Nýtt í Fataskápnum
Ég brosi útaf eyrum núna því þessi fallega gersemi er á leiðinni til mín! – Ég get varla beðið eftir að fá hana í hendurnar enda uppáhalds flíkin mín úr safninu sem H&M og Marni sendu frá sér svo skemmir ekki fyrir að hún sé úr silki. Vona að dagurinn…
Skrifa Innlegg