fbpx

USA

Blog

Mamma mín og litli bróðir eru að fara til NY núna í október svo ég er alveg dottin inná bandarísku fataverslanirnar að skoða og kaupa eitthvað fallegt sem þau ætla síðan að koma með heim fyrir mig, mest er þó Forever 21 í uppáhaldi!

úff þetta er allt svo fallegt! Vitið þið um einhverjar fleiri bandarískar vefverslanir er búin að kíkja á þær helstu, urban, victoria’s secret, american apparel og amazon;)

EH

Acne + Topshop

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Jóhanna Edwlad

    20. September 2011

    nastygal.com & shopbop.com eru uppáhalds! p.s. þú ert fæddur bloggari og vefverslunareigandi elsku Erna Hrund!

  2. Erna Hrund

    20. September 2011

    Takk fyrir þetta elskur!

    en ég skil ekki hvernig ég gat gleymt nastygal;)