegir ilmir alltaf skora fremst hjá mér mér hefur langað í þetta ilmvatn en þar sem ég bý út á landi þá fæst það ekki hérna. Èg spreyja ilmvatni á hálsin, úlnliðir og á bakvið hnéð. Ég nota ilmvatn alla daga.

  83. Dagný Hróbjartsdóttir

    4. November 2014

    Mitt Beyonce var einmitt að klárast og vantar svooo nýtt :) Spreyja alltaf rétt fyrir ofan viðbeinið beggja megin, efst á hálsinn aftanverðan og á innanverðan úlnliðinn!

  84. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir

    4. November 2014

    Ó, ég yrði svo hamingjusöm með þetta! Ég nota yfirleitt mild ilmvötn – og mitt dagsdaglega go to ilmvatn er Armani She ilmurinn. Ég á svo Flowerbomb frá Victor of Rolf sem ég elska og nota meira spari. Það er svona haust/vetrar ilmurinn.

    Ég spreyja alltaf á báða úlniði og svo á hálsinn. Ef ég er í stuði þá spreyja ég út í loftið og geng í gegn – og ef ég er á leið út á lífið þá spreyja ég oftast í hnésbæturnar líka :)

  85. árný

    4. November 2014

    Mig dreymir um nýja ilminn frá þeim félögum. Hef alltaf verið hrifin af þeirra ilmum. Ég lærði eh tíman fyrir langa löngum hjá fínni frú að maður ætti að spreyja út í loftið og ganga síðan inn í úðann þegar ilmvatn er notað. Þá dreifist það jafnt á mann. Ég veit ekkert hvort þetta sé rétt ráð en mér finnst þetta eitthvað svo hefðarfrúarlegt að þetta geri ég ennþá…. :-)

  86. Berglind Helgadóttir

    4. November 2014

    Mig dreymir um þetta ilmvatn :) búin að hugsa um það stanslaust síðan ég ilmaði af því á Heathrow í vor..glasið er svo mikið bjútí! Sá svo eftir að hafa ekki keypt það! Það fer á hálsinn og úlnliðina..og í hnésbæturnar svona við sparítilefni ;)

  87. Sara Haynes

    4. November 2014

    Nota Flowerbomb (V&R) á hverjum degi, læt það á úlnliðinn (nudda ekki) og fyrir aftan eyru. Hef notað þessa lykt í mörg ár og það væri ekki leiðinlegt að eiga nýjasta ilminn frá þessum snillingum :)

  88. Lára Margrét Kjartansdóttir

    4. November 2014

    Ótrúlega fallegar umbúðir á þessu ilmvatni. Væri draumur að eignast eitt svona þar sem ég var að klára mitt :) Ég spreyja alltaf á hálsinn og úlnliðina. Ég fíla ekki lyktir sem eru of sterkar og þungar heldur nota ég frekar létta og sæta ilmi. Er mjög hrifin af Escada ilmunum, þeir eru svo sumarlegir og ferskir. Mér finnst líka Marc Jakobs ilmirnir dásamlegir :)

  89. Sólrún Sigmarsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni á bringuna og á úlnliðina og ber það svo á hálsinn varlega. Ég er mest fyrir ferska kvenlega en kryddaða ilmi. Sandalwood, vanilla, karamella, súkkulaði, jasmín, berja og appelsínu eru lyktir sem einkenna helst þau ilmvötn sem ég hef notað í gegnum tíðina. T.d. Black Star, Boss femme, Escada osfrv. Langar í eitthvað nýtt og skemmtilegt eins og BonBon fyrir jólin :)

  90. Vilborg

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf á háls og úlnliði og nota yfirleitt létta og frísklega ilmi svona hversdags en vantar einhvern svona örlítið sparilegri og er einmitt búin að vera að skoða Bon bon og langar mikið í hann enda bæði flaskan og ilmurinn sjálfur alveg guðdómlegt :)
    Annars hef ég alltaf verið hrifin af Escada og notað þá mikið.

  91. Guðbjörg Lilja G

    4. November 2014

    Mitt uppáhalds ilmvatn er frá sama merki og það heitir FLOWER BOMB og ég elska það! Fyndin saga fékk það í jólagjöf frá kæró, fílaði það ekki strax (því ég þekkti ekki merkið) og ætlaði að skipta því en ég ákvað að prófa, og þá varð ekki aftur snúið. Þannig ég er spennt að prófa þetta.

    Þegar ég var yngri þá spreyjaði ég fyrir framan mig og gekk inn í úðann, en með reynslunni hef ég farið að spreyja á úlniðina á mér og nudda þeim saman og set bakvið eyrun.

  92. Gyða Borg Barðadóttir

    4. November 2014

    Ferskir ávaxtailmir eru mitt uppáhald, oft soldið súrir. Ég set á bringuna og nudda úlnliðnum við til að fá smá þar.

