Ég held það sé nokkuð greinilegt hvaða kjóll er sá vinsælasti hjá stjörnunum í dag. Þessi flotti kjóll úr sumarlínunni hennar Stellu Mccartney hefur á stuttum tíma sést á ófáum rauðum dreglum. Ég hefði ekkert á móti einum slíkum held að kjólarnir þeirra Gwyneth og Brooklyn yrðu fyrir valinu fyrir mig:)
EH
Skrifa Innlegg