Ég er alltaf að verða hrifnari og hrifnari af podcöstum. Eins og mér finnst gaman að lesa, þá er stundum dálítið basl að drösla bókinni út um allt ( já ég veit, það er líka hægt að hlusta á bækur)
Nýjasta uppáhaldið mitt er þáttur sem heitir Here’s the thing og er með Alec Baldwin.
“Alec talks with artists, policy makers and performers – to hear their stories, what inspires their creations, what decisions changed their careers, and what relationships influenced their work”
Mjög áhugaverð og skemmtileg viðtöl við alls konar fólk.
Mæli með!
x hilrag.
PS. Væri áhugi fyrir bloggi um öll podcöst sem ég hlusta á ? Holla !
Skrifa Innlegg