  93. Kolbrún Lilja

    4. November 2014

    úúú, fékk prufu af þessu ilmvatni um daginn og fór næstum að gráta þegar ég kláraði það, en ég spreyja því sitthvoru megin á hálsinn og svo ínn í olnbogana…. svo enda ég alltaf á einni sprautu sem ég labba í gegnum :)

  94. Þula Ásgeirsdóttir

    4. November 2014

    Hef átt sama ilmvatnið, NYC by Sarah Jessica Parker, núna alltof lengi en það er algjört uppáhald. Það er að klárast og ég var einmitt að spá í að skipta um ilm, hafði dottið í hug að kaupa Stella en þetta væri líka frábært! Elska líka Flowerbomb og Stella, væri ekkert smá til í þetta!

    Þula Ásgeirsdóttir – tula.asg@gmail.com

  95. Valdís Ýr Ólafsdóttir

    4. November 2014

    Ég er búin að fara í gegnum svona 6 glös af flowerbomb án gríns. Ég fýla sæta og stelpulega ilmi. Ég spreyja tvær á hálsinn og stundum eina á úlnliðinn.

  96. Ólöf Lilja Magnúsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf á háls og imvötnin frá Christina Aguilera eiga vel við mig, núna nota ég nýju lyktina Red Sin :) Escada er líka í miklu uppáhaldi. Lyktin má alls ekki vera of þung.

  97. Erna Björk Baldursdóttir

    4. November 2014

    Má ekki nota ilmvatn í vinnunni svo ég nota bara spari. Á eitt alvöru og DG the one og elska það. Spreyja því á hálsinn og úlnlið, væri dásemd að eignast annað alvöru ernabaldursd@gmail.com

  98. Gunnur Stefánsdóttir

    4. November 2014

    Ég er mikill aðdáandi af Viktor&Rolf flowerbomb ilmvatninu og mig dreymir um að eignast þessa nýju tegund frá þeim! Annars nota ég Viktor&Rolf ilmvatnið sem svona spari þar sem það er í aðeins dýrari kantinum fyrir námsmann eins og mig, en þegar ég set það á mig spreyja ég yfirleitt á flíkina sjálfa og síðan á hálsinn og úlnliðinn :)

  99. Hlíf Kvaran

    4. November 2014

    Það eru komin ansi mörg ár síðan ég átti fínt ilmvatn en mig rámar nú í það að maður hafi spreyjað því á hálsinn og á úlnliðinn :)

  100. Inga Samantha Sigurðardóttir

    4. November 2014

    Ohh væri svo til í svona ilmvatn elska alla ilmina fra viktor & rolf, alltaf þegar ég fer i hagkaup i hadeginu spreyja ég a mig ! Ég spreya yfirleitt hægri vinstri að framan og held glasi um aðeins fra mer svo set ég aðeins a ulnliðina og nudda :))

    Þetta væri yndisleg afmælisgjöf

  101. Hafsteina Guðmundsdóttir

    4. November 2014

    Ég nota Dolce & Gabbana the one en langar rosalega mikið til að eignast BonBon það er æðislegur ilmur.
    Ég spreyja yfirleitt ilmvatninu mínu á mig þegar ég er nýbúin að þurrka mig eftir bað/sturtu :)
    Mér finnst fersk og frískandi ilmvötn best og svona ilmvötn sem grípa mann og maður tekur virkilega eftir því að það sé góð lykt af viðkomandi. Ilmvötn sem grípa mann og maður verður að vita hvað heitir.

  102. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf 4-5 sinnum á hálsinn :) annars væri frábært að prófa eitthvað nýtt ilmvatn þar sem ég hef verið ansi vanaföst í gegnum árin. Kaupt til skiptis deep red frá hugo boss, sport og the beat frá burberry :)

  103. Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir

    4. November 2014

    Elska þessa lykt :-)

  104. Alma Dögg Guðmundsdóttir

    4. November 2014

    Lengi leitað að lyktinni fyrir mig og er búin að finna hana. Þetta ilmvatn er efst á óskalistanum mínum og ég er ekki frá því að hjartað mitt hafi slegið aðeins hraðar þegar að ég sá þennan leik hehe.
    Elska sætu undirtónana í því.

  105. Sædís Sif Ólafsdóttir

    4. November 2014

    Væri svo mikið til í að fá þetta ilmvatn, ekkert smá góður ilmur! Ég spreyja ilmvatninu mínu á hálsin, bakvið eyrun og svo út í loftið og labba í gegn. Uppáhalds þessa dagana er Escada magnetism og Britney Spears Midnight fantasy.

  106. Andrea Gísladóttir

    4. November 2014

    Elska lyktina af þessu ilmvatni :) ég spreyja alltaf á úlnlið og háls, ég er mest fyrir létta blóma og ávaxta ilmi :)
    andreagisla92@gmail.com

  107. Sólveig Helga Björgúlfsdóttir

    4. November 2014

    Nota ilmvatn á hverjum degi og ég var að klára sumarilminn frá Escada Taj Sunset sem var svooo mikið æði:) En nú vantar mig nauðsynlega nýtt fyrir veturinn:)

