Mikil litagleði er búin að einkenna innkaupin mín þessa dagana – Kjóllinn er á leiðinni til mín frá USA (að sjálfsögðu keyptur á ebay) og buxurnar fékk ég í Zöru. Ég er búin að enduruppgötva Zöru aftur ég verslaði ekki þar mjög lengi en núna er bara svo mikið fínt til:)
EH
Skrifa Innlegg