fbpx

BLIXZ

Uncategorized

coolest thing eeever,  right?
fékk þessa snilld á neglurnar í dag og er í skýjunum yfir því.

Blixz eru örþunnar álþynnur sem koma í yfir 100 litum og mynstrum. Þynnurnar eru hitaðar og svo límdar beint á neglurnar, hægt að nota á hvaða neglur sem er, þarft ekki að vera með neinar lengingar eða gel.
Blixz geta enst í allt að 2 vikur með réttri meðhöndlun og mjög auðvelt er að taka þær af.

kostirnir við blixz er td að álþynnurnar eru eiturefnalausar og valda nöglunum engan skaða og þurfa engan tíma til þorna!

Mæli eindregið með því að nýta sér kynningartilboðið sem er út maí og kostar 3500kr – getið pantað ykkur tíma á blixz.island@gmail.com

þær eru líka með facebook síðu, blixz neglur – check it out.

x, hilrag.

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Margrét

    13. May 2011

    Sjúklega flott !!

  2. ólöf

    13. May 2011

    frekar nett:) samt svolítið dýrt fyrir eitthvað sem endist bara í tvær vikur, er það ekki?

  3. ólöf

    20. May 2011

    æ samt..gervineglur eru líka ógeðslega dýrar fyrir eitthvað sem endist bara í 3-4 vikur..en ég er svo lazy..nenni ekki svona dúlli nema það sé ódýrt

  4. hilrag

    23. May 2011

    æji ég veit ekki, mér finnst þetta alveg þess virði ef maður er að fara eitthvað spes eða við eitthvað spes tilefni. Mínar eru 7 enþá alveg heilar á 12 degi.. nokkuð gott :)