Hilrag

THE ROW

Uncategorized

ég ætlaði eiginlega ekki að blogga um tískusýningarnar – því mér finnst það vera á öllum bloggum og vefmiðlum í augnablikinu,

en ég svo sá ég The Row.

Fullkomið, vintage fílingur vs. modern fílingur í þessum og þessir skór. I gotta get me some loafers.

x, hilrag.

Pamela Love

Uncategorized

svo FLOTT – ég dey.

ekki bara skartið heldur allt. Sérstaklega make upið, minnir mjög mikið á 2006-2007 gusgus tímabilið mitt.

x, hilrag.

Uncategorized

ég bakaði þessar kökur á mánudaginn – fannst þær vera frekar fullkomnar sem cheesy valentínusargjöf fyrir Odie því þær voru í mörthu stewart valentínusarþættinum, haha.

Þetta átti samt að vera ljósbleikur marengs með hindberjacurd og svo í staðinn fyrir rjóma setti ég gríska jógúrt. Tókst bara ágætlega – held þær verði samt miklu sætari því oftar sem maður gerir þær.

uppskriftin er http://www.marthastewart.com/recipe/pink-meringue-cupcakes-with-raspberry-curd

x, hilrag.

welcome

Uncategorized

TA-DA! velkomin á nýju síðuna. Hún er enþá í smá breytingum en ég er rosalega ánægð með hana.

Sérstakar þakkir til Odie, pabba og domma fyrir alla hjálpina!

x, hilrag.