fbpx

Skvísurnar í Hollywood

Í nýjasta tölublaði Elle í Bandaríkjunum er meðal annars farið yfir þær konur sem þykja mestu áhrifavaldar í kvikmyndaheiminum í dag. Allar fjórar eru í viðtali og með æðislegar myndir af sér í blaðinu.Sarah Jessica Parker ein af fallegustu konum heimsins að mínu mati. Elska allt sem þessi kona kemur nálægt. Ætli það sé samt ekki erfitt að vera alltaf þekkt sem karakterinn sem þú slóst í gegn sem – ég elska Carrie en ég held ég fýli Söruh ennþá betur. Sarah er á forsíðu blaðsins.

“I don’t love the idea of playing another woman who loves fashion and is slightly flawed in New York City. I loved Carrie, and I don’t want to do the poor man’s version of her. And while those are often the lucrative things to do, it’s more reason to look in the other direction.”

Emma Watson hefur alltaf heillað mig síðan ég sá hana fyrst í Harry Potter myndunum en ég er sérstaklega spennt að fá að sjá hana gera eitthvað annað til tilbreytingar. Myndirnar hennar The Perks of Being a Wallflower og Noah eru þær sem ég er spenntust fyrir.

“I just knew, from the moment I read “Harry Potter and the Sorcerer’s Stone” that I was meant to play that role…I put one of the Potter films on the other night.  And it was amazing to me that I had done all of that.  I have to remind myself every now and then.”

Elle Fanning – litla systir Dakotu sem vill fá að sanna að hún sé enginn eftirbátur systur sinnar.

“I can’t really remember my life without movies… [Growing up in Hollywood] is no different really.  I make movies the same way other kids play tennis or go to piano lessons.  I’m trying to get better at what I want to do, just like other kids are trying to get better at what they want to do.”

Octavia Spencer – ég dýrka þessa flottu konu sem sló í gegn í myndinni Help og hlaut Óskarinn fyrir hlutverkið í kjölfarið. Flottasta myndin að mínu mati – þvílík skutla!

“Early on I had to stand up to a producer – I won’t say who, but he is famous, famous.  He dressed me down in a crowded office.  I told him right there in front of a hundred people, ‘You don’t know me well enough to use that tone’…And then I ran to the bathroom and cried like a baby.  But he never addressed me that way again.  And he is known as a yeller.”

Ég hlakka til að ná mér í eintak af þessu hefti og lesa meira um þessar flottu konur.

Fljúgandi Ljósakör

Skrifa Innlegg