fbpx

Nude – Boys Boys Boys, Myndaþáttur

Blog

Þessi myndaþáttur er einn sá allra skemmtilegasti og flottasti sem ég hef gert. Ég er alveg að elska samstarfið okkar Anítu og Ása og þetta er þriðja myndatakan sem við gerum 3 saman og ég vona að hún verði alls ekki sú síðasta. Ótrúlega flottir og efnilegir strákar sem Eskimo er komin með núna!

Ljósmyndari: Aníta Eldjárn
Stílisti: Ási
Förðun: ég með vörum frá Maybelline
Módel: Orri, Logi, Danival og Marteinn hjá Eskimo

Nude - Polaroid Myndaþáttur

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. The AstroCat

    2. April 2012

    Uppáhalds myndaserían mín í nýjasta Nude blaðinu :)

    Þið eruð greinilega gott vinnukombó og sætu strákarnir trufla ekki.

  2. Erna Hrund

    2. April 2012

    haha! takk fyrir það ég er þér hjartanlega sammála útkoman af okkar samstarfi hefur alla vega ekki brugðist mér ennþá;)