  108. Ragnheiður Karítas Hjálmarsdóttir

    4. November 2014

    Ég er mjög viðkvæm fyrir ilmvötnum – fæ hausverk um leið ef að lyktin er örlítið of sterk fyrir mig. En ég er búin að nota Flowerbomb frá Viktor&Rolf í mörg ár og elska þann ilm. Svo þegar BonBon kom á markaðinn þá varð ég að prófa og nú spreyja ég þessum ilm á mig í hvert skipti sem ég fer í Hagkaup eða aðrar snyrtivörubúðir. ;) Ég spreyja alltaf framan á mig, á úlnliðina og smá bak við eyrun. :)

  109. Berta

    4. November 2014

    Spennó :)

  110. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

    4. November 2014

    Ég er einmitt að klára enn eina Flowerbomb flöskuna frá þeim félögum og væri mikið til í að prófa þetta næst. Ég spreyja á háls og báða úlnliði því einhversstaðar las ég að maður “skemmdi” lyktina ef maður nuddaði úlnliðunum saman – hvort eitthvað er til í því hef ég ekki hugmynd um en þetta er orðin rútínan :)

  111. Aldís

    4. November 2014

    Ef ég myndi vinna þetta ilmvatnsglas, myndi ég smakka það í alvörunni – bara til þess að prófa ;)
    sprauta uppí munninn ** en að öllu gamni slepptu, þá sprauta ég yfirleitt bara “yfir mig” eða á bringuna mína í hæfilegri fjarlægð, svo sprey-ið dreyfist betur á mig alla :)

  112. Vigdís Hauksdóttir

    4. November 2014

    Gjöf sem gleður.
    Ég fila mjúkar lyktir :)

  113. Sigga Elefsen

    4. November 2014

    Ég er búin að nota flowerbomb í rúmlega 5 ár. Ég var mjög glöð þegar ég sá að viktor&rolf væru að koma með nýtt ilmvatn og ennþá meira glöð þegar ég fann lyktina af því. Er búin að vera með prufu af því í viku núna sem er einmitt alveg að klárast :)
    Ég spreyja ilmvatninu alltaf á fötin mín og í hárið. Læt það helst ekki fara á húð :)

  114. Mílena Anna

    4. November 2014

    Milena Anna
    milenaferster@gmail.com

    Ég spreya alltaf sitthvoru megin á hálsin. :) Er búin að eiga nokkrar flöskur af Flowerbomb og elska þann ilm. Bon Bon er æði, fullkomin lykt bæði á daginn og spari.

  115. Amna

    4. November 2014

    Ég spreya ilmvatnið mitt eiginlega bara everywhere.. ég nota Chanel og hef gert það freekar lengi þannig að það er komin tími til að breyta aðeins til. :D
    amnahasecic@gmail.com

  116. Lilja Kristjánsdóttir

    4. November 2014

    Ég er búin að fara ansi margar ferðir að finna lyktina af þessu.
    Langar svo í það, æðisleg lykt!
    liljak90@gmail.com

  117. Inga Kristín

    4. November 2014

    Já takk – væri rosalega mikið til í þennan!
    Er alltaf með nokkur ilmvötn í gangi og vantar einmitt að fylla á birgðirnar núna, allt að tæmast :/

  118. Áróra Huld Bjarnadóttir

    4. November 2014

    Spreyja yfirleitt á hálsinn og úlnlið :)

  119. Magnea Freyja Kristjánsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf á háls og uppáhaldið mitt er Flowerbomb frá Viktor & Rolf. Er mikið fyrir ferska og létta ilmi

  120. Halla Karen Gunnarsdóttir

    4. November 2014

    Ég elska Viktor and Rolf ilmina, svo eru flöskurnar svo fallegar, það væri æði að fá BonBon í gjöf. Ég spreyja yfirleitt á úlnlið og nudda saman og svo pínu á hálsinn.

    Eftir að ég átti strákana mína hef ég verið mjög “pikkí” á ilmvötn en þennan ilm elska ég :)

  121. Karen Björk Gunnarsdóttir

    4. November 2014

    Mig langar ótrúlega í þennan ilm!
    Ég á Euphoria Calvin Klein ilmvatnið sem er æðislegt líka.
    karenbjork@simnet.is

  122. Elín Frímannsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja alltaf ilmvatni á háls og úlnlið.
    Ég nota ilmvatn eða bodyspray daglega og ég hef átt Flowerbomb frá Viktor & Rolf og hentaði hann mér mjög vel, en það er bara því miður búið í augnablikinu. Væri ótrúlega til í að prufa þennan ilm. :)

  123. Anna

    4. November 2014

    Ilmvötnin sem ég nota eru að klárast, væri mikið til í þennan ilm. Spreyja ilmvatni á úlnliði og nudda á bak við eyru og á háls.

  124. Heiða

    4. November 2014

    Já, takk væri svo til í nýtt ilmvatn og þetta er einmitt á óskalistanum :)

  125. Bryndís Gunnlaugsdóttir

    4. November 2014

    Elska fersk ilmvötn og ekki of þung en fer samt eftir tilefni

    Hef sett smá ilmvatn á háls og úlnlið og svo spreyja í loftið og labba í gegn =)

  126. Ásdís Guðný Pétursdóttir

    4. November 2014

    Vá, ég yrði orðlaus ef ég myndi vinna!
    Ég er mikill aðdáandi Viktor&Rolf og hef ég átt nú ófá glösin af Flower Bomb.
    Síðan eignast vinkona mín Bonbon og lyktin er ólýsandi góð! Mig dreymir um að eignast þetta ilmvatn!

