Það var eitt af markmiðunum mínum fyrir seinasta ár að lesa fleiri bækur.
Ég las alls 19 bækur – sem ég er mjög ánægð með. Datt í hug að deila listanum með ykkur.
1. Þúsund bjartar sólir
2. Viltu vinna milljarð?
3. What shall i wear today?
4. Snjóblinda
5. Bókaþjófurinn
6. Fölsk Nóta
7. Sér grefur gröf
8. Hunger games 1,2,3
9. Korter
10. Apron Anxiety
11. Language of flowers
12. Fifty shades of grey 1,2,3
13. Rof
14. 9 leiðir til lífsorku
15. Hvítfeld
Sumar hafði ég aldrei náð að lesa áður en hinar voru nýjar. Mér fannst þær eiginlega allar mjög skemmtilegar á sinn hátt og mæli eindregið með þeim, tja öllum!
Ég ætla að reyna að halda þessu áfram 2013 og lesa enn fleiri bækur – Mælið þið með einhverjum?
x hilrag, bókaormur.
Skrifa Innlegg