fbpx

Nýtt að fylgjast með:)

Blog

Ég er mikið fyrir raunveruleikaþætti og tveir uppáhalds voru The Hills og The City. Nú hefur stjarnan úr einum þáttanna, Olivia Palermo opnað sitt eigið tískublogg en það er nú ekkert á við það sem við íslensku erum að gera því hún er með a.m.k. 5 starfsmenn í fullu starfi við að sjá um bloggið. Hún segir í viðtali við Elle.com að bloggið sé hennar vettvangur til að deila tískuáhuga sínum með öðrum, þar ætli hún að segja frá ferðum sínum á tískuvikur útí heimi, því sem hún klæðist, frá fallegu vintage gersemunum sem hún finnur og eins og hún orðar það sjálf, “how to turn jeans and a tee into a red-carpet worthy look on a daily basis.”

Greinilega must að fylgjast með!

Hér getið þið fylgjst með: OLIVIA PALERMO

Í þessari færslu kennir hún lesendum hvernig á að klæðast leðurstuttbuxum.

Ég er alla vega strax búin að bæta henni inná Bloglovin;)

EH

Dýrindis Kjólar og Pils!

Skrifa Innlegg