Back to reality. Jólafríið er búið hjá mér á sunnudaginn og ég flýg sama dag heim til Barcelona. Önnin í skólanum klárast í lok janúar hjá mér svo það verður aldeilis nóg að gera hjá mér í janúar í verkefnaskilum, prófum og kynningum.
// Xmas break is over this sunday, really looking forward to going back to Barcelona although I have a busy january ahead with exams, presentations and final projects in school //
x hilrag.
Skrifa Innlegg