Mónitor í Dag March 15, 2012 Blog Ég er í Mónitor í dag – mæli með því að þið kíkið á það:) Getið skoðað það HÉR EH Fashion Star Mæli með þessum fyrir tískuunnendur eins og mig. Stíll Nicole Richie sem er einn af dómurum þáttarins fannst mér þó bera af. Sérstaklega höfuðdjásnið sem hún var með sem er úr hennar eigin línu, House of Harlow. Næsta eBay mission er að finna svona gersemi:) Mér fannst líka gaman að… March 15, 2012
Fashion Star Mæli með þessum fyrir tískuunnendur eins og mig. Stíll Nicole Richie sem er einn af dómurum þáttarins fannst mér þó bera af. Sérstaklega höfuðdjásnið sem hún var með sem er úr hennar eigin línu, House of Harlow. Næsta eBay mission er að finna svona gersemi:) Mér fannst líka gaman að… March 15, 2012
Edda Sigfúsdóttir 30. March 2012 Nei vá en fín!! Ég var ekki búin að sjá þetta! Flott ertu mín kæra:) Svara
Skrifa Innlegg