    Pick me pick me!

  127. Ásdís Guðný Pétursdóttir

    4. November 2014

    Og ég spreyja alltaf bakvið eyrum, háls og púls! stundum ofan á rist ef ég er í hælum..dunno why en það er bara einhver vani!

  128. Aldís Eva Kristjànsdòttir

    4. November 2014

    Và hvað ég væri til!
    Er ótrúlega misjöfn með lyktir á sumrin vil ég frekar létta og ferska en á sama tíma góðan enditíma á lyktinni, Si frá Armani hefur verið í uppáhaldi núna :)
    Spreya alltaf á hálsin, úlnliðan og smá yfir hárið í lokin :)

  129. Jóhanna Ýr Elíasdóttir

    4. November 2014

    eg a alltaf eitt glas af flowerbomb, elska þessa lykt! nýi ilmurinn er ekki síðri:) eg spreyja alltaf a úlnliðinn

  130. Já takk! Einhvern veginn held ég að þessi sé æði!
    Ég spreyja alltaf sitthvoru megin á hálsinn og á aðra höndina (úlnlið) og stimpla á hina :)
    Ég hef verið að nota Rihanna og flowerbomb síðan ég varð ófrísk og langaði svo að breyta til. Annars var ég alveg föst á bara öllum Naomi Campbell :)

  131. Guðrún

    4. November 2014

    Þessi lykt er æðisleg mig dauðlangar í hana :)
    Ég spreyja alltaf á hálsinn og úlnliðinn.

  132. Hulda Rún Stefánsdóttir

    4. November 2014

    ó ég þarf þennan ilm í líf mitt! er búin að fara daglega og þefa af honum og búin að setja hann á jólagjafalistann, jólin mega alveg endilega koma snemma í ár! :)
    Flowerbomb frá Viktor&Rolf er búið að vera í miklu uppáhaldi síðustu ár hef átt það til skiptis við Tease frá Victora secret og the one frá Dolce and Gabbana. Það er misjafnt hvernig ég nota ilmvatn, þegar ég er að taka mig til á morgnanna finnst litlu gaurunum mínum voða sport þegar ég speyja út í loftið og labba í gegn (þarf ekki mikið til að gleðja) annars set ég oftast á hálsinn og smá á úlnliðina :)

  133. Jóhanna S

    4. November 2014

    Þessi lykt er dásamleg! Einn af minum nyju uppáhalds ilmum. Eg spreyja a ulnliði, hals (við eyru) og gjarnan yfir mig eða a fötin. Eg er yfirleitt fyrir léttar lyktir en stundum gaman að hafa þyngri til að nota a móti og td finnst mer nyi opium ilmurunn vera meirihattar goður :)

  134. Sigrún Anna Ragnarsdóttir

    4. November 2014

    Ég spreyja yfirleitt á hálsinn og úlnliðinn. Nota aðallega body spray daglega þannig mér finnst ávaxalykt oftast best en vantar svona spari ilmvatn. Kýkti á þessa lykt um daginn í Lyfju og fannst hún æðisleg :)

  135. Brynja Sóley Stefánsdóttr

    4. November 2014

    Ójáááá…. þetta er eitthvað sem ég hef aldrei efni á að kaupa mér en þrái svo mikið að eignast. Hver vill ekki vera vellyktandi um jólin :) Takk fyrir einlegt og frábært blogg <3

  136. Sigríður Björk Halldórsdóttir

    4. November 2014

    Ég gjörsamlega elska ilmvötn og þessa dagana er ég að nota Boss Nuit og Dolce frá Dolce & Gabbana. Bon Bon mundi heldur betur fullkomna safnið mitt :) Ég spreyja yfirleitt á smá á hálsinn og smá á úlnliðinn og nudda yfir á hinn úlnliðinn og ef ég er að fara eitthvað fínt þá splæsi ég í einni gusu yfir hárið. Ég er frekar mikið fyrir létta ilmi en ef ég finn réttu lyktina þá get ég kolfallið fyrir þungum ilmum líka.

  137. Nína Kristín Ármannsdóttir

    4. November 2014

    Er búin að vera leita að nýjum ilmi, væri gaman að fá að prófa þennan :)
    Spreyja vanalega innan á únliði og við eyru.
    nina@merkjamanni.net

  138. Ingibjörg Helga Rögnvaldsdóttir

    4. November 2014

    Svo góð lykt af þessu og ekki skemmir útlitið fyrir! En ég spreyja ilmvatni bara yfir mig alla og fötin líka og ég elska sætar og ferskar lyktir :)

  139. Margrét Pálsdóttir

    5. November 2014

    Hæ! Bon bon ilmvatnið hljomar eins og eitthvað sem myndi henta mer. Eg er þvimiður su typa sem leyfir ser alltof sjaldan að kaupa þa ilmi sem eg vill. Er lika frekar vandlát. En þegar eg úða ilmvatni a mig geri eg það yfirleitt ut i loftið fyrir framan mig og geng siðan i.Sprauta svo einnig nanast i harið a mer. En jii er orðin spennt að prufa þetta ilmvatn þo að eg vinni ekki;)

