fbpx

M/J

Blog

Ég komst því miður ekki á tískusýninguna hjá Möllu Johanssen svo ég varð að bíða eftir að lookbookið birtist á síðunni þeirra. Ég verð að segja að mér finnst þetta heppnast bara mjög vel hjá stelpunum og ég er sérstaklega hrifin af jökkunum og leðurermunum – ég held að það verði must að eiga svoleiðis næsta vetur og ég er nú þegar komin með einar á óskalistann inná ebay svæðinu mínu.

Helgi Ómars tók þessar flottu myndir af Tinnu Bergs og Anna Kristín Óskars sá um makeup-ið:)

HÉR er svo heimasíðan sem er komin í loftið – ég er að fýla að Instagram sé komið inná heimasíður til að vera eins og ég geri hér það er bara svo skemmtilegt – en ef þið smellið á fréttir á síðunni þeirra þá getið þið skoðað Instagramið þeirra.

EH

H&M Haust/Vetur 2012

Skrifa Innlegg