fbpx

Skó Óskalistinn

Blog

Frá vinstri: Vagabond, Elizabeth & James, See by Chloe, Christian Louboutin, Converse All Star, Jeffrey Campbell, Zara, Matiko Sharon og Elizabeth & James

Ég er semsé búin að skemmta mér vel á polyvore í dag. Óskalistinn minn í skóbúnaði fyrir sumarið allir í frekar svipaðri litapallettu:)

EH

Nýtt í Fataskápnum

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. anna

    26. April 2012

    Hvernig save-aru myndirnar á polyvore?

    flott blogg annars, skemmtilegt

    • Erna Hrund

      26. April 2012

      Ég er með Mac-a svo ég tek bara screenshot;) slaufa+shift+4 – og takk kærlega fyrir:)