  140. Selma Waagfjörð

    5. November 2014

    Ég spreyja ilmum á fötin mín, spreyja og geng í gegnum úðann ef þau eru í sterkari kantinum (sem ég nota spari). Annars spreyja ég á háls og úlnlið.
    Ég fíla bæði sæta ilmi og smá kryddaða. Nota sætari ilmi dagsdaglega og krydduðu meira spari.
    Nota t.d Juicy Couture Noir dagsdaglega og Tom Ford Black Orchid eða Velvet Orchid svona spari. :)
    selmaw28@hotmail.com

  141. Steinunn Eiríksdóttir

    5. November 2014

    Ég spreyja alltaf á úlnliðina, hálsinn og eitt á líkamann :)
    lýsingin á ilminum hljómar mjög vel og ég er mikið til í að prófa hann!
    netfang : ha120361@unak.is

  142. Rakel Ósk Ólafsdóttir

    5. November 2014

    Mig langar mikið í þetta ilmvatn til að gleðja elsku bestu systur mína! Væri fullkomið að gefa henni svona hrikalega flott ilmvatn og ég tel að það passi henni einstaklega vel :)

  143. Rakel Jana Arnfjörð

    5. November 2014

    Elska þennan ilm! Ég spreyja alltaf á úlnliði og háls og uppáhalds ilmvötnin mín eru flowerbomb og hypnotic potion frá dior

  144. Melrós Dögg Eiríksdóttir

    5. November 2014

    Ég spreyja alltaf of miklu, það er lang best :)
    Uppáhalds ilmirnir mínir eru Abercrombie 8 uncovered, Flowerbomb og D&G l’imperatrice :)

  145. Kleópatra Líf Magnúsdóttir

    5. November 2014

    Spreyja alltaf á úlnliði, háls og aftan á hnéskeljanar :)
    Búin með öll mín spari ylmvötn, væri mega til í nýtt :)

  146. Kristín Birna Halldórsdóttir

    5. November 2014

    Ég væri svo sannarlega til í að eignast þetta ilmvatn. Annars spreyja ég á hálsinn og á úlnlið. Ég hef verið að nota Armani code summer og PRADA Candy.
    :)

  147. Laufey Óskarsdóttir

    5. November 2014

    Æðislegur ilmur, spreyjaði honum óspart um daginn í Hagkaup.
    Spreyja ilmvatninu oftast á úlnliðina eða bak við eyrað.
    Uppáhaldsilmvatnið mitt er frá Escada.
    Mér finnst líka Calvin Klein ilmirnir líka góðir.

  148. Eyrún Hrefna Helgadóttir

    5. November 2014

    namm namm, mig langar í þessa. ég er pínu gikkur á ilmvötn og er pínu hikandi við að prófa nýtt enda kannski ekki á námsmanna færi að kaupa sér alltaf nýtt og nýtt ilmvatn. hugo boss orange er svona uppáhaldið mitt og alltaf klassískt. ég spreyja nú yfirleitt bara á bringuna og úlnliðina og stundum yfir mig og sný mér í 3 hringi og hoppa á öðrum fæti.

  149. Sunna Hlíf Friðriksdóttir

    5. November 2014

    Mikið rosalega væri ég til í nýjan ilm fyrir jólin :D ég spreyja ilmvötnum á mig áður en eg klæði mig þvi mer finst koma svo öðruvísi lykt ef ilmurinn fer a föt í staðin á húðina svo eg passa vel upp a það :) og eg er algjör spari týpa þegar kemur að góðum og fancy ilmum :)

  150. Heiður Lilja

    5. November 2014

    ooo mikið væri ég til þetta ilmvatn! Viktor and Rolf – flowerbomb er í miklu uppáhaldi, búin að nota það ilmvatn í mörg ár. Væri æði að prufa nýjan ilm frá þeim. Ég nota ilmvatn nánast daglega, spreyja á úlnliði og í lofið (labba svo í gegn) :)

  151. Þórey Einarsdóttir

    5. November 2014

    Elska Viktor and Rolf ilmvötnin, þau eru algjört æði! spreyja alltaf á háls og hendur :)

  152. Nanna Margrét Kristinsdóttir

    5. November 2014

    Væri æði! Svo gott ilmvatn! XO

  153. Halldóra Víðisdóttir

    5. November 2014

    Uppáhalds er Versace Bright Cristal, Daisy frá Marc Jacobs og ilmvatn sem fæst í AURUM.. man ekki nafnið á þeim ilmum.
    Er mikið fyrir kryddaða ilmi, ekki of þunga, en líka svona létta og ferska eins og Daisy.. misjafnt eftir dögum.
    Prófaði þennan ilm í Hagkaup um daginn og hann hentar mér rosa vel.. :)

  154. Mikið væri ég til í að eignast þetta fína ilmvatn, er alltaf voða hrifin af Viktor & Rolf.
    Ég nota alls konar ilmvötn og smekkur minn á ilmvötnum er mismunandi eftir dögum, eg heillast bæði af þungum, krydduðum ilmum og léttari ilmum. Eitt af mínum uppáhalds er m.a. Midnight poison frá Dior. Ég set alltaf ilmvatn innan á úlnlið og á hnakkann.

