fbpx

TATTOO VOL. 4

CURRENT OBSESSIONINSPIRATIONTATTOOWANTED

1003524_10151830125693664_1968522371_n1-800x800 bambi-tattoo-4 CIMG3706-511x1024 compass_tattoo_2 dog_tattoo_3 ellie_goulding erin-wasson_elle-21-612x818 fc_13 finger-tattoo image9-764x1024 image11 image17-e1384963911865-762x1024 IMG_0775-e1389443257308-800x642 margaux_lonnberg_tattooo_3 olive_tattoo Screen Shot 2014-01-20 at 2.52.38 PM sea-tattoo sh10 skateboard-tattoo-691x1024 white_wave_tattoo-800x499 wishbone2 wpid-Photo-7-Jan-2014-101-pm wpid-Photo-15-Jan-2014-447-pm

Fullt af fallegum og mismunandi flúrum.

Ég er alltaf með augun opin fyrir nýjum hugmyndum en ég vil ekki fara aftur fyrr en ég er 150% viss.

Eins og er eru það þrjár hugmyndir ofar á listanum en aðrar.

x hilrag.

ps. Mér finnst ótrúlega gaman að heyra ef þið eruð með tattoo eða í tattoo-pælingum.
PLS share :)

 

ON THE WISHLIST VOL. 4

Skrifa Innlegg

16 Skilaboð

  1. Kolfinna

    23. January 2014

    mér finnst svona hvít tattú svo ótrúlega flott, fer ekki mikið fyrir því en samt mjög fallegt :)

    • Hilrag

      24. January 2014

      já sammála, finnst það mjög skemmtilegt! Væri til í að sjá svoleiðis í alvörunni á einhverjum hvernig það kemur út :)

      xx

      • Rut R.

        26. January 2014

        ég er með hvítt á fingrinum.
        Myndir sem maður sér á netinu eru oft ógróin hvít tattoo, þá eru þau massahvít. En eftir að þau gróa þá lýsast þau nokkuð mikið og verða svipuð og ör. En ég er samt mjög ánægð með mitt, en líka búin að láta setja ofaní það ca 3x. :)

  2. Heiðdís

    23. January 2014

    Haha, Harry Styles kallinn bara á listanum!
    Mörg sæt og flott þarna – svona dýr/Disney dæmi (ehm, ég hef sjálf verið að íhuga tiny útlínur af Hello Kitty hausnum með slaufunni) hvort það sé too much? (ss wannabehipster, no thanks.)
    ég er með níu (frekar lítil) og nær enn hrifin af þeim, þrátt fyrir að velja mér eflaust eitthvað allt annað ef ég væri að fá í dag.
    Svo held það sé ómögulegt verkefni að bíða eftir að verða “alveg viss”, koma alltaf nýjar hugmyndir og maður breytist – ekki að segja það sé samasem og að sjá eftir flúrunum :)

    Spennt að sjá, hvað/ef þú lætur verða af ;)

    • Hilrag

      24. January 2014

      Ó var að fatta að hann er líklegast þessi í röndóttu skyrtunni.. En það er allt í lagi – hann er uppáhalds 1D minn!!

      Mér finnst hello kitty hljóma cute – ef þig langar í það, go for it! Þýðir ekkert að vera spá í hvort maður er wannabe hipster eða ekki ;)

      vá 9 – ágætis safn!

      xx

  3. Hófí

    23. January 2014

    Ohh .. Ég skil þig SVO vel!
    Ég er búin að setja fimm á líkamann, lítil og nett, en dauðlangar í eitt stórt og mega töffaralegt. Er skoðandi tattoo inspo síður öllum stundum en þetta þarf að vera 200%
    http://instagram.com/p/jhDOQ9vJ0b/ þetta er mitt stolt og yndi. Fæ aldrei nóg af þessu.

    Gangi þér vel í pælingum. Þær eru svo skemmtilegar! :)

    • Hilrag

      24. January 2014

      já maður fer fram og til baka í þessum pælingum. Af því jú at the end of the day, þá ertu með þetta á þér að eilífu amen.. svo það er eins gott að vera viss :)

      xx

  4. Sara

    23. January 2014

    Skemmtilegt! Mér finnst mynd nr 6, með örinni sjúk! En ég er sjálf með þrjú tattoo, á ristinni táknin fyrir “trú von kærleikur”, á vinstri síðunni quote eftir hana Simone de Beauvoir og svo -traum- (draumur á þýsku) við úlnliðinn. Er með hugmynd fyrir næsta tatto, en þetta er erfitt. Tatto-pælingar alltaf skemmtilegar :)

  5. Helgi Omars

    23. January 2014

    Pínu montinn að vera með einn af þessum tattoo-um haha!
    Ég hlakka svo til að sjá hvað þú gerir næst!!
    x

    • Hilrag

      24. January 2014

      hvað ert þú með elsku Helgi!!??

      held ég tali fyrir fleiri hérna að ég myndi vilja fá bloggpóst um flúrin þín!

      xx

  6. Unnur Kristjánsdóttir

    24. January 2014

    ég er í svipuðum pælingum…nema ég er dolfallin fyrir mandölum og langar mig ein eina slíka á öxlina.
    Einnig er ég aðeins að hitna fyrir þrihyrningaforminu…finnst það eitthvað töff!

    Gangi þér vel ;)

    • Hilrag

      24. January 2014

      já sammála, finnst mandölur mjög fallegar!

      Sjálf er ég með lítinn þríhyrningin svo ég skil vel að þér finnist það töff ;)

      xx

    • Hilrag

      24. January 2014

      geðveikt Birta, takk! Byrjuð að followa hann.. hehe :)

      xx

  7. Ragna Björk

    24. January 2014

    Mér finnst tattoo svo ótrúlega flott og svo skemmtilega persónubundin. Alltaf áhugavert að sjá hvernig tattoo fólk velur sér. Ég er sjálf með sex tattoo og mig langar alltaf í nýtt en ég er orðin uppiskroppa með hugmyndir og fæ mér þess vegna ekki nýtt því maður þarf að vera með vel úthugsaða hugmynd til þess að láta setja það varanlegt á sig. Ég hef alltaf ákveðið staðsetninguna fyrst áður en ég vel útlitið. Location location location :P

  8. Kolbrún

    24. January 2014

    Maður fær alltaf þessa tattoo-þörf. Þetta er i raun svona…þegar þú byrjar, geturu ekki hætt! Ég sjálf er með 3 tattoo. Á öklanum er ég með upphafsbókstainu úr nafninu mínu, þar sem frænka mín teiknaði þá saman i skraut og svo er eg með þessar týpísku stjörnur bak við eyrun (gleymi þeim alltaf því ég sé þær aldrei) og svo mitt pride n joy það er setning a innanverði ilinni “live a little”. Algjör skyndiákvörðun en er langánægðust með það. Er einnig mottóið mitt:)