Það er mikill spenningur fyrir opnun verslunarinnar & Other Stories – ég skil það vel. Myndir af fatnaðinum hafa birst á mörgum miðlum og hann er virkilega flottur en ég er þó spenntust fyrir snyrtivörunum – surprise? Ég varð strax spennt þegar ég sá myndir af vörunum og spenningurinn jókst bara eftir að ég horfði á þetta video þar sem makeup artistinn Lisa Butler sýnir nokkur flott makeup lúkk með vörunum og deilir visku sinni með okkur <3




EH
Skrifa Innlegg