fbpx

MITT UPPÁHALDS Á RFF!

Hér er samantekt af mínum uppáhalds sýningum & lookum á RFF.
Þegar ég mætti um morgunin vildi myndavélin ekki kveikja á sér, síminn minn dó 4 sinnum sama dag og vill ekki uploada video-unum sem eg tók á hátíðinni. Dálítið skemmtilegt þema hjá mér…

Screen Shot 2014-04-01 at 16.09.27Screen Shot 2014-04-01 at 16.13.19Screen Shot 2014-04-01 at 16.13.50Screen Shot 2014-04-01 at 16.14.17

JÖR BY GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 

Það hefði líklega ekki hægt að finna betri kanídat í að loka RFF en Jör.
Fötin, tónlistin, ljósið, make-upið, hárið – ALLT!
Þessar gallabuxur og leðurjakkakápuna verð ég að eignast.

Screen Shot 2014-04-01 at 16.18.29Screen Shot 2014-04-01 at 16.18.46Screen Shot 2014-04-01 at 16.19.13

MAGNEA EINARS

Flott sviðsetning, tónlistin og skemmtilegt concept að nota endurskin í efninu sínu.
Ég myndi ekkert hata að eiga þessa síðu gráu peysu í fataskápnum.

Screen Shot 2014-04-01 at 16.20.05

Screen Shot 2014-04-01 at 16.55.43

Screen Shot 2014-04-01 at 16.20.32

ZISKA

Virkilega flott myndband í byrjun sýningarnar. Fallegir litir – Falleg print eins og Hörpu er einni lagið!
Seinasta lookið í uppáhaldi, ég þarf að eignast þetta jakkacape og járndót (?)  í andlitið asap.

Screen Shot 2014-04-01 at 16.15.42Screen Shot 2014-04-01 at 16.16.00Screen Shot 2014-04-01 at 16.16.55

REY

Sýningin hjá Rey kom mest á óvart af öllum sýningunum fannst mér.
Vel sniðnar flíkur ( eins og vanalega) En gaman að sjá bland við knitwear og smá öðruvísi efni. Ég tók andköf þegar ég sá þessar silfurbuxur. 
Destiny’s Child & TLC remix í botni og ég var seld á 0,1!

 Langur en skemmtilegur dagur á RFF!

Takk fyrir mig!

x hilrag.

myndirnar eru frá Now Fashion
Credit : Guillaume Roujas.

 

RFF OUTFIT

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • Hilrag

      4. April 2014

      já einmitt, Orri Finn! Hrikalega fallegt!!

      xx