  155. Sigrún Svava Gísladóttir

    5. November 2014

    Ég spreyja ilmvatni alltaf á hálsinn :)
    Hef verið mjög hrifin af Light blue…frá Dolce & Gabbana :)
    ssg@vr.is

  156. Aðalheiður Svavarsdóttir

    5. November 2014

    Það væri algjört æði að fá nýjan ilm :) ég set á bringuna og úlnliðina :)

  157. Elín Bjarnadóttir

    5. November 2014

    Ég fíla allskonar ilmvötn, allt frá milli þungum (ekki mjög þung samt) yfir í létt og fruity og létt og fersk. Nota mismunandi ilmvötn við mismunandi tækifæri, er til dæmis alltaf með eina týpu í vinnunni – létt en með smá viðarkeim. Er með létta og fruity á frídögum og Armani Diamonds spari – finnst hún soldið þyngri en hinar.
    Einhverntíma heyrði ég að það væri best að spreya ilmvatni útí loftið og labba svo í gegnum “skýið” ég nota einhverskonar kombó af því og að spreyja á hálsinn á mér.

  158. Valgerður Haraldsdóttir

    5. November 2014

    Ég elska elska elska Viktor and Rolf ilmvötnin, hef notað Flower Bomb ilminn mjög lengi, er mikið fyrir dáldið þunga ilmi núna yfir veturinn. Ég spreyja alltaf á hálsinn og úlnliðinn og stelst svo til að spreyja einu spreyji á fötin líka. Ég er búin að fara þrisvar sinnum í hagkaup og Debenhams að fá prufur af Nýja BonBon og ég elska það! Prufurnar eru allar löngu búnar :D

  159. Sara Ross

    5. November 2014

    Ég hefði nú ekki á móti því að fá nýtt ilmvatn. Ég er búin nota ilmvötn rosa spari undanfarið þar sem ég er með lítið barn en þá væri nú ekki vitlaust að prófa nýjan ilm svona þegar maður er að byrja að nota ilmvötn aftur. Vanalega sprauta ég ilmvatni á úlnliðina, beint framan á hálsinn og bringuna og svo oftast eitt sprey upp í loftið sem ég geng í gegnum.

  160. Sara Lind Guðbergsdóttir

    5. November 2014

    Ég var svo lánsöm að fá lítið glas af þessu ilmvatni að gjöf fyrir brúðkaupið mitt nú í sumar.
    Ilmvatnið er því miður búið en ilmurinn vekur alltaf hjá mér minningar um þennan stórkostlega og dásamlega dag og alla hamingjuna sem fylgir honum.

  161. Anna Margrét

    5. November 2014

    Ég á tvö uppáhalds sem ég skiptist á að nota; Mademoiselle frá CocoChanel og FlowerBomb frá Viktor&Rolf – spreyja annað hvort sitthvoru megin við eyrað eða á viðbeinin og svo eitt á úlnliðinn :) væri ótrúlega gaman að prufa þennan nýja ilm frá Viktor&Rolf – þar sem hinn hefur reynst mér vel svo lengi :)

  162. Marta Matthíasdóttir

    5. November 2014

    Ég nota lítið af ilmi,í einu.
    Best að finna smá angan af ilmvatninu.
    Ég úða yfir mig nýkomin úr baði. Þannig umlykur lyktin mig eins og slæða og lyktin endist allan daginn.
    Mikið yrði ég glöð að fá glas af þessum dýrindis ilm.

    Lifið heil.

  163. Snæbjört

    5. November 2014

    Væri alveg til í nýtt ilmvatn en ég spreyja yfirleitt á bringuna/hálsin og oft spreyja ég í loftið og labba svo inn í það (ég veit það er spes) ég er svona að þróa mig áfram í ilmum er bæði hrifin af blómailmum og svo er ég alltaf meira og meira að fíla svona unisex ilmi :)

    Snæbjört Pálsdóttir/ snaja93@gmail.com

  164. Hulda Magnúsdóttir

    5. November 2014

    Oh þessi ilmur er svo mikið gúrm!
    Ég spreyja alltaf einu sinni á annan úlnlið, nudda við hinn og svo hálsinn rétt fyrir neðan eyru, búja, tilbúin í daginn!

  165. Elínborg Kristjánsdóttir

    5. November 2014

    Ég set ilmvatn bak við eyrun og nudda svo úlnliðunum bak við eyrun :)
    Mér finnst pínu kryddaður ilmur bestur.
    Ég hef notað FlowerBomb frá Viktor&Rolf og finnst hann æði.
    Væri sko aldeilis til í að prufa þenna nýja.
    Bkv.

  166. Þorbjörg Gunnarsdóttir

    5. November 2014

    Þar sem ég bý úti á landi er ekki mikið úrval af ilmvötnum, svo þetta er mjög spennandi. Alltaf gaman að prófa ný ilmvötn.
    Kveðja, Þorbjörg

  167. Elsa Hauksdóttir

    5. November 2014

    Væri til í þetta ilmvatn! hef verið að nota Flowerbomb og dauð langar í þetta! Finnst best að spreyja á hálsinn og sitthvora úlnliðina..

