… spurði kærastinn minn, sambýlismaður og bumbupabbi mig á fallegum degi í Fredriksbergs Have núna í ágúst. Eftir að ég hafði tekið tvær mínútur í að jafna mig fattaði ég loks að ég var ekki búin að svara neinu og sagði þá strax já – hann sagði mér seinna að þetta hefðu verið lengstu mínútur sem hann hefði upplifað. Myndin er tekin stuttu eftir að hringurinn var kominn á fingurinn.
Þessa dagana svífum við svo sannarlega um á bleiku hamingjuskýi***
EH
Skrifa Innlegg