Þessi myndaþáttur er einn sá allra skemmtilegasti og flottasti sem ég hef gert. Ég er alveg að elska samstarfið okkar Anítu og Ása og þetta er þriðja myndatakan sem við gerum 3 saman og ég vona að hún verði alls ekki sú síðasta. Ótrúlega flottir og efnilegir strákar sem Eskimo er komin með núna!
Ljósmyndari: Aníta Eldjárn
Stílisti: Ási
Förðun: ég með vörum frá Maybelline
Módel: Orri, Logi, Danival og Marteinn hjá Eskimo
Skrifa Innlegg