  168. Gunnfríður Björnsdóttir

    5. November 2014

    prófaði þennan um daginn og lyktin er geggjað góð, ég nota yfirleitt mjög lítið, bara svona eitt sprey sem ég labba í gegnum :)
    Vona að ég verði dreginn út hjá þér!

  169. Klara Valgerður Brynjólfsdóttir

    5. November 2014

    Það væri dásamlegt að fá þennan ilm. Ég spreyja alltaf á hliðarnar á hálsinum og svo á úlnliðina. ég þoli ekki öll ilmvötn og vil ég helst hafa ilmvatnið mitt með ferskri og frekar léttri lykt.

  170. Thelma Lind Jónsdóttir

    5. November 2014

    Þessi lykt er yndisleg. Ég hef verið að nota Flowerbomb síðustu ár og elska hana, fæ að heyra frá kærastanum og vinkonunum að þessi lykt sé “Thelmulykt”. Langar samt að prófa þessa, mér finnst hún svo sparileg, frábær fyrir jólin :)
    xx knús

  171. Hulda Sóley Ómarsdóttir

    5. November 2014

    Mig langar svo sjúúúúúúklega mikið í þetta ilmvatn og þú værir sko heldur betur að gera fátækan námsmann ansi glaðann ef að ég verð sú ofurheppna sem hreppir það!. Ég stefni á útskrift um jólin og ég er viss um að þetta sé fullkominn ilmur til þess að vera með á útskriftardaginn! Ég spreyja alltaf ilmvatni á háls og úlnlið :)

    Hulda Sóley Ómarsdóttir
    hulda_soley@hotmail.com

  172. Þórey Elsa Valborgardóttir

    5. November 2014

    Finnst þessi ilmur æði. Var sýnt hann í Debenhams þegar það var verið að kynna hann. Er búin að vera að leita mér af góðu ilmvatni sem ég gæti hugsað mér að vera með alla daga, í marga mánuði. Síðast átti ég Loverdose frá Disel og filaði hann vel, en núna er ég að nota body spray fra Viktoria secret og er með Don frá Marc Jakobs inn á milli en get ekki notað mikið er ekki alveg að fíla hana nógu vel. Hefur langað í aðeins léttari ilm og mér fannst BonBon ilmirinn hitta alveg gjörsamlega í mark hjá mér, þarf oft aðeins að venjast ilmunum og finna liktina nokkrum sinnum áður en ég er sannfærð en það var nóg fyrir mig að finna þessa einu sinni, kolféll fyrir henni um leið! :)

  173. Stefanía Rafnsdóttir

    5. November 2014

    Væri frábært að fá nýtt ilmvatn fyrir jólin :)

    • Stefanía Rafnsdóttir

      5. November 2014

      Ég set yfirleitt smá á hálsinn og ulnliðinn og set svo í olnbogabótina, hljómar undarlega en það helst lengst þar og aftan á hálsinum

  174. Birta Kristrún

    5. November 2014

    Ég spreyja á háls, úlnliði og létt yfir líkamann. Ég elska vanillu lykt og einnig lyktir í samanburði við lyktinni Loverdose frá Diesel :)

  175. Arna Margrét Johnson

    5. November 2014

    Þessi ilmur er alveg fullkominn og yrði ég alveg óendanlega þakklát ef ég fengi hann að gjöf :)
    Ég er búin að nota Flowerbomb ilminn síðustu ár en í hvert skipti sem ég reyni að breyta þá enda ég alltaf í þeim sama. Núna er ég hins vegar alveg að klára flöskuna mína og er staðráðin í að prófa eitthvað nýtt. Ég hef staðið mig að því að fara nokkrum sinnum til að prófa þennan og líkar hann ótrúlega vel. Hann er svo ótrúlega léttur og veldur ekki hausverk sem er ansi algengt á mínum bæ ;)
    Ég las einhverntímann að ekki ætti að spreyja ilmvatni á úlnliði og nudda saman þannig að ég hef vanið mig á að spreyja á hálsinn og einstaka sinnum 2 sprey út í loftið og hlaupa í gegn með miklum tilþrifum auðvitað :)

  176. Sólveig Sara Samúelsdóttir

    5. November 2014

    Já takk :) Ég set yfirleitt á hálsin og úlnliði :)

  177. Klara Ívarsdóttir

    5. November 2014

    Ég spreyja alltaf á hálsinn og únliðina og svo tvisvar út í loftið og labba í gegnum. Fýla nánast öll ilmvötn, prófaði þetta um daginn í ilmvatnsbúð hérna í Þýskalandi og hún var meeega. Yrði mjög svo glöð að eignast það!

