fbpx

Zara Lookbook Júní 2012

Blog

Mér finnst þetta virkilega flott föt sem eru að koma núna í Zöru í júní. Ég er alltaf að verða hrifnari og hrifnari af Zöru aftur en ég fékk um tíma alveg rosalega mikið ógeð af fötunum frá þeim en núna fer ég reglulega í verslunarleiðangur þangað og hlakka til að kíkja í verslanirnar þeirra í Köben og sjá hvort það sé meira úrval hjá þeim.

Munstraði kjóllinn neðst og allir jakkarnir eins og þeir leggja sig finnst mér æði! – sérstaklega rauði jakkinn og gallajakkinn með studdunum. Kannski spurning að skella nokkrum svoleiðis á gallajakkann fyrir sumarið?

Nú eru bara 9 dagar í Köben snilld – ég get varla beðið að fara út í smá frí og hitta alla dásamlegu vini mína þar ég tel niður dagana eins og ég gerði þegar ég var nokkrum árum yngri;)

EH

BCBG Max Azria Resort 12/13

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Tanja Dögg

    6. June 2012

    Þetta er aaallt sjúkt! Zara stendur nú alltaf fyrir sínu, en þetta er alveg extra fínt ;-)

  2. Pingback: Nýtt í Fataskápnum – Zara | Reykjavík Fashion Journal