Tískuvikan í Stokkhólmi fyrir SS 2012 var núna í síðustu viku og ég er aðeins búin að vera að fylgjast með því og kíkti meðal annars á veftímaritið sem þeir gáfu út í sambandi við vikuna þar sem var farið yfir það helsta í tengslum við hana. Það sem mér fannst þó standa uppúr voru fallegu myndaþættirnir og sérstaklega uppsetningin á þeim.
Hér getið þið skoðað blaðið í heild sinni: STOCKHOLM FASHION WEEK
Skrifa Innlegg