  178. Guðbjörg K. Haraldsdóttir

    5. November 2014

    Ég spreyja alltaf á hálsinn og úlnliðina :) Uppáhaldsilmvatnið mitt heitir Fidji, er búin að vera með það í fjölda ára og ef til vill kominn tími til að breyta. :)

  179. Dagny

    5. November 2014

    Herra guð, þessi lykt var hönnuð fyrir mig. Èg nota bara ilmvötn sem eru krydduð kynþokka doldið spicy og vanilludash. Enda sporðdreki með spænskt blòð. Nota ilmvatn dagsdaglega og á svo eina lykt spari. spreyja á háls og úlnliði

  180. Ása F. Kjartansdóttir

    5. November 2014

    Ég spreyja í loftið og labba í gegn. Mér finnst mjög erfitt að finna góða lykt og er sífellt að leita að “rétta” ilminum. Prófaði að spreyja á mig BonBon um daginn og fannst hún virkilega góð, held að sé smá karamella í henni en ég er svolítið að fíla það :)

  181. Birgit Þ.

    5. November 2014

    Það fer algjörlega eftir því í hvernig skapi ég er hvaða ilmvatn ég fíla. Einnig á hvaða tíma dags ég nota þau. Ég er meira fyrir ferskari ilmi á daginn en aðeins þyngri á kvöldin. Ég spreyja yfirleytt á úlnliðinn og nudda yfir á hinn og nudda svo báðum úlnliðunum á hálsinn og jafnvel set smá í olnboga bótina. Ég vil ekki hafa of mikið ilmvatn á mér bæti freka aðeins við seinna.

  182. Sunna

    5. November 2014

    Ég nota ilmvatn yfirleitt dagsdaglega nema ég sé að fara að gera eitthvað með krökkum því þeim finnst stundum ilmvatnslykt skrítin. Ég spreyja einu sinni á hálsinn, einu sinni á úlnliðina og rétt nudda á milli og einu sinni yfir mig alla.

    Ég held mikið uppá SJP NYC ilmvatnið frá Sarah Jessica Parker sem mér skilst að sé ekki framleitt lengur, Si og Aqua di Gioa frá Armani og svo nota ég Flowerbomb frá Viktor og Rolf líka mjög mikið. Ég er hrifnust af léttum og ferskum lyktum og mig langar líka mjög mikið að prófa Biotherm ilmvötn. Miðað við hvað ég hef notað Flowerbomb mikið gæti þessi lykt átt vel við mig :)

    sunnasiggeirsdottir@gmail.com

  183. Rakel María Axelsdóttir

    5. November 2014

    Elska þessa lykt og mig langar að eignast þetta fallega glas. Ég spreyja sitthvoru megin á hálsinn og á úlnliði ! Í augnablikinu á ég tvo Marc jacobs ilmi sem ég nota til skiptis ;)

  184. Ásta Björk

    5. November 2014

    Ég nota ilmvatn á hverrjum degi og spreyja alltaf á úlnliði og háls :) Það er svo æðisleg lykt af þessu ilmvatni, yrði mjög þakklát að eignast það :)
    astab210@gmail.com

  185. Helena Másdóttir

    6. November 2014

    Oh þessi lykt er dásamleg. Eg nota ilmvatn daglega og spreyja á háls og ulnliði :)

  186. Kristrún Huld Gunnarsdóttir

    6. November 2014

    mmmm já takk :)

  187. Elin Maria Thorsteinsdottir

    6. November 2014

    Elska þetta merki :) Sprayja alltaf á ulnliðina og “dreifi”svo ilmnum upp í hálsakot mep ulnliðunum :)

  188. Signý Ósk Snorradóttir

    6. November 2014

    Vá, ég væri rosalega mikið til í þetta ilmvatn! Ég nota yfirleitt ilmvatn þegar ég er að fara eitthvað fínt eða svona sem kvöld punt. Yfirleitt spreyja ég aðeins á úlnliðinn og hálsinn. Ég er mest fyrir svona kvenlega ilmi sem er samt ekki of sterkir! Væri þvílíkt til í að prufa þennan, enda æðislegur!

  189. Kristbjörg Tinna

    7. November 2014

    Eftir að eg eignaðist strákinn minn fyrir bráðum 7 árum síðan þá hef ég varla notað ilmvatn. Ég vissi aldrei hvaða ilmvatn ég átti að velja mér. Þjáist af einhverri undarlegri hræðslu fyrir því að “of lykta” (er það til?) þannig að valkvíðinn á ilmvatni hefur gert mér erfitt fyrir haha. En þau skipti sem ég nota ilmvatn þá sprauta ég á hálsinn á mér úr eins mikilli fjarlægð og hendin á mér kemst :)
    Kristbjörg Tinna – kristbjorgtinna(hjá)gmail.com
    <3

  190. Elska þessa lykt ! ég spreyja alltaf á annan úlnliðinn á mér og nudda þeim svo saman, svo set ég í olnbogabæturnar og enda svo á að spreyja bakvið bæði eyru. svo þegar ég er búin að klæða mig föt og útiföt þá spreyja ég létt yfir mig alla :) Ég er mikið fyrir svona svolítið heavy spicy ilmi, nota mest cucci guilty og guilty intense, hef nýlega verið að nota Mikael Korse og Channel 5. En svo nota ég líka stundum til að breyta til léttari ilmvötn, nýlega keypti ég mér Marc Jacobs Daisy Dream og finnst það mjög fínt, hef líka verið að nota Nina Ricci.