fbpx

RFF N°3 Ella og Milla Snorrason

Blog

Collectionið hjá Ellu einkenndist aðallega af svörtum einföldum flíkum en jafnframt mjög fallega sniðnum. Gyllti kjóllinn sem lokaði sýningunni og rauðu leðurtöskurnar sem sumar fyrirsæturnar báru inn fannst mér þó fallegastar.Milla Snorrason var ein af mínum uppáhalds sýningum í gærkvöldi (hún og Ziska báru af fannst mér) Munstrin, sniðin og litasamsetningarnar voru æðislegar og ég gat séð mig fyrir mér í öllum dressunum sem komu niður pallinn. Mér fannst blúndusokkarnir sérstaklega sætir.

Næst er það svo Ziska og Rey.

EH

p.s. myndirnar eru eitthvað að stríða okkur en það kemst vonandi í lag á næstunni.

RFF N°3 - Ýr og Kormákur og Skjöldur

Skrifa Innlegg