Ég sá eitt svolítið sniðugt á netinu í gær. Culinary bucket list ! Það er sem sagt listi með mat sem maður ætlar að prófa / prófa að elda amk einu sinni á ævinni.
Mitt markmið væri eiginlega að prófa elda/baka eitthvað nýtt einu sinni í viku.. svona til að vera raunsær þá amk tvisvar sinnum í hverjum mánuði. En þar sem desember er á næsta leyti og mikil vinna framundan verður það að bíða þangað til eftir jól.
Datt samt í hug að gera lista með spennandi eftirréttum fyrir komandi hátíðarseason!
Hvernig líst ykkur á?
2. Salted Cantaloupe & Ginger Ice Cream
3. Einfaldar (og líklega hollri útgáfa) epla “kökur”
4. Hveitilaus súkkulaðikaka með nutella mousse, honeycomb & hindberjum
5. Súkkulaði húðaðar karamellur með salti
Ég hefði getað haldið endalaust áfram. Þetta er bara smá partur af öllum eftirréttum sem ég hef pinnað í gegnum tíðina.
Ef einhver las þennan póst svangur, þá biðst ég fyrirfram afsökunar.
x hilrag.
Skrifa Innlegg