Ég er komin í huganum út til NY – ó hvað mig langar að vera þarna, kannski næst. Ég er alla vega farin að setja upp smá dagskrá yfir hvað það er sem ég verð að fylgjast með og helst horfa á í beinni. Hér er það sem er komið upp í iCal hjá mér auk smá sýnishorna úr haustlínunum frá nokkrum hönnuðanna.
5. september
Erin Featherston
9tn Annual Style Awards
6. september
BCBG Max Azria
Fashion’s Night Out
7. september
Project Runway – verst að það er líklega ekki séns að sjá það strax…
Tommy Hilfiger Men’s
Nicole Miller
Charlotte Ronson
Rag & Bone
Jason Wu
8. september
Jill Stuart
Hervé Léger by Max Azria
Christian Siriano
Alexander Wang
9. september
Victoria Beckham
DKNY
Diane Von Furstenberg
Holmes & Yang
Zac Posen
Derek Lam
Cynthia Rowley
10. september
Carolina Herrera
Donna Karan New York
The Row – á síðustu tískuverðlaunum hlutu tvíburarnir verðlaun sem hönnuðir ársins það verður spennandi að sjá hvernig nýjasta línan þeirra lítur út.
Alice + Olivia
Marc Jacobs
Philip Lim
11. september
Tory Burch
J. Crew
Badgley Mischk
Vera Wang
Rachel Roy
Victoria by Victoria Beckham
Rodarte
Oscar de la Renta
Marc by Marc Jacobs
Jenny Packham
Diesel Black Gold
12. september
Michael Kors
Rachel Zoe
J. Mendel
Whitney Eve
Anna Sui
Proenza Schouler
13. september
Ralph Lauren
Calvin Klein
Svo 14. september hefst tískuvikan í London þar sem verða meðal annars sýnd collectionin frá Burberry Prorsum, Christopher Kane og House of Holland.
Fyrir hvaða hönnuði eruð þið spenntastar?
EH
Skrifa Innlegg