fbpx

Nýtt í Fataskápnum

Blog

Mikil litagleði er búin að einkenna innkaupin mín þessa dagana – Kjóllinn er á leiðinni til mín frá USA (að sjálfsögðu keyptur á ebay) og buxurnar fékk ég í Zöru. Ég er búin að enduruppgötva Zöru aftur ég verslaði ekki þar mjög lengi en núna er bara svo mikið fínt til:)

EH

Fléttur Fléttur Fléttur

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Íris Björk

    29. April 2012

    Vááá fallegur !! vintage eða er þessi dýrgripur til eitthverstaðar !!??:)

  2. Erna Hrund

    30. April 2012

    Já hann er svo fallegur! – en nei vintage að sjálfsögðu;)