fbpx

Ný Blöð

Blog

Eitt af því sem mér finnst svo skemmtilegt við að fara í gegnum Kastrup flugvöllinn er að þar get ég nálgast fleiri tímarit frá Norðurlöndunum. Þessi þrjú fengu að fylgja mér heim norska og sænska ELLE og tímaritið hennar Elin Kling, Style By, sem mig hefur einmitt lengi langað að kíkja á og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Ég mæli með því að þið eyðið smá tíma í blaðasjoppunni á Kastrup næst þegar þið farið þar í gegn því þar er nóg af lesefni fyrir okkur tískuóðu manneskjurnar. Eins og ég hef skrifað um áður þá er lang skemmtilegast að lesa blöðin frá Norðurlöndunum því þá er líklegra að maður eigi efni á því að eingast hluti sem eru í þeim:)

EH

Stella McCartney Resort 2012

Skrifa Innlegg