Fallega Fríða Frænka
Ég og mágkona mín kíktum inní Fríðu Frænku í hádeginu á föstudaginn til að skoða fallegar gersemar. Mér finnst gaman að láta mig dreyma um að finna fallega dýrgripi sem ég get síðan seinna montað mig aðeins af en ég verð alltaf svo óviss og hætti við að kaupa þá…
Skrifa Innlegg