fbpx

Viltu Giftast Mér?

… spurði kærastinn minn, sambýlismaður og bumbupabbi mig á fallegum degi í Fredriksbergs Have núna í ágúst. Eftir að ég hafði tekið tvær mínútur í að jafna mig fattaði ég loks að ég var ekki búin að svara neinu og sagði þá strax já – hann sagði mér seinna að þetta hefðu verið lengstu mínútur sem hann hefði upplifað. Myndin er tekin stuttu eftir að hringurinn var kominn á fingurinn.

Þessa dagana svífum við svo sannarlega um á bleiku hamingjuskýi***

EH

Heba Þórisdóttir í Nýju Lífi

Skrifa Innlegg

15 Skilaboð

  1. Sonja

    3. September 2012

    Til hamingju Erna!

  2. Hanna

    3. September 2012

    Yndislegt :) innilega til hamingju :)

  3. Rakel Jónsdóttir

    3. September 2012

    Til hamingju sæta!

  4. Sirry

    3. September 2012

    Innilegar <3 Hjartans <3 Hamingjuóskir til ykkar allra
    Knús á MúmínÁlfana

  5. Hilrag

    3. September 2012

    OMG! Til hamingju elsku erna xx

  6. Guðný frænka

    3. September 2012

    Til hamingju elsku Erna og Aðalsteinn!! Hlakka til að knúsa ykkur **

  7. Erna Viktoría

    3. September 2012

    Dúllur, til hamingju :)))

  8. Rósa María

    3. September 2012

    Til hamingju elsku Erna!!

  9. Anna Kristín

    3. September 2012

    Til hamingju sæta mín með allt saman :)

  10. Gabríel Gíslason

    3. September 2012

    Til hamingju elsku Erna. Þetta er æðislegt!

  11. Aldís Amah

    3. September 2012

    Innilega til hamingju með trúlofunina og barnagleðina :)

  12. Fatou

    3. September 2012

    Til hamingju sæta :)

  13. Ása

    4. September 2012

    Til hamingju :)