fbpx

Örðuvísi Eyeliner

Blog

60’s er komið aftur – alla vega í förðuninni. Á tískusýningunum þar sem var verið að sýna línurnar fyrir FW 2011 birtist allt í einu ný stefna í eyelinernotkun sem hefur ekki sést í þónokkur ár eða síðan Twiggy var iconið

Anna Sui FW 2011 módel: Lindsay Wixson

Anna Sui FW 2011 módel: Constance Jablonski

Anna Sui FW 2011 módel: Jac

Louis Vuitton FW 2011 módel: Jessica Miller

Twiggy

Maybelline - módel: Andrea Röfn Jónasardóttir

Þetta er skemmtileg nýjung en það er spurning hvort þessi stefna nái að festa sig í sessi. Ég hef alltaf verið mjög hrifin af 60’s og Twiggy þá sérstaklega og oft notað förðunartæknina frá þeim áratugi í makeup sem ég hef gert. Hér fyrir ofan er ein mynd sem ég gerði fyrir áratuga vikurnar sem við vorum með á Maybelline í vor og svo gerði ég reyndar svona eyeliner í Oroblu myndatökunni sem ég gerði um daginn.. úff hvað ég er spennt að sjá þær myndir!

Ef ykkur langar að prófa þetta þá myndi ég mæla með gel eyeliner þannig fæst t.d. hjá Maybelline – Bobbi Brown – MAC. Gel eyelinerinn gefur jafnari áferð og lit og er fljótur að þorna og alla vega er Maybelline eyelinerinn vatnsheldur sem skemmir ekki fyrir.

En hvað finnst ykkur?

Jakkinn

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hildur ragnars

    5. September 2011

    Like it! Verst hvad eg er omurlega leleg i ad gera fallegan eyeliner og ad hann se eins i thokkabot! Hehe x

  2. Erna Hrund

    5. September 2011

    haha þú hringir bara í mig og ég skelli einu stykki á þig – þetta er ekta svona lúkk fyrir þig:)